Hagskýrslur um kosningar - 01.01.1960, Blaðsíða 9

Hagskýrslur um kosningar - 01.01.1960, Blaðsíða 9
Alþingiskosningar 1959 7 Tala í % af kjósenda íbúatölu 1934, alþingiskosningar...................... 64338 56,4 1937, alþingiskosningar...................... 67195 57,1 1942, alþingiskosningar 5. júlí.............. 73440 59,7 1942, alþingiskosningar 18. október . . . 73560 59,7 1944, þjóðaratkvæðagreiðsla.................. 74272 58,5 1946, alþingiskosningar...................... 77670 59,0 1949, alþingiskosningar.................. 8248 1 58,7 1952, forsetakjör............................ 85877 58,2 1953, alþingiskosningar...................... 87601 58,4 1956, alþingiskosningar...................... 91618 56,8 1959, alþingiskosningar 28. júní......... 95050 55,3 1959, alþingiskosningar 25. og 26. okt. . 95637 55,2 Lækkun sú á kjósendahlutfallinu, sem þessar tölur sýna, stafar af ýmsum ástæð- um. Aðalástæða lækkunarinnar frá því í alþingiskosningum 1953 er sjálfsagt sú, að fæðingatalan hefur verið mjög há á seinni arum, en hins vegar hefur tala einstakl- inga, sem náð hafa 21 árs aldri og því bætzt í kjósendahópinn, verið tiltölulega lág, vegna lágrar fæðingatölu á árunum fyrir stríð. Afleiðingin er sú, að hlutdeild þess hluta landsmanna, sem kosningarétt hefur, verður minni. í öðru lagi gætir þess hér, að kjörstjórnir eiga ekki lengur að telja í kjósendatölunni dána menn og þá, sem öðlast ekki kosningarétt fyrr en eftir kjördag á kjörskrárárinu. í þriðja lagi hefur sennilega kveðið minna að því í síðustu kosningum en áður, að menn væru á kjör- skrá í fleiri en einu umdæmi. í kosningunum 1956 og 1959 byggðust kjörskrár á kjörskrárstofnum Þjóðskrárinnar - samkvæmt ákvæðum 15. gr. laga nr. 31/1956, um þjóðskrá og almannaskráningu - og hefur tvítöldum kjósendum sennilega fækkað við það, þó að hin nýja tilhögun þessara mála takmarki ekki á neinn hátt rétt sveitar- stjórna og annarra hlutaðeigenda til að ákveða, hverjir skuli vera á kjörskrá og hverjir ekki. í skýrslu Hagstofunnar (nr. 129) um alþingiskosningarnar 1949 er, á bls. 5, yfir- lit um kjósendatölu við allar alþingiskosningar og þjóðaratkvæðagreiðslur frá 1874, og sömuleiðis er þar stuttlega greint frá skilyrðum fyrir kosningarétti síðan 1903. Vísast til þess. Við sumarkosningar 1959 voru 49, 8*70 af kjósendatölunni karlar, en 50, 2% konur. Koma því 1008 kvenkjósendur á móts við hvert þúsund karlkjósendur. Af öllum kjósendum í landinu komu að meðaltali 1828 kjósendur á hvern þingmann, en 1762 við næstu kosningar á undan, sumarið 1956. Tala kjósenda í hverju kjördæmi er sýnd í töflu II (bls. 25). Mikið ósamræmi er milli kjósendatölu og þingmannatölu í einstökum kjördæmum, enda eiga uppbótarþingsætin að bæta úr þvi. Minnst kjós- endatala kemur á þingmann á Seyðisfirði, 435, þar næst í Dalasýslu, 701, og í Aust- ur-Skaftafellssýslu, 787, en í 8 kjördæmum alls koma færri en 1000 kjósendur á þing- mann. Aftur á móti kemur hæst kjósendatala á þingmann í Gullbringu- og Kjósar- sýslu, 8484, þar næst í Reykjavík, 4960, á Akureyri, 4732, og í Hafnarfirði, 3621. í öðrum kjördæmum koma færri en 3000 kjósendur á þingmann. Við haustkosningar 1959 voru 49, 8°lo af kjósendatölunni karlar, en 50,2°]o konur. Koma 1008 kvenkjósendur á móts við hvert þúsund karlkjósendur. Af öllum kjósendum við haustkosningar-komu að meðaltali 1594 kjósendur á hvern þingmann, móts við 1828 í sumarkosningunum. Stafar þessi lækkun eingöngu af fjölgun þing- manna úr 52 { 60. Tala kjósenda í ijverju kjördæmi og í hverjum kaupstað og hverri sýslu er sýnd í töflu VI (bls. 44). Ósamræmið á milli kjósendatölu og þingmannatölu í einstökum kjördæmum minnkaði verulega við hina nýju kjördæmaskipun. Tala kjósenda á hvern kjördæmakosinn þingmann við haustkosningarnar 1959 er sem hér segir:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Hagskýrslur um kosningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um kosningar
https://timarit.is/publication/1173

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.