Hagskýrslur um kosningar - 01.01.1935, Blaðsíða 21

Hagskýrslur um kosningar - 01.01.1935, Blaðsíða 21
Alþingiskosningar 1934 19 hæsta atkvæðatölu í hlutfalli við gild atkvæði í kjördæminu, þriðji sá, sem þingflokkurinn hefur sett efstan á raðaðan landslista, fjórði sá, sem hef- ur hæsta atkvæðatölu þeirra, sem eftir eru, fimti sem hefur hana hlut- fallslega hæsta, sjötti sá, sem er næsfefstur á röðuðum landslista o. s. frv. Eftir þessari röð eru svo valdir uppbótarþingmenn flokksins. I töflu IV B. (bls. 37—38), er sýnt, hvernig frambjóðendum Alþýðuflokksins, Bænda- flokksins og Sjálfstæðisflokksins var raðað að þessu leyti. í töflu IV C. (bls. 38- 39), er skýrt frá, hvaða frambjóðendur hlutu uppbótarþingsætin og hverjir urðu varamenn.

x

Hagskýrslur um kosningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um kosningar
https://timarit.is/publication/1173

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.