Hagskýrslur um kosningar - 01.01.1935, Side 16

Hagskýrslur um kosningar - 01.01.1935, Side 16
14 Alþingiskosningar 1934 í hve mörgum Tala hjördæmum frambjóð- Þing- frambjóöendur enda menn Sjálfstæðisflokkur (S) 27 44 20 Alþýðuflokkur (A) 25 40 10 Framsóknarflokkur (F/ 21 38 15 Bændaflokkur (B) 20 30 3 Kommúnistaflokkur (K) 20 29 )) Þjóðernissinnar (Þ) 3 13 » Utan flokka 2 2 1 Samtals 27 196 49 Sjálfstæðisflokkurinn hafði frambjóðendur í öllum kjördæmum, og Alþýðuflokkurinn í öllum nema Strandasýslu og Vestur-Húnavatnssýslu. Framsóknarflokkurinn hafði ekki frambjóðendur í kaupstöðum, nema Reykjavík og Akureyri, en í öllum öðrum kjördæmum, nema Vestur- og Norður-Isafjarðarsýslu. Bændaflokkurinn hafði frambjóðendur í öllum sömu kjördæmum sem Framsóknarflokkurinn, nema ekki á Akureyri. Kommúnistaflokkurinn hafði aftur á móti frambjóðendur í öllum kaup- stöðum, en ekki nema í helming annara kjördæma. 7. Úrslit atkvæðagreiðslunnar. Répartition des bulletins. 3. yfirlit (bls. 15) sýnir úrslit kosninganna í hverju kjördæmi, hvernig atkvæðin skiftust á flokkana og hve margir atkvæðaseðlar voru auðir eða ógildir. Tala greiddra atkvæða í hverju kjördæmi, sem tilfærð er í þessari töflu, kemur sumstaðar ekki nákvæmlega heim við tölurnar í töflu I (bls. 20), og stafar það ósamræmi af því, að sú tafla er tekin eftir skýrslum undirkjörstjórna um atkvæðagreiðsluna í hverjum hreppi, en 3. yfirlit er tekið eftir skýrslum yfirkjörstjórna um atkvæðaseðlana, sem komið hafa upp úr atkvæðakössunum, og ætti það að vera ábyggi- legra, en annars er munurinn lífill og þýðingarlaus. Við skiftingu at: kvæðanna á flokkana er í tveggja manna kjördæmum fylgt þeirri reglu að atkvæðatala hvers frambjóðanda er helminguð. Þau atkvæði er fallið hafa á frambjóðendur sinn úr hvorum flokki, teljast því að hálfu til hvors flokksins. Gild atkvæði voru alls 51 929 og skiftust þannig: SjálfslæÖisflokliur . 21 974 alkv. eða 42.3 % Kommúnistaflokkur 3 098 alkv. eöa 6o% Framsóknarflokkur 11 377'/2— — 21.9— Þjóðernissinnar .. 363 — — 0.7 — Alþýðufiokkur ... 11 269V2— — 21.7— Utan fiokka ...... 499 — — l.o — Bændaflokkur .... 3 348 — — 6.4 — Samtals 51 929 atkv. eða lOO.o %

x

Hagskýrslur um kosningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um kosningar
https://timarit.is/publication/1173

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.