Hagskýrslur um kosningar - 01.01.1950, Side 10

Hagskýrslur um kosningar - 01.01.1950, Side 10
8 Alþingiskosningar 1949 2. yfirlit. Skipting hreppanna eftir kosningahluttöku við alþingiskosningar 23. og 24. október 1949. Répartition cles communes par participation au scrutin aux élections du 23 et 24 oclobre 1949. Kjördœmi o sc o r~ O e» o 00 90—100 »/0 Snmtals Ileykjavík 1 í Ilafnarfjörður -• 1 í Gullbringu- og Kjósarsýsla 5 9 14 Ilorgarfjarðarsj’sla 6 4 10 Mýrasýsla - 2 6 8 Snæfellsnessýsla 3 9 12 Dalasýsla - 2 7 9 Harðastrandarsýsla l 10 - 11 Vestur-ísafjarðarsýsla 1 1 4 6 Isafjörður - - 1 1 Norður-ísafjarðarsýsla - 5 4 9 Strandasýsla - 3 5 8 Vestur-Húnavatnssýsla - S 2 7 Austur-Húnavatnssýsla - 4 6 10 Skagafjarðarsýsla 4 9 2 15 Siglufjörður 1 1 Eyjafjarðarsýsla 1 8 4 13 Akureyri - 1 - 1 Suður-l’ingeyjarsýsla 5 6 1 12 Norður-Pingeyjarsýsla 3 2 3 8 Norður-Múlasýsla 2 5 4 11 Seyðisfjörður - - 1 1 Suður-Múlasýsla 1 9 7 17 Austur-Skaftafellssýsla 4 2 6 Vestur-Skaftafellssýsla - 1 6 7 Vestinannaej'jar - 1 - 1 Ilangárvallasýsla “ 3 8 11 Árnessýsla 2 7 9 18 Allt landið 20 103 106 229 1918, er atkvæðagreiðsla fór fram um sambandslögin. Þá varð lilut- takan aðeins 43.8% af kjósendatölunni, og stafaði það af því, hve mót- staðan gegn lögunum var lítil. Síðan 1923 hefur kosningahluttakan aftur verið miklu meiri. 1923 var veitt leyfi til þess að kjósa bréflega heima lijá sér vegna elli og vanheilsu, en sú heimild var felld burtu árið eftir. Aftur á móti var tneð lögum 1925 leyft að hafa fleiri en einn kjörstað i hrepp. Við kosningarnar 1949 var kosningahluttakan 89.o%, og er það meira en nokkru sinni áður, þegar ekki er talin með atkvæðagreiðslan um sambandslögin 1944, en þá varð hluttakan miklu meiri en við nokkrar alþingiskosningar, eða 98.i%. Mesta kosningahluttaka við alþingiskosningar áður var 1937, 87.o%.

x

Hagskýrslur um kosningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um kosningar
https://timarit.is/publication/1173

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.