Hagskýrslur um kosningar - 01.01.1943, Blaðsíða 12

Hagskýrslur um kosningar - 01.01.1943, Blaðsíða 12
10 Alþingiskosningar li)42 þeir stóðn á kjörskrá, og var það 0.,->% af þeini, sem atkvæði greiddu alls. Við haustkosningarnar var þessi tala miklu hærri, 454 níenn eða 0.7% af þeim, sem atkvæði greiddu þá. Við undanfarnar kosningar hefur þetta hlutfall verið: 1916 1933 l.o °/o 1919 1934 1923 1937 O.e — 1927 1.4 — 1942 s/7 0.5 — 1931 1942 19/io . . . . 0.7 — Þar sem slíkar utanhreppskosningar aðeins gela ált sér stað í svsl- unum, en ekki í kaupstöðununi, sem eru sérstök kjördæmi, væri ef til vill réttara að bera tölu þessara atkvæða saman við greidd atkvæði utan kaupstaðakjördæma. Með því móti hækkaði hlutfallstalan 1942 við sumarkosningarnar upp í 0.»% og við haustkosningarnar upp í 1.5%. Af þeim, sem kusu á kjörstað utanhrepps 1942, voru 152 karlar við sumarkosningarnar, en 278 við haustkosningarnar. í töflu I og II (bls. 21—22) er sýnt, hve margir kusu á þennan hátt í hverju kjördæmi á landinu, og í 8. yfirliti (bls. 11), hve margir það hafa verið í samanburði við þá, sem atkvæði greiddu alls í kjördæminu. Tiltölulega flestir hafa það verið við sumarkosningarnar í Strandasýslu (3.4%), en við haust- kosningarnar í Dalasýslu (4.2%). 4. Bréfleg atkvæði. Votes par lettre. Þeir, sem staddir eru eða gera ráð fyrir að vera staddir utan þess lirepps eða kaupstaðar, þar sem þeir standa á kjörskrá, þá er kosning fer fram, og ekki neyla hins almenna réttar lil þess að greiða atkvæði á öðrum kjörstað í sama kjördæmi, mega greiða atkvæði bréflega fyrir lcjörfund í skrifstofu sýslumanns eða bæjarfógeta eða hjá hreppstjóra eða um borð í íslenzku skipi. Við sumarkosningarnar 1942 greiddu bréflega atkvæði 6 702 menn eða 11.4% af þeim, sem atkvæði greiddu alls, en við haustkosningarnar 3 955 eða 6.5%. Við undanfarandi kosn- ingar hefur þetta hlutfall verið: 1916 l.o °/o 1933 9.3 °/0 1919 1934 1923 13.o — 1937 . . . 12.2 1927 6.4 1942 6/? . . . 1 1.4 — 1931 1942 19l,o . . .. 6.5 — Bréfleg atkvæðagreiðsla var langinesl notuð árið 1923, því að þá var þeim leyft að kjósa bréflega, sem ekki voru ferðafærir á kjörstað sakir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Hagskýrslur um kosningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um kosningar
https://timarit.is/publication/1173

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.