Hagskýrslur - Hagtöluárbækur - 01.01.1931, Blaðsíða 8
IV
Til þess að menn fljótlega geti gengið úr skugga um, hvort eitt-
hvert efni sé að finna í bókinni og þá hvar, þá hefur verið sett framan
við töflurnar, auk efnisyfirlits eftir töfluröðinni, allnákvæmt registur eftir
stafrófsröð. Ennfremur er þar heimildaskrá, er tilgreinir heimildirnar fyrir
hverri töflu og gefur jafnframt bendingu um, hvar fá megi frekari fræðslu.
Þar sem þetta er fyrsta tilraun, býst ég við, að á riti þessu megi
finna ýms missmíði, en vonandi má smámsaman bæta úr þeim ágöllum
við síðari útgáfur, því að sennilega verður rit þetta talið svo þarflegt,
að ástæða þyki til að endurnýja það við og við, þótt ef til vill þyki ekki
taka því að gera það árlega fyrsta kastið.
Le Bureau de Statistique de l’Islande publie maintenant la premiére
année de son Annuaire Statistique, contenant des renseignements sur les
diuerses cotés de la vie islandaise, autant que les matériaux statistiques
disponibles le permettent.
A la fin de l'Annuaire on trouvera en outre quelques aperqus inter-
nationaux, qui ont été préparés par les services de statistique du Dane-
mark, de la Finlande, de la Norvége, de /a Suéde et de l’Islande: Les
tableaux 124, 125, 128, 131, 137, 138 et 139 ont été élaboré par le
Bureau Central de Statistique de la Suéde, les tableaux 130, 132, 133, 135,
136 et 142 par le Bureau Central de Statistique de la Norvége, les tableaux
126, 129 et 134 par le Departement de Statistique du Danemark, les
tableaux 127, 140 et 143 par le Bureau Central de Statistique de la
Finlande et le tableau 141 par le Bureau de Statistique de I’lslande.
Hagstofa Islands, í febrúar 1931.'
Þorsteinn Þorsteinsson.
i