Feykir


Feykir - 07.09.2005, Side 2

Feykir - 07.09.2005, Side 2
2 Feytdr 33/2005 Blönduós____________________ Fundað um hafíssetur Teknar voru fyrir í bæj- arráði Blönduóssbæjar síðastliðinn fimmtudag hugmyndir um upp- byggingu hafísseturs í bænum. Málinu var vísað áfram til bæjar- stjórnar. Áður höfðu bæjarstjóri, formaður bæjarráðs og forseti bæjarstjórnar átt fund með Birni G. Björns- synni, sýningarstjóra og Þór Jakopssyni, veðurfræðingi um málið, Jiar sem m.a. voru lögð fram drög að samningi við Björn um viðfangsefnið. Borgarísjaki skammt frá Blönduósi í vor. Mynd: Jón Sig. Leiðari Ein er upp til fjalla... Tveggja ára barm við veiðum A rjúpu skiluði tniklwn tírangri. Stofninn varþað lítill að sveiflur mœldust ekki en er nú stœrri er hann hefur verið í árntugi. Pað hefði veriðgaman aðsjá hversu stór stofninn getur orðið. Var möguleiki á að rjúpuryrðu hérjafn tnargar og þær voru fyrir frostaveturinn mikla 1918? Við þessari spurningu fást ekki svörþví að nokkrum vikum liðnum axla 20.000 veiðitnenn bys- sur sínar ogfœkka rjúpum á nýjan leik. Undirritaður er skotveiðimaður oggengur eflaust til rjúpna í vetur. Var reyndar hœttur löngufyrir veiðibann vegna þess að rjúpum fækkaði árfrá ári. Hins vcgar hefði verið œskilcgt að bannið nœði til þriggja ára cins og ráðgert var. Pó er enn vcrra að engar raunhœfar takmarkanir cru settar á veiðarnar og þeim setti settar eru er efitt aðfylgja cj'tir. Rúpnaveiði er dýrmœt hlunnindi. Landeigendur, veiðiinenn og náttúruverndarsin- nar eiga nú að Itafa frumkvœði að því að settar verði reglur um hóflega nýtingu stofnsins. Árni Gunnarsson Óháð fréttablað á Norðurlandi vestra - alltaf á miðvikudögum Feykir Úlgefandi: Feykirhf Skrifstofa: Aöalgötu2t, Sauðárkróki Blaðstjórn: Árni Gunnarsson, Áskell Heiðar Ásgeirsson, Guðbrandur Porkell Guðbrandsson, Herdis Sæmundardóttir og Jón Hjartarson. Ritstjóri & ábyrgðarmaður: Árni Gunnarsson arnig@krokur.is Simi 455 7100 Btaðamenn: ÓliArnar Brynjarsson Pétur Ingi Björnsson feykir@krokur.is Stmi 453 6001 Póstfang Feykis: Box 4,550 Sauðárkrókur Áskriftarverð: 210 krónur hvert tölublað með vsk. Lausasöluverð: 250 krónur með vsk. Setning og umbrot: Hinirsömu sf. Prentun: Nýprent ehf. Menningarminjadagar Evrópu Skagafjörður Leiðsögn um kirkju- garðinn í Keldudal Menningarminjadagar Evrópu (European Heritage Days) eru haldnir í september ár hvert fyrir atbeina Evrópuráðsins og Evrópusambandsins. Tilgangurinn er að vekja athygli almennings á merkum minjum í löndum ráðsins og almennt að vekja fólk til umhugsunar um gildi minja og sögu. Fornleifavernd ríkisins hefur umsjón með Menningar- minjadeginum hér á landi. Þema íslands þetta árið er Gamlir kirkjugarðar. Fornleifáverndin býður almenningi til leiðsagnar um fjóra staði á landinu laugardaginn fO. september n.k. en þeir eru: Ingjaldshóll á Snæfellsnesi, Munkaþverá í Eyjafirði, Útskálar í Garði á Reykjanesi og síðast en ekki síst Keldudalur í Hegranesi í Skagafirði. Leiðsögn um kirkjugarðinn í Keldudal hefst kl. 14 en þá munÞórHjaltalín.minjavörður Norðurlands vestra, tjalla um hinn forna kirkjugarð sem komið var niður á fýrir fáeinum misserum og uppgröftinn. Minjarnar verða skoðaðar og fjallað um þýðingu þeirra í stærra samhengi. Sömuleiðis verða sýndar myndir ffá uppgreftinum. Allirhjartanlega velkomnir. Tilboð opnuð í snjó- mokstur Þann 16. ágúst síðastliðinn voru opnuð tilboð í snjómokstur á leiðinni Sauðárkrókur - Siglufjörður hjá Vega- gerðinni. Þrjú tilboð bárust og reyndist tilboð Steypustöðvar Skagafjarðar ehf. vera lægst, eða 23.847.356 sem var 1,3% hærra en áætlaður verktaka- kostnaður Vegagerðarinnar. Önnur tilboð voru frá Víðimelsbræðrum ehf. á Sauðárkróki, og Vegamönn- um ehf. í Reykjavík sem buðu rúmar 30 milljónir. Verktími er frá 1. október 2005 til og með 30. apríl 2008. Brimnesskógar - kynningarfundur Kynningarfundur um endurheimt Brimnesskóga verður haldinn í fyrirlestrarsal FNV fimmtudags-kvöld 8. september kl 20.00. Steinn Kárason framkvæmdastjóri Brimnesskóga heldur kynningarfyrirlestur og sýnir glærur og myndir. Greint veröur frá sögu, hugmyndafræði og tilgangi meö endurheimt Brimnesskóga. Sagt veróur frá kynbótastarfi, ágræóslu,- frærækt og vefjarækt o.fl. Aó loknu erindi Steins veróa fyrirspurnir og umræöur. Allir velkomnir - aðgangur ókeypis Skagafjörður RÁÐHÚSIÐ SKAGFIRÐINGABRAUT 21 SAUÐÁRKRÓKUR SÍMI 455 6000 Starf á Hofsósi Umsóknareyðublöó er að finna á vefsíðu sveit- arfélagsins, www.skagafjordur.is og í Ráðhúsi. Umsóknum skal skila rafrænt i gegnum heimsíðu sveitarfélagsins eða á umsóknar- eyðublöðum í Ráðhúsið á Sauðárkróki í síðasta lagi mánudaginn 19. sept. 2005 Sveitarfélagið Skagafjörður auglý- sir eftir starfsmanni með aðsetur í Hofsósi. Starfið felst m.a. í umsjón með áhaldahúsi og höfn á Hofsósi og þjónustu við íbúa út að austan. Laun eru skv. kjarasamningi Launanefndar sveitarfélaga og Stéttarfélagsins Öldunnar og S tarfsmannafélags Skagafjaröar. Nánari upplýsingar gefur Hallgrímur Ingólfsson, sviösstjóri Umhverfis- og tæknisviós í síma 455 6000 og tölvupósti hing@skagafjordur.is. il Skagafjörður RÁÐHÚSIÐ SKAGFIRÐINGABRAUT 21 SAUÐÁRKRÓKUR SÍMI 455 6000

x

Feykir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.