Hagskýrslur um kosningar - 01.01.1914, Qupperneq 7

Hagskýrslur um kosningar - 01.01.1914, Qupperneq 7
Formál i. Avant-propos. I lögum 20. okt. 1913 um stofnun liagslofunnar er notkun kosningarrjettar talin meðal þeirra atriða, er hagslofunni ber að safna skýrslum um. Að undirlagi hagstofunnar lagði því stjórnar- ráðið með hrjefi dags. 21. febr. þ. á. fyrir formenn yíirkjörstjórna að senda hagstofunni með fyrstu ferð eftir að atkvæði væru talin upp skýrslu um alþingiskosningar þær, sem fram áttu að fara 11. apríl þ. á. og svo framvegis um slíkar kosningar í hvert sinn í því formi, sem hagstofan bendir á um leið og hún sendir eyðublöð undir skýrsluna. Samkvæmt þessu sendi hagstofan út til allra yfirkjör- stjóra eyðublað undir skýrslu um alþingiskosningar þær, sem fram áttu að fara 11. apríl síðaslliðinn. Var þar spurt um nöfn fram- bjóðenda, stöðu þeirra, heimili, aldur og hvern ilokk þeir fyltu, enn- fremur um, hve inargir kjósendur væru i hverjum hreppi, þegar kosningin fór fram, hve margir þeirra hefðu neytt kosningarrjettar og hve margir atkvæðaseðlar hefðu verið auðir eða dæmdir ógildir. Alt þelta má sjá á skýrslum þeim, sem lijer birtast, nema flokkaskip- unina. Upplýsingarnar um hana voru svo óákveðnar og götóltar, að ekki þótti gerlegt að bvggja neitt á þeim. Frambjóðendur liafa lílið látið uppi um flokksafstöðu sína enda líklega ekki verið hún Ijós suinum hverjum og þar sem flokkarnir á síðuslu áruin hafa verið liarla miklum breytingum undirorpnir, þótti ekki tiltækilegl að fylla út eyðurnar í skýrslunum eftir upplýsingum annarsslaðar frá, enda liefði það verið ógerningur að minsta kosti að þvi er þá snerti, sein ekki náðu kosningu. Áður liafa verið birlar skýrslur um alþingiskosningar 1880 eftir Indriða Einarsson skrifstofustjóra (Stjórnartíðindi C-deild bls. 59—65 ogTímarit Bókmenlafjelagsins V. árg. bls. 1 — 35) og um al- þingiskosningar 1874--1911 eftir Klemens Jónsson landritara (Lands- hagsskýrslur 1912 bls. 87—113). Enda þótt eigi lægi því beinl fyrir að birta nú skýrslur um aðrar kosningar heldur en þær, sem fram l'óru síðastliðið vor, þar sem skýrslur hafa áður verið birtar um

x

Hagskýrslur um kosningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um kosningar
https://timarit.is/publication/1173

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.