Hagskýrslur um kosningar - 01.01.1950, Blaðsíða 10

Hagskýrslur um kosningar - 01.01.1950, Blaðsíða 10
8 Alþingiskosningar 1949 2. yfirlit. Skipting hreppanna eftir kosningahluttöku við alþingiskosningar 23. og 24. október 1949. Répartition cles communes par participation au scrutin aux élections du 23 et 24 oclobre 1949. Kjördœmi o sc o r~ O e» o 00 90—100 »/0 Snmtals Ileykjavík 1 í Ilafnarfjörður -• 1 í Gullbringu- og Kjósarsýsla 5 9 14 Ilorgarfjarðarsj’sla 6 4 10 Mýrasýsla - 2 6 8 Snæfellsnessýsla 3 9 12 Dalasýsla - 2 7 9 Harðastrandarsýsla l 10 - 11 Vestur-ísafjarðarsýsla 1 1 4 6 Isafjörður - - 1 1 Norður-ísafjarðarsýsla - 5 4 9 Strandasýsla - 3 5 8 Vestur-Húnavatnssýsla - S 2 7 Austur-Húnavatnssýsla - 4 6 10 Skagafjarðarsýsla 4 9 2 15 Siglufjörður 1 1 Eyjafjarðarsýsla 1 8 4 13 Akureyri - 1 - 1 Suður-l’ingeyjarsýsla 5 6 1 12 Norður-Pingeyjarsýsla 3 2 3 8 Norður-Múlasýsla 2 5 4 11 Seyðisfjörður - - 1 1 Suður-Múlasýsla 1 9 7 17 Austur-Skaftafellssýsla 4 2 6 Vestur-Skaftafellssýsla - 1 6 7 Vestinannaej'jar - 1 - 1 Ilangárvallasýsla “ 3 8 11 Árnessýsla 2 7 9 18 Allt landið 20 103 106 229 1918, er atkvæðagreiðsla fór fram um sambandslögin. Þá varð lilut- takan aðeins 43.8% af kjósendatölunni, og stafaði það af því, hve mót- staðan gegn lögunum var lítil. Síðan 1923 hefur kosningahluttakan aftur verið miklu meiri. 1923 var veitt leyfi til þess að kjósa bréflega heima lijá sér vegna elli og vanheilsu, en sú heimild var felld burtu árið eftir. Aftur á móti var tneð lögum 1925 leyft að hafa fleiri en einn kjörstað i hrepp. Við kosningarnar 1949 var kosningahluttakan 89.o%, og er það meira en nokkru sinni áður, þegar ekki er talin með atkvæðagreiðslan um sambandslögin 1944, en þá varð hluttakan miklu meiri en við nokkrar alþingiskosningar, eða 98.i%. Mesta kosningahluttaka við alþingiskosningar áður var 1937, 87.o%.

x

Hagskýrslur um kosningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um kosningar
https://timarit.is/publication/1173

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.