Hagskýrslur um kosningar - 01.01.1935, Side 21

Hagskýrslur um kosningar - 01.01.1935, Side 21
Alþingiskosningar 1934 19 hæsta atkvæðatölu í hlutfalli við gild atkvæði í kjördæminu, þriðji sá, sem þingflokkurinn hefur sett efstan á raðaðan landslista, fjórði sá, sem hef- ur hæsta atkvæðatölu þeirra, sem eftir eru, fimti sem hefur hana hlut- fallslega hæsta, sjötti sá, sem er næsfefstur á röðuðum landslista o. s. frv. Eftir þessari röð eru svo valdir uppbótarþingmenn flokksins. I töflu IV B. (bls. 37—38), er sýnt, hvernig frambjóðendum Alþýðuflokksins, Bænda- flokksins og Sjálfstæðisflokksins var raðað að þessu leyti. í töflu IV C. (bls. 38- 39), er skýrt frá, hvaða frambjóðendur hlutu uppbótarþingsætin og hverjir urðu varamenn.

x

Hagskýrslur um kosningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um kosningar
https://timarit.is/publication/1173

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.