Feykir - 05.11.2009, Side 10
lO Feykír 41/2009
Allir velkomnir
ceprofpin
®(matí^ vc
' .» w Vísi
VERIÐ
Vísindagarðar
Fjölskyldan frá Flugumýri tekur við viðurkenningu hæst dæmda stóðhests 2009.
Hestamenn í Skagafirði gera upp árió
Guðmundur Guðlaugsson sveitarstjóri
Sveitarfélagsins Skagafjarðar setur þingið.
Verbúar kynna starfsemi sína
Verið Vísindagarðar, Hólaskóli - Háskólinn
á Hólum, Iceprotein, Líftæknismiðja Matís,
Nýsköpunarmiðstöð Islands og Umhverfið þitt.
Kaffihlé
Skráning þátttakenda
og nánari upplýsingar:
Gísli Svati Einarsson
VERIÐ Vísindagarðar ehf
Hdeyri 1, 550 Sauðdrkrókur
© 455 7930, 820 7930
gisli @veridehf. is
www. veridehf.is
Geir Eyjólfs setti hátíðina og fól Steini Ármanni veistustjórn.
Hestaíþróttamenn Skagafjarðar. Bjarni Jónasson, Ástríður Magnúsdóttir, Bryndís Rún Baldursdóttir og Asdis Osk Elvarsdóttir.
sem telst hafa náð bestum
árangri á árinu. Að þessu sinni
féll hann Bjarna Jónassyni í
skaut. Ræktendur skagfirskra
heimsmeistara fengu sín
verðlaun en þeir eru Jón Geir-
mundsson ræktandi Sprota ffá
Sjávarborg og Björn Sveinsson
ræktandi Tinds frá Varmalæk.
Hafsteinsstaðir var valið rækt-
unarbú ársins 2009 og hæst
dæmda kynbótahross Skaga-
íjarðar 2009 var Seiður frá
Flugumýri II.
Myndir: Haraldur Ingólfssson.
M I
! LDKTl
i* ES! SK'= ===
= -'= =—(A VERIÐ
L, ■ ■
i ■■■ ■■L
III
Hvað er að gerast í Verinu?
Kynningarþing föstudaginn 13. nóvember kl. 13.30 - 17.00
Steinn Ármann og Magni Ásge/rs héldu uppi stuði á samkomunni.
Einstök verkefni kynnt
Stefán Óli Steingrímsson, Hóloskóli — Hdskólinn d Hólum. Óðalsatferli loxfiska
Ólafúr Sigurgeirsson, Hólaskóli - Hdskólinn d Hólum. Grasnytjar bleikju
Jón Þór Jósepsson, Mjólkursamlagi KS. Að breyta ostamysu í arðbœra framleiðsluvöru
Björn Margeirsson, Matis. Hitostýring íflutningsferlum sjdvarafurða - tilraunir og líkanagerð
Hörður Kristinsson, Matis. Tœkifieri í lífefhavinnslu
Frosti Gíslason, Nýsköpunarmiðstöð íslands. Fab Lab
Fundarstjóri: Askell Heiðar Ásgeirsson
sviðsstjóri Markaðs- og þróunarsviðs Sveitarfélagsins Skagafjarðar
Hestaíþróttaráð UMSS veitti
viðurkenningar til Hesta-
íþróttamanna Skagaíjarðar
sem að þessu sinni voru, í
flokki:
-fullorðinna, Bjami Jónasson
-ungmenna, Ástríður
Magnúsdóttir
-unglinga, Bryndís Rún
Baldursdóttir
-bama, Ásdís Ósk
Elvarsdóttir
Hrossaræktarsamband Skag-
firðinga veitti viðurkeningar
fýrir ræktendur skagfirslcra
heimsmeistara, ræktunarbú
ársins, hæst dæmda lcyn-
bótahross Skagafjarðar og
ein sem er ný af nálinni en
það er Kraftsbikarinn sem
gefmn er af Eymundi
Þórarinssyni í Saurbæ. Þann
bilcar hlýtur sá lcynbótaknapi
Hestamenn í Slcagafirði
gerðu sér dagamun á
laugardagskvöldið síðasta
og efndu til uppskeru-
hátíðar í Menningarhúsinu
Miðgarði og fögnuðu góðu
ári.
Fjöldi manns mætti á hátíðina
sem þótti takast mjög vel og
gefúr góða von til að hesta-
mannafélögin í Skagafirði
haldi áfram að fagna árangri
sinna manna saman í einni
stórri veislu. Steinn Ármann
Magnússon leikari var
veislustjóri og og Magni
Ásgeirs, Matti Papi og Paparnir
sáu um að fólk syngi og
skemmti sér bæði á borðhaldi
og balli.
Uppskeruhátíð er tO þess
að fagna uppskeru ársins og
var það gert svikalaust.
Glæsileg uppskeruhátíð að baki