Hagskýrslur um kosningar - 01.01.1960, Side 10

Hagskýrslur um kosningar - 01.01.1960, Side 10
8 Alþingiskosningar 1959 Reykjavík.................... 3336 Reykjaneskjördæmi............ 2428 Vesturlandskjördæmi.......... 1302 Vestfjarðakjördæmi........... 1142 Norðurlandskjördæmi vestra .... 1159 Norðurlandskjördæmi eystra .... 1823 Austurlandskjördæmi.......... 1162 Suðurlandskjördæmi........... 1451 3. KOSNINGAHLUTTA KA Participation in elections Við sumarkosningarnar 1959 greiddu alls atkvæði 86147 manns eða 90, 6% af allri kjósendatölunni í landinu. Við haustkosningarnar greiddu atkvæði 86426 manns eða 90, 4°]o af kjósendatölunni. Mesta hluttaka við alþingiskosningar var við kosningamar 1956 eða 92, l<7o, en við atkvæðagreiðsluna um niðurfelling sambandslaga og stofnun lýðveldis 1944 var hluttakan 98, 4?lo. í skýrslu Hagstofunnar urn alþingiskosningar 1949, bls. 6-8, er gerð nokkur -greiti fyrir hluttöku í kosningum frá 1874. . vísast til þess. Síðan 1934 hefur kosningahluttakan verið sem hér segir; 1934 ........... 81, 5% 1937 ........... 87, 9 " 1942 5/7 ....... 80, 3 " 1942 18/10 ... 82, 3 ” 1944 ........... 98, 4 " 1946 .......... 87, 4 " 1949 .........89, 0% 1953 ....... 89, 9 " 1956 ........ 92, 1 " 1959 28/6 .... 90, 6 " 1959 25/10 ... 90, 4 ” Þegar litið er sérstaklega á hluttöku karla og kvenna í kosningunum, þá sést í 1. yfirliti (bls. 9), að hluttaka kvenna er minni en hluttaka karla. Við kosningarnar í júní 1959 greiddu atkvæði 93, l<7o af karlkjósendum en 88, 2<7o af kvenkjósendum. Við haustkosningarnar voru þessi hlutföll 93, 0 og 87, 8, en við kosningarnar 1956 voru þau 94, 8 og 89, 4. í töflu II (bls. 25) sést, hve margir af kjósendum hvers kjördæmis hafa greitt atkvæði við sumarkosningarnar 1959. Samsvarandi upplýsingar um haustkosn- ingarnar eru í töflu VI (bls. 44). Hve mikil kosningahluttakan var hlutfallslega í einstökum kjördæmum, sést í 1. yfirliti (bls. 9). í sumarkosningunum var kosn- ingahluttakan mest í Mýrasýslu (95, 3Pjo), en minnst var hún í Norður-ísafjarðarsýslu (87, 3<7o)r í Mýrasýslu og Austur-Skaftafellssýslu var kosningahluttaka karla mest (97, 4<7o); en kvenna í Vestur-Skaftafellssýslu (93, 5<7'o). Kosningahluttaka karla var minnst í Norður-Þingeyjarsýslu (90, 5<7o), en kvenna í Norður-ísafjarðarsýslu (82, 8<7o). Hluttaka kvenna var minni en karla í öllum kjördæmum, en í 7 kjördæmum var hluttaka kvenna meiri en hluttaka karla, þar sem hún var minnst. íhaustkosningunum var hluttakan mest í Vesturlandskjördæmi (93, 2<7o), en minnst í Norðurlandskjördæmi eystra (88, 7<7o). Hluttaka bæði karla og kvenna var mest í Vesturlandskjördæmi (95, 2Pjo og 90, 9<7o), en minnst var hluttaka karla í Reykja- vík (91, 7<7o) og kvenna í Norðurlandskjördæmi eystra (85, 2%). Hluttaka kvenna var í öllum kjördæmum minni en hluttaka karla, |?ar sem hún var minnst. í töflu I (bls. 19) er sýnt, hve margir kjosendur greiddu atkvæði í hverjum hreppi við hvorar kosningarnar 1959. Er þar hver kjósandi talinn í þeim hreppi, þar sem hann stóð á kjörskrá, en ekki þar, sem hann greiddi atkvæði, ef hann hefur greitt atkvæði utanhrepps. Með því að bera tölu greiddra atkvæða saman við kjósendatöluna í sömu töflu fæst kosningahluttakan í hverjum hreppi. Hvernig hrepparnir innan hvers kjör- dæmis og á landinu í heild sinni, að meðtöldum kaupstöðum, skiptust eftir kosninga- hluttöku, sést í 2. yfirlitstöflu (bls. 10). Við sumarkosningarnax voru 65, 4% af hrepp- um og kaupstöðum með hluttöku meiri en 90<7o, en við haustkosningarnar 59, 6<7o. í

x

Hagskýrslur um kosningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um kosningar
https://timarit.is/publication/1173

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.