Hagskýrslur um kosningar - 01.01.1938, Side 18

Hagskýrslur um kosningar - 01.01.1938, Side 18
l(i Alþingiskosningar 1937 5. yfirlit. Kosningar í tveggja mnnna kjördœnmm. Volalion (Iiuis les circonseriptions n dcu.v mandals. 3 u Framsóknar- flokkur ra « c '= u l-s U) ÍO « U t) r? U) *«3 A. Kosinn sinn af hvorum flokki JQ.3C « o cQ^: i— ££ F™ O E re W .('/2 atkvæði til hvors) 17 202 63 347 Bændaflokluir 17 116 6 2652 2791 l'ramsóknarflokkur 202 116 — 49 298 665 (53 () 49 27 145 Sjálfstæðisflokkur 65 2652 298 27 3042 Samtals 347 2791 665 145 3042 6990 Aktvæði \TS'h 13951/* 332'h Ti'h 1521 3495 H. Kostnir tveir af sama flokki 982 — 6254 479 2384 10099 (1. Iiinn kosinn 107 43 117 33 190 490 I). Kosinn landslisti 50 42 34 29 44 199 Samtals 1312'þ 1480'h 67371/'.! 6131/* 4139 14283 sýnir, hvernig landslistaatkvæðin skiftust eftir flokkum í hverju kjör- dæmi. Næstum fjórði hluti allra gildra atkvæða (14 283) féll á tvímennis- kjördæmin, þar sem hver kjósandi hefur rétt til að kjósa tvo (Skaga- fjarðarsýslu, Eyjafjarðarsýslu, Norður-Múlasýslu, Suður-Múlasýslu, Rangárvallasýslu og' Árnessýslu). 087 af þessum kjósendum, er skiluðu gildum atkvæðaseðli (eða tæpl. 5%), notuðu sér þó ekki þennan rétt. 199 ltusu landslista, en 490 kusu aðeins einn. 13 574 kusu hinsvegar tvo fram- bjóðendur. Tæplega % þeirra eða 10 099 kusu tvo frambjóðendur sama flokks, en 3 495 kusu sinn af hvorum flokki. Að hlutfallið fyrir bland- aða kosningu varð svo hátt í þetta sinn, stafar af kosningabandalagi Sjálfstæðisflokksins og Bændaflokksins, því að af þeim, sem kusu sinn af hvorum flokki, kusu 2 (552 frambjóðendur Sjálfstæðisflokks og Bænda- flokks saman, en aðeins 843 kusu aðrar samstæður. Hvernig samkosningar hafa farið og atkvæði skiftust á milli flokk- anna í tveggja manna kjördæmum, sést á 5 yfirliti, en hvernig samkosn- ingar hafa fallið á einstaka frambjóðendur sést i töflu III (bls. 27—34). r 8. Uthlutun uppbótarþingsæta. Distribution des nmndats supplémentaires. í kjördæmunum eru ltosnir 38 þingmenn, 0 með hlutfallskosningu í Reykjavík, en 32 með meirihlutakosningu i 26 kjördæmum, þar af 12 með meirihlutakosningu í 6 tveggja manna kjördæmum. Hvernig atkvæði hafa

x

Hagskýrslur um kosningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um kosningar
https://timarit.is/publication/1173

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.