Hagskýrslur - Hagtöluárbækur - 01.01.1931, Blaðsíða 7

Hagskýrslur - Hagtöluárbækur - 01.01.1931, Blaðsíða 7
Formáli. Avant-propos. Lengi hefi ég haft í huga að láta Hagstofuna gefa út árbók í lík- ingu við talfræðiárbækur annara landa. Er þar birtur útdráttur úr þeim talfræðiupplýsingum, sem til eru á öllum sviðum, án þess að farið sé langt út í einstök atriði. Þykja slíkar bækur mjög handhægar að grípa til, tii þess að fá fljótlega yfirlit um ýms efni, sem annars verður oft að gera töluverða leit að. Oft nægja þær upplýsingar, sem þar fást, en annars verða menn auðvitað að grafa dýpra og leita í sérskýrslur eða önnur rit eða til sérfróðra manna eða stofnana. En ýmsar ástæður hafa valdið því, að ekki hefur orðið úr því fyr en nú, að Hagstofan gæfi út slíka árbók, Er engan veginn hlaupið að því að setja slíka bók saman í byrjun, enda hefur þetta hefti verið í smíðum næstum heilt ár. Voru fyrstu ark- irnar prentaðar síðastliðið vor og eru því nú fyrir hendi nýrri upplýsingar um sumt, sem þar er (svo sem mannfjöldann). En þegar byrjunarerfið- leikarnir eru yfirunnir, ætti prentun árbókarinnar síðar að geta tekið miklu minni tíma, svo að hún gæti flutt þær nýjustu upplýsingar, sem handbærar eru, þegar hún kemur út. Auk þeirra upplýsinga, sem í riti þessu eru, um íslenzk efni, eru aftast í bókinni allmargar töflur með alþjóðlegum yfirlitum. Eru yfirlit þessi sameiginleg í talfræðiárbókum allra Norðurlanda og gerðar í sam- vinnu af hagstofum allra landanna, þannig að þær skifta verkum með sér og semja hver um sig yfirlit um ákveðin efni. Hagstofa Islands tekur litilsháttar þátt í þeirri samvinnu og hefur því leyfi til að birta þessar töflur í árbók sinni. Er íslands þar hvarvetna getið, þar sem nothæfar upplýsingar um það liggja fyrir, og geta menn þar af fengið nokkra hug- mynd um, hvað íslenzku tölurnar gilda á alþjóðamælikvarða eða í saman- burði við önnur lönd, auk þess sem yfirlit þessi veita allmikla fræðslu um önnur lönd, sem ekki er hlaupið að að ná í annarsstaðar, og vænti ég því, að þau verði mörgum kærkomin. Af yfirlitum þessum, sem hér birtast, hefur Det Statiske Departement í Danmörku gert þau, sem fölu- merkt eru 126, 129 og 134, Det Statistiske Centralbyrá í Noregi 130, 132, 133, 135, 136 og 142, Statistiska Centralbyrán í Svíþjóð 124, 125, 128, 131, 137, 138 og 139, Statistiska Centralbyran í Finniandi 127, 140 og 143 og Hagstofa íslands 141.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Hagskýrslur - Hagtöluárbækur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur - Hagtöluárbækur
https://timarit.is/publication/1172

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.