Hagskýrslur um kosningar - 01.01.1935, Blaðsíða 13

Hagskýrslur um kosningar - 01.01.1935, Blaðsíða 13
Alþingiskosningar 1934 11 aði af heimakosningunum. Bréfleg atkvæði vegna fjarvaru voru þá í hæsta lagi tæpl. 4 °/o. Bréfleg atkvæðagreiðsla af þeim ástæðum hefur farið sívaxandi fram að síðustu kosningum, einkum í kaupsíöðum, enda er það nú orðin venja þar, að þeir, sem búast við að verða fjarverandi á kjördegi, kjósa bréflega áður en þeir fara burtu. Við kosningarnar 1934 voru bréfleg atkvæði að vísu 700 fleiri heldur en við kosningarnar árið á undan, en vegna hinnar miklu kjósendafjölgunar hafa þau samt verið tiltölulega færri. I töflu I (bls. 20) er sýnt, hve mörg bréfleg atkvæði voru greidd í hverju kjördæmi við kosningarnar 1934, og í töflu III (bls. 28—36), hvernig þau skiftast niður á hreppana. En í 1. yfirliti (bls. 8) er samanburðar á því, hve mörg koma á hvert 100 atkvæða í hverju kjördæmi. Hæstur er Isafjarðarkaupstaður. Þar hafa 11.6°/o greiddra atkvæða verið bréfleg atkvæði. Þar næst er Mýrasýsla (10.9 °/o), Akureyri og Vestmannaeyjar (10.2 °/o) og Reykjavík (lO.oO/o). Aðeins 1738 eða 42 °/o af bréflegu atkvæðunum voru frá konum, en 2391 frá körlum. Af hverju 100 karla og kvenna, sem greitt hafa at- kvæði, hafa kosið bréflega. Karlar Konur Karlar Konur 1916 2.2 % 1.0 °/o 1931 9.4 o/o 5.5 % 1919 3.0 — 1.8 — 1933 10.9 — 7.4 — 1923 8.7 — 17.6 — 1934 7.7 — 5.2 — 1827 8.7 — 3.7 — 5. Ógild atkvæði. Bulletins nuls. Síðan alþingiskosningarnar urðu skriflegar hafa ógild atkvæði kjördæmakosningarnar orðið 1908 333 eða 3.9 o/o 1923 784 eða 2 5 % 1911 438 — 4.3 — 1927 919 — 2.8 — 1914 135 — 1.8 — 1931 1064 — 2.7 — 1916 680 — 4.8 — 1933 1091 — 3.o — 1919 429 — 3.0 — 1934 516 — l.o — Nokkrir kjósendur hafa skilað auðum seðli og því sjálfir ætlast til, að atkvæði sitt yrði ónýtt. Við kosningarnar 1934 voru 237 atkvæða- seðlar auðir eða 45.9 o/o af þeim seðlum, sem ógiidir voru metnir. Hinir ógildu seðlarnir eru aftur á móti svo til komnir, að kjósendunum hefur mistekist að gera atkvæðaseðil sinn svo úr garði sem kosningalögin mæla fyrir. Við kosningarnar 1934 hafa ógildir seðlar orðið miklu færri heldur en við undanfarnar kosningar. Auðir seðlar hafa að vísu verið heldur færri heldur en við næstu kosningar á undan (231 á móts við

x

Hagskýrslur um kosningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um kosningar
https://timarit.is/publication/1173

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.