Hagskýrslur um kosningar - 01.01.1935, Blaðsíða 30

Hagskýrslur um kosningar - 01.01.1935, Blaðsíða 30
28 Alþingiskosningar 1934 Tafla III. Kosningaúrslit í hverju kjördæmi 24. júní 1934. Resultats des élections du 24 juin 1934. Reykjavík. Hlutfallskosning. I. Frambjóðendur candidats. A-listi. Alþýöuflokkur. Héðinn Valdimarsson, f. 26/s 92, forstjóri, Reykjavík. Sigurjón Á. Ólafsson, f. 29/u 84, afgreiðslumaður, Reykjavík. Stefán ]óh. Stefánsson, f. 2% 94, hæstaréltarmálaflutningsmaður, Reykjavík. Pétur S. Halldórsson, f. I2/s 11, skrifari, Reykjavík. Einar Magnússon, f. 17/3 00, kennari, Reykjavík. Kristínus F. Arndal, f. 12/io 97, framkvæmdarstjóri, Reykjavík. Þorlákur G. Ottesen, f. 20/i 94, verkstjóri, Reykjavík. Ágúst jósefsson, f. 14/s 74, heilbrigðisfulltrúi, Reykjavík. Þorvaldur Brynjólfsson, f. 15/s 07, járnsmiður, Reykjavík. Sigurbjörn Björnsson, f. 25/12 03, verkamaður, Reykjavík. Sigurjón Jónsson, f. 2/11 88, bankaritari, Reykjavik. Jens Quðbjörnsson, f. 3% 03, bókbindari, Reykjavík. B-listi. Ðændaflokkur. Theodór B. Líndal, f. 5/i2 98, hæstaréttarmálafiutningsmaður, Reykjavík. Skúli Ágústsson, f. 2% 95, deildarstjóri, Reykjavík. Sigurður Björnsson, f. 16/s 90, brúarsmiður, Reykjavík. Jóhann Fr. Kristjánsson, f. 7/s 85, byggingameistari, Reykjavík. Jóhann B. Hjörleifsson, f. ■% 93, verkstjóri, Reykjavík. Qísli Brynjólfsson, f. 2% 09, stud. theol., Reykjavík. C-listi. Framsóknarflokkur. Hannes Jónsson, f. % 82, dýralæknir, Reykjavík. Quðmundur Kr. Guðmundsson, f. 2% 90, skrifstofustjóri, Reykjavík. Magnús Stefánsson, f. 6/n 97, afgreiðslumaður, Reykjavík. Eiríkur Hjartarson, f. '/6 85, rafvirki, Reykjavík. Guðrún Hannesdóttir, f. n/s 81, frú, Reykjavík. Hallgrímur Jónasson, f. 30/io 94, kennari, Reykjavík. Guðmundur Ólafsson, f. '% 85, bóndi, Reykjavík. Magnús Björnsson, f. % 04, fulltrúi, Reykjavík. Þórhallur Bjarnarson, f. 21/7 81, prentari, Reykjavík. Aðalsteinn Sigmundsson, f. 1% 97, kennari, Reykjavík. Sigurður Baldvinsson, f. 2% 87, forstöðum. pósthússins í Reykjavík. Sigurður Kristinsson, f. % 80, forstjóri, Reykjavík. D-listi. Kommúnistaflokkur. Brynjólfur Bjarnason, f. 26/s 98, ritstjóri, Reykjavík. Eðvarð K. Sigurðsson, f. ■% 10, verkamaður, Reykjavík. Quðbrandur Guðmundsson, f. % 92, verkamaður, Reykjavík. Enok Ingimundarson, f. 2% 07, kyndari, Reykjavík. Dýrleif Árnadóttir, f. V2 98, skrifstofustúlka, Reykjavík. Rósinkrans ívarsson, f. 2% 80, sjómaður, Reykjavík. E-listi. Sjálfstæöisflokkur. Magnús Jónsson, f. 26/n 87, prófessor, Reykjavík. Jakob Möller, f. uh 80, bankaeftirlitsmaður, Reykjavík. Pétur Halldórsson, f. 2% 87, bóksali, Reykjavík. Sigurður Kristjánsson, f. 14/4 85, ritstjóri, Reykjavík.

x

Hagskýrslur um kosningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um kosningar
https://timarit.is/publication/1173

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.