Hagskýrslur um kosningar - 01.01.1943, Blaðsíða 8

Hagskýrslur um kosningar - 01.01.1943, Blaðsíða 8
6 Alþingiskosningar 1942 Við það hækkaði kjósendatalan svo, að hún komst upp yfir 56 %, og 1942 var hún næstum 60 %. Af kjósendatölunni 1942 voru 48.7% karlar, en 51.3% konur. Koma 1 053 kvenkjósendur á móts við hvert þúsund karlkjósenda. Er það meiri munur heldur en er á tölu allra karla og kvenna á landinu. Stafar það af því, að innan við kosningaraldur (21 ár) eru heldur fleiri karlar heldur en konur, en á kosningaraldri eru ltonur þeim mun fleiri. Með stjórnarskrárbreytingunni sumarið 1942 var þingmönnum fjölg- að um þrjá, úr 49 upp í 52. Af öllum kjósendum á landinu komu því að meðaltali á hvern þingmann 1 415 um haustið, en 1 499 um sumarið 1942. Árið 1937 komu 1371 lcjósendur á þingmann, en 1313 árið 1934. Tala kjósenda í hverju kjördæmi við kosningarnar 1942 sést á töflu I og II (bls. 21—22) Töluvert ósamræmi er milli kjósendatölu og þing- mannatölu í einstökum kjördæmum, enda eiga uppbótarþingsætin að hæta úr því. Minnst kjósendatala kemur á þingmann á Seyðisfirði, 529, og þar næst i Austur-Skaftafellssýslu, 744. Al'tur á móti kemur hæst kjósendatala á þingmann á Akureyri, eða 3 437, en þar næst í Gull- hringu- og’ Kjósarsýslu, 3 240, og Reykjavík 3 093. 2. Kosningahluttaka. Participation dcs élecieurs. Við kosningarnar sumarið 1942 greiddu alls atkvæði 58 940 manns eða 80.3% af allri kjósendatölunni á landinu. En við kosningarnar um haustið greiddu atkvæði 59 668 eða 82 .3% af kjosendatölunni. Siðan 1874 hefur kosningahluttakan verið: Þar sem at- Á Öllll Þar sein at- kvæðagrciösla kvæðagreiðsla Á Öllll fór fram landinu fór fram landinu 1874 ... — 19.8 °/o 1916 .. 52.6 °/o 48.2 °/o 1880 . . . ... — 24.7 — 1918 — 43.8 - 1880 ... ... — 30.6 — 1919 . . 58.: °/o 45.4 — 1892 ... — 30.5 — 1923 . . 75.6 70.9 — 1894 ... — 26.4 — 1927 . . 71.5 — 1900 ... ... — 48.; - 1931 — 78.2 1902 ... ... 52.6 — 1933 . . 71.a °/o 70,. — 1903 ... ... 53.4 1934 . . 81.5 — 1908 ... 72.4 — 1937 . . 87,. — 1911 ... ... — 78.4 — 1942 % . — 80. s — 1914 ... 55.8 — 1942 ,8/.o — 82.3 — Árið 1908 var fvrst l'arið að kjósa skriflega í hverjum hreppi, en áður var kosið munnlega á einum stað í hverju kjördæmi. Var þá auð- vitað erfiðara að sækja kjörfund og kosningahluttaka því fremur lítil.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Hagskýrslur um kosningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um kosningar
https://timarit.is/publication/1173

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.