Alþýðublaðið - 11.11.1924, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 11.11.1924, Blaðsíða 2
1 ALÞYÐUBLAÐIÐ ** Gððar lýsíngar. í>að hefir komið tyrir við tvö aí blöðum auðvaldains í ár, að ritstjórar þeirra hafa verið látnir fara frá þeim af því, að þeir hata ekki getað látið nota sig alveg eins og óvafið pennaskaft. Fyrst var ritstjóra >Morgun- blaðsinsc viklð írá starfi &t þvi, að hann vlldl ekkl leyfa hverj- um sem var að ausa andstæð- inga auðvaldsins taumlaust auri undlr sínu nafni, og sfðan var rltstjóri »Varðar< rekinn af þvi að þvf, er virðist, að hann treyst- ist ekkl til þess að láta halda uppi i sfuu nafni vörn fyrir Krossanesshneykslið. Við báða þessa atburði hefir ritstjórunum orðið skap‘átt, sem vonlegt er, þvi að það er ekki allra að þola það möglunarláust að verða at atvinnu fyrir það eltt að vilja sýna ofuriítinn mann- dóm i verki sfnu, og þess vegna hafa þelr ekki þózt þurfa lengur að þegja yfir framferði húsbænda sinna, eftir að þeir gengu úr vistlnnl. Menn muna, hvernlg fyrrver- andi ritstjóri >Morgunblaðsins< kom því upp í vor, að blaðlð værl að miklu leyti gefið út fyrir fjárframlög frá útlandu auð- valdi, aem selldist hér til yfir- ráða, þegar það yrðl að víkja fyrir framsókn alþýðunuar i átthögum þessa peningamanna. Nú hefir Magnús Magnússon gert útgefendum þess blaðsins, er hann var hafður fyrir, iík skil. í biaðinu >Stormi<, sem hann er farinn að gefa út og virðist ætlað að koma sér inn undir hjákaupmannastéttinnl, hefirhann gefið allgóða lýsingu á >Verði< útgefendum hans. Hann segir svo i 3. tbl. >Storms<: >. . , hann [þ. e. >Xprður<] hefic verið fremur >Ioðinn< f ýmsum málum, sem mlklu varðar að hrein að- ataða sé tekln i, og yfirleitt sint fremur lftið ýmsum stórmálum, sem nauðsyn bar til að ræða ftarlega um — Virtist áhugi þelrra manna sumra, sem að >Varði< Etanda, vera kulnaður út, þegar kosningar voru af- 6taðnar,< Frá Bæjarsíma Reykiavfkur. Þeir, sem sctla aö fá síma á neesta ári, eru beönir aS gera pant- anir á skrifstofu Bæjarsímans innan 15. þessa mánaðar, til þess að nöfn þeirra og símanúmer ve.ði tekin upp í símaskrána. Aðrir símanotendur, sem óska einhverra breytinga við endurprentun síœaskrárinnar, tilkynni það innan sama tíma. Bæjarsímastjórlnn. góifmottnr, gólfteppl og gólf- dreglar í mikln úrvali kjá Timhur- & Kola- verzl. Reykjavík. Þegar menn skifta um cigarettu-tegundir, finst fieatum óbr»gð vera að þeirri nýju, sem reynd er, fyrst í stað. En þetta hverfur, þegar menn halda fifram að reykja þessa einu tegund, og bragðið verður því betra, sem menn reykja hana lengur. Bd það eru að eina góðar cigarettur, sem svo eru. Menn njóta aldrei þeirrar cigar- ettu, sem léleg er, þvi hennar bragð batnar ekki, þó hún sé lengi reykt. Lucana Cigarettur þykja mönnum því betri, sem þær eru oftar reyktar. Þær hafa gæði, sem segja til sín. Kastið þeim ekki fri yður, þótt þér kuunið ekki við bragðið i fyrstu. JUlar cigar- ettur hafa sinn eigin keim. En þér hsfið ekki reynt þær lengi, þagar þér finnið, að bragðið verður ljúffengt, og þeirra sérstaki keimur gefur yður sérstaka finægju af að reykja. Hættið að reykja hinar lélegustu cigarettur. Sparið yður ekki nokkra aura með þvi að kaupa þær cigarettur, sem ffist ódýrastar. Beynið, hvort þær hafa ekki sérstakt ijúffengt bragð, þegar þér hafið Teykt 2 til 3 pakka. Þær ffist alls staðar og eru meira virði en þær kosta. Alþýðublaðlð kemur út fi hverjum virkum degi. Afgreiðsla við Ingólfsstræti — opin dag- lega frfi kl. 9 fird. til kl. 8 siðd. Skrifstofa á Bjargarstíg 2 (niðri) öpin kl. 9i/i—10Vs fird. og 8—9 siðd. S i m a r: 633: prentsmiðja. 988: afgreiðsla. 1994: ritstjórn. Ver ðl ag: Askriftarverð kr. 1,0C á mfinuði. Auglýsingaverð kr. 0,16 mm.eind. | S53= Pappírspokar, allar stærðlr, ódýrastir / bjá Timbur- & Kola- verzl. Reykjavík. Útbrciðið AlþýflublstSíB tivsar ■•m þið epuð og þvept scm þið farið! Varla ef unt að óska betrl staðfeatlngar á því, sém and- stöðublöð auðvaldsins hafa haldlð fram um blaðaútgáfu þess, en þessi lýslng ritstjórans er, og þó kveóu hann enn betur upp úr um eiginhagsmunabaráttu útget endanna, er bann heldur áfram: >Mun ekki ósatt, þótt sagt sé, að áhugamál margra, sem að því blaði etanda, sén fromur fátækleg og nærskorin og tals- vert um það hugsað að aka segi- um eftir vindi.< Það er miðstjórn íhaldsflokksins, sem um er að ræða, og það eru þeir, sem >kjósa helzt að lifa í friði vlð feng sínn, en geta orðið tals- vert úrillir, ef Tíminn reynir að krækja í björgina frá þeim,< ©ins og komist er að orðum. Minna ekki þesai ummæll átsk-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.