Feykir - 16.05.2007, Blaðsíða 4
4 Feykir 19/2007
Helga Margrét Guðmundsdóttir skrifar
Hvernig gekk í sam-
ræmdu prófunum og
hvað svo?
Eftir álagstíma
samræmdu prófana
er nú á mörgum
heimiium ákveðinn
léttir en um leið mikil
eftirvænting um einkunnir
og námsmat að lokinni
10 ára grunnskólagöngu
barnsins.
Nemendur hafa nú aukið
valfrelsi í námi í samræmi
við áhuga og framtíðaráform
sem byggir á einkunnum eða
námsmati sem miðast oftast
við þá vinnu sem þeir hafa
lagt í námið. Varðandi afrit af
prófum þá er hægt að fá ljósrit
af prófaheftinu með svörum
nemandans. Foreldrar þurfa að
fara inn á namsmat.is og ná þar
í eyðulað sem þeir skrifa undir
og senda Námsmatsstofnun.
Nú í byrjun maí eru nemendur
að fá bréf með leiðbeiningum
frá menntamálaráðuneyti
ásamt veflykli sent veitir
þeim persónulegan aðgang
að innritun í framhaldsskóla
sem fer fram 14. maí til 11.
júní. Reglugerðardagurinn á
því hvenær einkunnir á sam-
ræmdum prófum eigi að vera
tilbúnar er 2. júní.
Foreldrar/forráðamenn
nemenda 10. bekkjar fá
einnig bréf ffá ráðuneytinu
með upplýsingunr um
innritunina. Til að sækja um
er hægt að nýta allar tölvur
með netaðgangi, til dænris í
grunn- og framhaldsskólum
segir í fréttatilkynningu frá
Menntamálaráðuneytinu.
Umsækjendur sem luku
grunnskólanámi árið 2006
eða fýrr þurfa að sækja sér
veflykil á menntagatt.is. Þann
14. maí verður opnað fýrir
rafræna innritun á skólavef
menntamálaráðuneytis, www.
menntagatt.is
Allar umsóknir um nám í
dagskólaeru rafrænar. Sótterum
á netinu og berast umsóknirnar
beint til upplýsingakerfa
franthaldsskólanna.
Við útfýllingu umsóknar
er franthaldsskóli valinn
ásamt skólum til vara, sent og
námsbraut og önnur þjónusta
sem er í boði í einstökum
skólum. Nentendur 10. bekkjar
geta breytt eða afturkallað
umsóknir allt þar til lokað
verður fjTÍr skráningu á
miðnætti mánudaginn 11.
júní 2007. Frá og með 15. júní
geta umsækjendur opnað
untsóknir sínar aftur og fylgst
með afgreiðslu þeirra. Geti skóli
ekki orðið við umsókn verður
hún send í skóla sem nemandi
valdi til vara. Þegar allar
umsóknir hafa verið afgreiddar
fá nemendur bréf með
upplýsingum um afgreiðsluna.
Nemendur þurfa að staðfesta
veitta skólavist með greiðslu
innritunargjalds.
Nú hafa nemendur
góðan tíma til að ganga ffá
umsóknum og nýir möguleikar
opnast til að tengja innritunina
við námsráðgjöf. Ákveðin
inntökuskilyrði eru fýrir
nánrsbrautir í framhaldsskóla
og er nauðsynlegt að foreldrar
fari vel yfir umsóknirnar með
börnum sínum og lesi vel )4ir
bréfið frá ráðuneytinu. Ef
nemendur eru mjög óvissir urn
sitt námsval eða vilja fá nánari
upplýsingar um námsframboð
eða umsóknarferlið er gott fýrir
þá að snúa sér til námsráðgjafa.
Þá er gott fýrir foreldra að
setjast niður með unglingum
sínum og ræða möguleikana og
áhugasvið þeirra.
Fyrir foreldra barna sem nú
voru að ljúka 9. bekk og þurfá
að ákveða sig fýrir næsta skólaár
um hvaða samræmd próf þeir
ætla að taka og um valfög í 10.
bekk ervertaðbendaforeldrunr
á að kynna sér hvað er í boði og
hafa sanrráð við nánrsráðgjafa
í grunnskólununr. Einnig er
hægt að fá ýnrsar upplýsingar
unr sanrrænrd próf á www.
nanrsnrat.is. Gott er að gera
þetta nreð góðunr fýrirvara,
helst strax að hausti. Þannig
geta foreldrar lagt sig franr unr
að styðja börn sín þegar þau
huga að franrtíð sinni.
Helga Margrét
Guðmundsdóttir,
verkefnastjóri hjá Heimili
ogskóla - landssamtökum
foreldra
Hilmir Jóhannesson skrifar
Mín sælasta Sæla
Árió 1973 átti ég
fyrst Sæluviku,
ég tók þátt,
með Leikfélagi
Sauðárkróks, í
uppfærslu á Tehúsi
Ágústmánans. Mörg
hlutverk hef ég leikið
síðan í þessari gleðihátíð
okkar Skagfirðinga og
brugðið mér í ýmissa
kvikinda líki, með
misjöfnum árangri.
