Hagskýrslur um kosningar - 01.01.1943, Qupperneq 12

Hagskýrslur um kosningar - 01.01.1943, Qupperneq 12
10 Alþingiskosningar li)42 þeir stóðn á kjörskrá, og var það 0.,->% af þeini, sem atkvæði greiddu alls. Við haustkosningarnar var þessi tala miklu hærri, 454 níenn eða 0.7% af þeim, sem atkvæði greiddu þá. Við undanfarnar kosningar hefur þetta hlutfall verið: 1916 1933 l.o °/o 1919 1934 1923 1937 O.e — 1927 1.4 — 1942 s/7 0.5 — 1931 1942 19/io . . . . 0.7 — Þar sem slíkar utanhreppskosningar aðeins gela ált sér stað í svsl- unum, en ekki í kaupstöðununi, sem eru sérstök kjördæmi, væri ef til vill réttara að bera tölu þessara atkvæða saman við greidd atkvæði utan kaupstaðakjördæma. Með því móti hækkaði hlutfallstalan 1942 við sumarkosningarnar upp í 0.»% og við haustkosningarnar upp í 1.5%. Af þeim, sem kusu á kjörstað utanhrepps 1942, voru 152 karlar við sumarkosningarnar, en 278 við haustkosningarnar. í töflu I og II (bls. 21—22) er sýnt, hve margir kusu á þennan hátt í hverju kjördæmi á landinu, og í 8. yfirliti (bls. 11), hve margir það hafa verið í samanburði við þá, sem atkvæði greiddu alls í kjördæminu. Tiltölulega flestir hafa það verið við sumarkosningarnar í Strandasýslu (3.4%), en við haust- kosningarnar í Dalasýslu (4.2%). 4. Bréfleg atkvæði. Votes par lettre. Þeir, sem staddir eru eða gera ráð fyrir að vera staddir utan þess lirepps eða kaupstaðar, þar sem þeir standa á kjörskrá, þá er kosning fer fram, og ekki neyla hins almenna réttar lil þess að greiða atkvæði á öðrum kjörstað í sama kjördæmi, mega greiða atkvæði bréflega fyrir lcjörfund í skrifstofu sýslumanns eða bæjarfógeta eða hjá hreppstjóra eða um borð í íslenzku skipi. Við sumarkosningarnar 1942 greiddu bréflega atkvæði 6 702 menn eða 11.4% af þeim, sem atkvæði greiddu alls, en við haustkosningarnar 3 955 eða 6.5%. Við undanfarandi kosn- ingar hefur þetta hlutfall verið: 1916 l.o °/o 1933 9.3 °/0 1919 1934 1923 13.o — 1937 . . . 12.2 1927 6.4 1942 6/? . . . 1 1.4 — 1931 1942 19l,o . . .. 6.5 — Bréfleg atkvæðagreiðsla var langinesl notuð árið 1923, því að þá var þeim leyft að kjósa bréflega, sem ekki voru ferðafærir á kjörstað sakir

x

Hagskýrslur um kosningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um kosningar
https://timarit.is/publication/1173

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.