Hagskýrslur um kosningar - 01.01.1943, Page 21

Hagskýrslur um kosningar - 01.01.1943, Page 21
Alþingiskosningar 1942 19 þeiria. Þó er hér á gerð sú takmörkun, að ekki er úthlutað nema 11 uppbótarþingsætuin, hversu murguin saetuin sem J)á kynni að vera eftir að úthluta til ]>css að ná sem mestum jöfnuði við hlutfallstöluna fyrir alla þingflokka. í töflu VII (hls. -!9—54) er sýnt, hvernig uppbótarþing- sætum hefur verið úthlutað lil flokkanna við kosningarnar 1942, og jafnframt sýnt, hvernig úthlutunin hefði orðið, ef haldið hefði verið áfram að úthluta uppbótarþingsætum þangað til fenginn hefði verið sem mestur jöfnuður við Framsóknarflokkinn. Af uppbótarþingsætunuin, sem úthlutað var sumarið 1942 hlaut Sjálfstæðisflokkurinn fi, Sósialistaflokkurinn 4 og Alþýðuflokkurinn 1. En uin haustið hlaut Sósísalistaflokkurinn fi, Aljiýðuflokkurinn og Sjáll'stæðisilokkurinn 2. \’arð |)á Jnngmannatala þessarra fl.okka og meðaltal atkvæða á hvern þingmann svo sem hér segir: 5. júli 1912 Alkva-ði Pingmenii :i þingmann Sjálfstæðisflokkur ... Framsóknarilokkur . SósialistalloUkur . . .. Atþýðuflokkur ........ 17 1 35 18/it 20 80113/ao 0 1 óTO'/s G 1 49G'/2 18,—19. okióber 1942 Alkvæði Þiugmenn á þingmann 20 1 lðO’/so 15 1 057' ■*/1 & 10 1 105"/io 7 1 ‘201'h Ef halda hefði ált áfram að úthluta ujipbótarþingsætuni þangað til fenginn væri sem mestur jöfnuður fýrir alla þingflokka, J)á liefði, eins og sjá má á töflu \TII (bls. 49 og 52), um sumarið orðið að úthluta 23 þing- sætuni í viðbót eða alls 34 uppbótarlnngsætum. En 11111 bauslið hefði ekki þurft að úthluta nema 3 í viðbót eða alls 14 uppbótarþingsætum. Af Jiessum 3 viðbótarsætum liefðu 2 farið lil Sjálfstæðisflokksins og 1 til Alþýðuflokksins. Til Jiess að finna, hverjir frambjóðendur ])ingflokks, sem ekki hafa náð kosningu í kjördæmum, skuli l'á uppbótarjiingsæti, er farið aðallega eftir persónulegri atkvæðatölu Jieirra i kjördæiiiunum, en þó getur þing- flokkurinn einnig haft nokkur áhrif á Jiað með J)ví að senda landskjör- stjórn skrá yfir frambjóðendur flokksins í J)eirri röð, er flokkurinn ósk- ar, að þeir hljóti uþþbótarþingsæti. Ekki koma til greina sem uppbótar- J)ingmenn fyrir sama flokk fleiri en einn frambjóðandi í kjördæmi, og er það sá, sem hæsta hefur persimulega atkvæðatölu, ef 11111 fleiri en einn er að gera. Frambjóðendum hvers flokks, sem til greina geta komið sem uppbótarþingmenn, raðar landskjörstjórn sunipart beinlínis eltir atkvæðatölu þeirra, sumpart eftir atkvæðatölunni i hlutfalli við gild atkvæði og sunipart eftir óskum hlutaðeigandi ])ingflokks. Efstur verð- ur sá, sem hefur hæsta atkvæðatölu, næstefstur sá, sem að lionuin frá- gengnum hefur hæsta atkvæðatölu i hlutfalli við gild atkvæði í kjör- dæminu, þriðji sá, sem þingflokkurinn hefur sett efstan á raðaðan landslista, fjórði sá, sem hefur hæsla atkvæðatölu þeirra, sem eftir eru, fiminti, sem hefur hana hlutfallslega hæsta, sjölti sá, sem er næstefstur

x

Hagskýrslur um kosningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hagskýrslur um kosningar
https://timarit.is/publication/1173

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.