í ár sýtrdi ég vatnslitavísur
í anddyri Safnahússins, undir
efnisskýringunni.
Fjandans letin fari og veri,
flest ég seint og illa geri.
En sjáðu nú til
sýna ég vil
vatnslitaðar vísur undirgleri
Auðvelt var þetta fýrir nrig,
Ægir Ásbjörnsson, Gurra og
Gísli Þór, hengdu myndirnar
upp og sáu unr ffamkvæmdina
frá a - ö.
Fullvel nran ég eftir því að
oft sat nrikil þreyta í beinunr
og taugunr þegar Sæluviku var
lokið, lágu þar nrargar ástæður
til, eins var ég nrisglaður nreð
nrína afrekaskrá. Aldrei hef ég
verið eins ánægður, að lokinni
Sælu, senr nú og þess vegna bið
ég Feyki fyrir þetta þakkarbréf.
Ég hef reynt að rækta upp í nrér
mannasiði síðasta tínrann.
Ég er vissulega alsæll nreð
þær nróttökurnar, ég losnaði
við allar vatnslitavísurnar og
ekkert gleður eins nrikið og að
einhverjir vilji eiga þetta hjá sér
til franrtíðar.
Þessar nryndir eru gerðar
senr veggjaprýði en ekkert
annað, nrikið er ég kátur hvað
nrargir hafa sönru skoðun.
Á upphafsdegi Sæluviku
2007 gerði ég vísu, veðrið var
yndislegt, sýningin var að byrja
og flaggað á öllunr staurum við
Skagfirðingabraut, nrér var létt
unr hjartað.
( MITT LIO )
Meö ólíkindum
erfitt aó fá menn
til að sjá Ijósið
Halldór Halldórsson
héraðsdómari er mikill
áhugamaður um iþróttir.
Kappinn erformaður
Körfuknattleiksdeildar
Tindastóls, spilar golf,
stóð í markinu hjá FH í
fótboltanum fyrir "nokkrum"
árum. Hann er mikill
stuðningsmaður síns liðs í
enska boltanum. Og hvaða
lið ætli það sé?
- Liðið mitt er Manchester
United. Ég hef haldið með þeim
frá því að ég man eftir mér.
Sjálfsagt má gera að því skóna
að ég hafi verið með uppreisn
á heimilinu því ég á þrjá eldri
bræður sem allir halda af
einhverjum óskiljanlegum
orsökum með Liverpool. Ég
beið sem sagt í 25 ár eftir
titlinum en þegar hann loks
kom var mikið gaman ég
meira að segja man hvar ég
var þegar titillinn vannst án
þess að United spilaði. Síðan
hefur þetta bara verið nánast
taumlaus gleði og sigurganga.
Hefur þú farið á leik úti?
- Ég hef tvisvar farið á Old
Trafford. I seinna skiptið var
það árið 2000. Þetta var
.......... ..................... .................
síðasti leikurinn á leiktíðinni
og titilinn fyrir deildarkeppnina
afhentur eftir leikinn. Mikil
hátíð og stemningin ótrúleg.
Ég þarf að fara aðra ferð eins
fljótt og auðið er.
Hefur þú einhvern tímann
lent í deilum og rifrildi vegna
þessa liðs?
- Ég get nú ekki sagt að ég hafi
lent í rifrildi út af liðinu mínu.
Hins vegar hef ég mjög oft þurft
að leiðbeina afvegaleiddum
sauðum í rétta átt. Það er hins
vegar alveg með ólíkindum
hversu erfitt er að fá menn til
að sjá Ijósið í þessum efnum.
Hvernig gengur að ala börnin
upp í anda þíns liðs?
Uppeldið hefur gengið vel hvað
þetta varða. Drengirnir þrír
halda allir með United enda
ekki annað í boði.
Okkar sveitarfélagfer,
fráleittyfir strikið.
En að flagga fyrir mér,
fmnst mér ncestum tnikið.
í Ijósi þess hvað sýningin
fékk stórkostlegar viðtökur get
ég upplýst það að 35 ára dvöl á
Sauðárkróki hefúr ekki náð að
kæfa alveg þingeysku genin í
mér svo ég er að hugsa unr að
breyta síðustu línunni í —
finnst mér EKKI mikið.
En sleppum öllu gríni, ég \41di
fýrst og ffernst þakka öllum sem
skoðuðu sýninguna og hafa glatt
nrig með vinsamlegum orðum.
Ég játa hreinskilningslega að
þetta fór langt ffarn úr mínum
björtustu vonum. Það er ykkur
að þakka að þetta er besta
Sæluvika sem ég hef lifað.
Hilmir Jóhannesson