Feykir


Feykir - 07.09.2005, Qupperneq 3

Feykir - 07.09.2005, Qupperneq 3
33/2005 Feykir 3 Rettir á Norðurlandi vestra .v 4 'i-r ‘V * f Göngur og réttir eru þjóölegir og spennandi viöburöir ár hvert á Noröurlandi vestra. í Húnavatnssýslum og Skagafirði er gestum sérstaklega boðið að taka þátt í göngum og réttum. Hvergi á landinu koma eins mörg hross saman í stóðréttum eins og á Norðurlandi vestra. Helstu stóðréttirnar eru Laufskálarétt í Skagafirði, Viðidalstungurétt í Húnaþingi vestra og Skrapatungurétt í Austur-Húnavatnssýslu. Helstu fjárréttir má nefna Hamarsrétt á Vatnsnesi sem er einkar falleg og sérstök rétt við ströndina, Miðfjarðarrétt í Húnaþingi vestra, Auðkúlurétt og Undirfellsrétt í Austur-Húnavatnssýslu og Staðarrétt og Skarðarétt í Skagafirði. Þá er rétt að minna á að í tengslum við réttir eru oft haldin réttardansleikir. Hægt er að fá frekari upplýsingar í síma 455 6161 - www.nordurland.is Fiárréttir ^í') 3. sept. um kl. 8 Auðkúlurétt í Svínavatnshreppi í A-Hún. (2) 3. sept. kl. 11-12 Miðfjarðarrétt í Húnaþingi vestra. Réttarball á Laugarbakka. (2) 3. sept. um kl. 9 Hrútatungurétt (íj) 3. sept. umkl. 15-18 Unadalsrétt í Skagafirði. (’jj') 9. sept. um kl. 9 Valdarásrétt í Fitjárdal. ___ ®9. sept. um kl. 13 Undirfellsrétt í Vatnsdal. ®10. sept. um kl. 13-14 Skarðsrétt í Skagafirði. ®10. sept. um kl. 14-17 Hólsrétt í Skagafirði. 10. sept. um kl. 8 v“' Stafnsrétt í Svartárdal í A-Hún. (íq) 10. sept. umkl. 14 Fossárrétt á Skaga. (íl) 10. sept.umkl. 14-18 Laufskálarétt í Hjaltadal, Skagafirði. (12) 10- sept. um kl. 15 Selnesréttá Skaga. rtí) 10. sept. umkl. 9 Víðidalstungurétt í Húnaþingi vestra. Réttarball í Víðihlíð. (14) 10. sept. umkl. 12 Þverárrétt í Vesturhópi. (Í5) 10. sept. umkl. 12 Hamarsrétt á Vatnsnesi. Réttarkaffi í Hamarbúð. /íiíl 11.sept. umkl. 9-13 Staðarrétt í Skagafirði. ®11. sept. kl.10 Mælifplkrétt í Mælifellsrétt í Skagafirði. 11. sept. um kl. 10 Skrapatungurétt í A-Hún 11. sept. um kl. 13-16 Bólstaðarhlíðarrétt hjá Húnaveri. 18. sept. kl.13 Mælifellsrétt í Skagafirði. 19. sept. um kl. 9-11 Hlíðarrétt í Vesturdal í Skagafirði. Stóðréttir 3. sept. um kl. 9 Miðfjarðarrétt í Húnaþingi vestra. Réttarball á Laugarbakka. 9. sept. um kl. 14-16 Mælifellsrétt í Skagafirði. 17. sept. umkl. 16 Staðarrétt í Skagafirði. 17. sept. um kl. 12 Skarðsrétt í Skagafirði. 17. sept. kl. 9:30 Gestum boðið í smalamennsku á Laxárdal. Grillveisla í reiðhöllinni Blönduósi og réttardansleikur á Blönduósi. ______________ 17. -18. sept. Göngur og stóðréttir Skrapatungurétt. 18. sept. um kí. 13-17 Bólstaðarhlíðarrétt hjá Húnaveri. 18. sept. um kl. 11 Skrapatungurétt í A-Hún. 18. sept. um kl. 16 Auðkúlurétt í Svínavatnshreppi í A-Hún. Skagafá Hraun Selavikurtangi RifsnesC^L^ Fljótavfk Hraun SKAGtHCIDI Ketubjörg Bjarnagil Kálfshamarsvík Drangey f>ór5arhöf5j Króksbjarg )teinnýjarsta5ir>^ ^AGrettislaug Kolkuós] íilvstoSir ■- V .fColbeinsd HÚNAFLÓI Þverárfjall SKRAPA1 Húnafjörður Sölvabakki Molduxi BLÖNDUÓS Hvítserkur Geilaskarð Svalbarð g/ ^ H*li ára-Giljá Húnovellir Mpsfell Gautsdoli VATNSHCS ÞvntÁiistTr^ ,, Stára funaver -Vafnsskc Varmil Slcifusfaðir ^QXHADAU 1ARÉTT H[lgi rfTammvr }ll Litli Ós .Gauksmýri ■A-Si : Vatnsdalsárgif Bntklcuíælcur, ■GahgrárÁálB k Stoðarskóli j HRÚTATUNGUR£TT Hofsafrétt Ströngukvfslorskáli Sléttafell Hveraborg Nánari upplýsingar: CM Upplýsingamiðstöð feröamála á Norðurlandi vestra riia Sími 455 6161 Netpóstur upplysingar@skagafjordur.is f_JR (oíN 19. sept. kl. 8-10 's-' Silfrastaðarétt í Blönduhlíð í Skagafirði. ® 24. sept. kl. 23 Laufskálaréttardansleikur í Reiðhöllinni. Athugið! Veðurogýmislegt fleira getur sett strik í reikninginn varðanditima- Æ) 23. sept. kl. 20 Uppskeruhátíð Skagfirðinga í Reiðhöllinni. (33) 24. sept. umkl. 10 ® 30. sept. kl. 10 Stóðsmölun í Víðidal, gestum boðið í smalamennsku, grill og kaffi. Undirfellsrétt í Vatnsdal. Æ4) 24. sept. umkl. 12 Þverárrétt í Vesturhópi. ® 1. okt. kl. 10 Stóðréttir, hestasýningar, happdrætti og réttarball, Víðidalstungurétt og Víðihlíð. setningar á göngum og réttum og því ber aðtakatíma- (35) 24. sept.umkl. 11-12 Laufskálarétt í Hjaltadal. ® 1. okt. um kl. 14 Unadalsrétt í Skagafirði. setningum með varúð!

x

Feykir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.