Feykir


Feykir - 10.01.2008, Side 3

Feykir - 10.01.2008, Side 3
01/2008 Feyklr 3 Piparkökuhúsakeppni í Varmahlíðarskóla Bakarameistarar framtíðarinnar Snilldartilþrif og mikill metnaöur kom fram hjá nemendum í 8. 9. og 10. bekk Varmahlíðarskóla í piparkökuhúsakeppni sem fram fór í heimilisfræði í desember. Keppnin fór þannig ffam að nemendur í fyrrgreindum bekkjum unnu tveir til þrír saman í hóp. Allir hópar fengu sarna rnagn af hráefni til að vinna rneð, ákveðið magn af deigi, skrauti, og grunnsnið til að vinna út frá. Ákveðinn tími var einnig gefinn, hámark 4 kennsIustundir.Nemendur unnu verkið undir handleiðslu kennara síns, Bryndísar Bjarnadóttur. Útkoman var 21 kökuhús ásamt tilheyrandi kynjaverum, sem voru til sýnis fyrir nem- endur og starfsfólk. Nemendur í 1.-7. bekk völdu svo fallegasta húsið og kom það í hlut nemenda í 9. bekk þeirra Loga Más Birgissonar, Egils Helga Björnssonar og Alexöndru Jennýjar írisardóttur sem krýnd voru piparköku-húsameistarar Varmahlíðarskóla árið 2007 á litlu jólum skólans ogfengu þau auk þess verðlaun ffá Sauðár- króksbakaríi. A' Útvarp Norðurlands Alla virka daga á milli klukkan 17.30 og 18.00 Sími auglýsingadeildar/fréttadeildar 464-7000 Netfang ruvak@nuv.is #Mf 1/ RÍKISÚTVARPIÐ OHF HEILBRIGÐISSTOFNUNIN SAUÐÁRKRÓKI AUGLÝSIR Laust starf í eldhúsi HS Laust er til umsóknar 80% starf í eldhúsi HS. Unniö er a.hv. helgi. Vinnutími er ýmist: 07.00 -15.00, 08.00 -16.00 eöa 09.00 -17.00; Allar nánari upplýsingar um starfið veitir Ragnheiöur Guttormsdóttir á staðnum og í síma 455 4015. Starfiö er laust nú þegar. Æskilegt er aö viökomandi hafi starfsreynslu í eldamennsku. Rík áhersla er lögö á samskiptahæfileika og færni í mannlegum samskiptum. Laun samkvæmt stofnanasamningi HS og Öldunnar. Umsóknarfrestur er til og með 19.janúar 2008. Hægt er aö sækja um rafrænt á heimasíðu HS: www.hskrokur.is eöa senda inn skriflega umsókn með staðfestum gögnum um nám og fyrri störf. Umsóknir sendist til Herdísar Klausen hjúkrunarforstjóra. Öllum umsóknum verður svarað. S ^’Báeá ■ » «■ - (JJMSiiJ Heilbrigðisstofnunin Sauðárkróki SPARISJOÐURINN - fyrir þig og þína

x

Feykir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.