Hagskýrslur um kosningar - 01.01.1960, Qupperneq 5

Hagskýrslur um kosningar - 01.01.1960, Qupperneq 5
FORMÁLI Preface Dráttur sá^ sem orðið hefur á útkomu þessa heftis, stafar af tvennu. Annars veg- ar stóð á upplýsingum frá sumum yfirkjörstjómum um atkvæði, sem greidd voru utan kjörfundar á kjördegi og afhent í aðra kjördeild í kjördæminu en kjósandi var á kjör- skrá. Samkvæmt ö.málsgr. 71.gr. hinna nýju kosningalaga er nægilegt, að bréf með utankjörfundaratkvæði sé komið í einhverja kjördeild þess kjördæmis, þar sem ikjós— andi er á kjörskrá, áður en kjörfundi lýkur. Kvað nokkuð að því, að menn notfærðu sér þetta nyja ákvæði í haustkosningum 1959, aðallega vegna þess að kjördagar voru víða tveir í sveitakjördeildum. Hin ástæða dráttarins á útkomu þessa heftis er sú, að útgáfa þess þarfnaðist iér- staks undirbúnings, þar sem það er fyrsta hagskýrslan, sem vélrituð er á þar til gerð prentspjöld ("master") í Hagstofunni í sama broti og prentaðar Hagskýrslur, og :siðan fjölrituð. Til verksins er notuð IBM-rafmagnsritvel með sérstöku leturborði, -sem Hagstofan hefur nýlega fengið til þessara nota. __ Uppsetning taflna og meginmáls í þessu hefti var höfð eins lík prentuðum Hagskýrslum og unnt var, en þar er mesti annmarkinn sá, að ritvél Hagstofunnar hefur aðeins eina tegund letuxs. Hagstofan gaf í fyrra út í tilraunaskyni ha^skýrsluna "Reikningar sveitarfélaga og stofnana þeirra 1952", sem var vélrituð a prentspjöld og síðan fjölrituð. Var þetta áður en Hagstofan fékk hina nýju ritvél og var því ekki hægt að hafa þá bók í sama.’broti og Hagskýrslur, en uppsetning taflna og meginmáls var þar líkþví,. sem er'í þessu hefti. Fjölritunarstofa Daníels Halldórssonar annaðist fjölritun þessarar bókar, en Ríkis- prentsmiðjan Gutenberg lagði til pappír, prentaði kápu og titilblað og annaðist heft- ingu hennar. Prentspjöldin, sem fjölritað var eftir, voru sem fyrr segir gerð í Hag- stofunni, og ber hún sjálf því ábyrgð á uppsetningu og áferð bókarinnar. Eru lesend- ur hennar beðnir um að líta á hana sem frumsmíð, sem stendur til bóta. Hagstofa íslands, í ágúst 1960 Klemens Tryggvason
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Hagskýrslur um kosningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um kosningar
https://timarit.is/publication/1173

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.