Feykir


Feykir - 21.12.2009, Blaðsíða 4

Feykir - 21.12.2009, Blaðsíða 4
4 Feykir 48/2009 Norðurland vestra Sveinspróf í húsa- smíði haldið við FNV Prúftakar, ásamt skótameistara, kennurum, iönmeisturum sinum og prófdómurum. Mynd: fnv.is Sveinspróf í húsasmfð var haldið f tréiðnadeild Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra á Sauðárkróki í ellefta sinn dagana 11. -13. desember s.l. Þnr nemendur komu utan Norðvestursvæðisins. Þeir sem þreyttu prófið Sigfús Arnar Benediktsson, voru Ármann Óli Birgisson, Guðlaugur Skúlason, Friðrik Blönduós Mátuðu heita pottinn Eins og sjá má erpotturinn griöarstór. Mynd; Blonduos.is Örn Eyjólfsson, Ómar Logi Gunnarsson, Marinó Óli Sigurbjörnsson, Sigfús Heið- arsson og Arnar Már Gunn- arsson og stóðu þeir sig allir með miklum ágætum og var meðaleinkunn þeirra fyrir verklega hlutann 7,3 Prófið fólst í smíði á turnþaki. Ármann Óli Birgis- sonvarhæsturmeðeinkunnina 8,9 sem er jafnframt næst hæsta einkunn í sveinsprófi á Norðurlandi. Meistari Ár- manns er Ólafur Friðriksson, húsasmíða-meistari hjá Friðriki Jónssyni h/f á Sauðárkróki. Þess má geta að tveir próftakendur komu frá Akureyri og einn frá Reyðarfirði. Allir próftakendurnir, utan einn, sóttu námskeið til undirbúnings prófsins helgina áður og töldu það eiga sinn þátt í velgegni þeirra. Nokkrir starfsmenn Blönduósbæjar fóm á dögunumog kynntusér framkvæmdir við nýja sundlaug í bænum. Þótti vel við hæfi að máta sig í heita pottinn en Ijóst er að hann tekur við mörgum gestum. Af framkvæmdunum er það að frétta að vel gengur með 2 áfanga og verður honum lokið fljótlega á nýju ári. Verið er að panta inn tæki og búnað vegna sundlaugar- innar og verður uppsetningu hans lokið á vormánuðum. Nýr líkamsræktarsalur er að verða tilbúinn og verður tekinn í notkun á nýju ári. Verður nánar greint frá því þegar hann verður tilbúinn. Flísalögnum er nánast lokið á sundlaug og pottum en eftir er að steypa efri plötu á útisvæðinu. Verður það gert í vor. Hólalax Vilja bæta við sig 10 kerjum Hólalax hefur sótt um framkvæmdaleyfi fyrir uppsetningu 10 fiskeldiskerja á lóð félagsins við eldisstöðina á Hólum f Hjaltadal í umsögn skipulags- og byggingarnefndar er óskað eftir fullgerðum uppdráttum af staðsetningu kerjanna áður en hægt verði að taka málið fyrir. Okkar innilegustu þakkir til allra þeirra sem sent hafa okkur samúðarkveðjur með kortum blómum eða öðrum gjöfum, vegna andláts og útfarar ástkærrar eiginkonu og móður, Kristbjargar Guðbrandsdóttur fyrrverandi kaupmanns á Sauðárkróki, er lést á Sjúkrahúsi Skagfirðinga fimmtudaginn 3. desember og fór útför hennar fram hinn 11. sama mánaðar. Einnig sendum við þakkir til allra þeirra sem aðsoðuðu hana og okkur í veikindum hennar nú í haust. Guð veri með ykkur öllum. Magnús H. Sigurjónsson Guðbrandur Magnússon Ragnheiður Ýr Grétarsdóttir Sigurjón Magnússon Guðrún Bjarney Leifsdóttir Heiðdís Lilja Magnúsdóttir Vinstri grœn senda öllum íbúum í Norðvesturkjördœmi bestu óskir um gleðilegjól ogfarsælt komandi dr VINSTRIHREYFINGIN grsnt framboð Gleðileg jól Upplýsingamiðstöðin í Varmahlíð óskar viðskiptavinum og samstarfsaðilum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári Upplýsingamiðstöðin verður opin virka daga til 23. desember frá kl. 10-15. Athugið! Upplýsingamiöstöóin verður lokuð fyrstu vikuna í janúar - opnar 11. janúar 2010. www.skagafjordur.is Skagafjörður

x

Feykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.