Alþýðublaðið - 05.11.1924, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 05.11.1924, Blaðsíða 1
•r -*&»**& r*^*py Þ', 1924 Miðvikudagino 5. nóvember. 259. töiablað. Aljíýönsamband íslands. Fyrir Hðiega 8 árum gerðu 5 verklýð8féiög hér f Reykjavík og 2 { Hafnarfirði með sér sam- band, Sáu hvatamenn þessara samtaka glöggiega, að eins og verkamenn hvers héraðs eða bæjarfélags verða að neyta sam- taka til að f& bætt kjor sin, eins verða hln oinstoku félog þeirra að bindast samtökum til að koma fram umbótum á kjörum verka- lýðsins, alþýðunnar, um tandlð alt. Þess vegna neíndu þeir sam- bandið Aiþýðusamband íslands. Sá alþýða skjótt, að hér var fengin vopn og verja, að sam- tök bœði í stjórnmálum og kaup- gíaldsmálum eru jafc-nauð'syn- leg og gagnleg tii sóknar og til varnar. Þeim hefir þvf fjölgað ár frá ári, sem hifá skipað sér undir merki aiþýðusambandslns og aðhylst stefnuikrá þess. Nú f dag hefst 6. þing þess hér i Reykjavík. Eru hér samán komair fulitiúar verklýðsíélaga og jafnaðarmannafélaga vfðs veg- ar af landinu til þess sameigln- iega að ráða ráðum sfnum um það, hversu best megi rétta hag fslerzkrar alþýðu og hrinda á- hugamálum hennar í framkvæoud. í hverri sýsiu, hverju kaup- túni, hverri sveit um landið ait eru tugir, hundruð manna, sem nú láta hugann dvelja hjá alþýðu- íulltrúunum hér og óska, að storf þeirra megi bera skjótan og góðan ávöxt. Fjolmargar þús- undir kosnlngabærra manna bíða með eftlrvæntingu eitir vitneskju um áiyktanir þingsina. Mikið ríður á, að fulltrúum takiðt þingstorfin vel. Undir þvi er komln heiil fslenzkrar alþýðu, — íslenzkrar alþjóðar. Leikfélag Keykjavíkui. Stor mar verða leiknir annað kvöld kl. 9. Aðgöngumiðar seldir f Iðnó f dag ki. 4—7 og á morgun kl. 10—1 og eftir kl. 2. — Sími 12. Fulltrfiaráðsfimdar i Alþýðuhúsinu annað kvölc kl. 8. —ÁPÍðandS, að allir nýju fulitráarnir mæti. Frí».nikvæmdai,síefudíii. Reiðhjól, sem koma til gljá- brensiu, verða geymd ókeypis yfir veturinn, sé þess óskað. M. Bnch, Laugavegi 20 A. 9 ________________________________ Fiður nýkomið. Hannes Jóns- son Laugavegi 28. Erlend símskejti. Khöfn, 4. nóv. Járnbrantarslys í Englandi. Prá Lundúnum er símað: Hrað- lsstin milli Livérpool og Blackpool rann út af brautarteinunum á mánudaginn. Hafa 13 manne beðið bana við slys fcetta, og ýmsir limlestust. Vita menn ekki fylli- lega um Það enp bá, hve viðtækar afieiðingar iárnbrautarslyssins eru. Kosnlngar í Bandaríkjnnnm. í dag fara fram kjörmanna- kosningar til forsetakosninga í Bandaríkjunum og enn fremur kosningar til öldungadeildar þings ins. í kjöri við forsetakosaingarnar eru: Áf hálfu samveldismanna Coolidge, núverandi varaforseti, fyrir sérveldismenn Dawes og fyrir >framfarasinna< Mlette, Kokos- gólfmottnr, gólfteppi og góif- drenglar í miklo úrvali hjá limte- & Kola- verzl. Reykjavík. Reiðhjólaeigenduil Þegar relð- hjól yðar þarf aðgerðar við, þá sendið það að éins tli þess manns, sem statfinú er vaxlnn. Virðlngarfyist. M.Buch, Lauga- vegl 20 A. Dansleikor „Listakabarettsins" í Iðnó miðvikudaginnií. nóv. kl. 9. Óseldir aðgöngumiðar fást í dag í Hljóðfærabusinu, ísafola og tajá Eymundsen. — Verð: 3 kr. fyrir herra og 2 kr. fyrir dömur. Notuð karlmannsrelðhjói til sðlu. M. Buch, Laugavegl aoA.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.