Hagskýrslur um kosningar - 01.01.1960, Blaðsíða 15

Hagskýrslur um kosningar - 01.01.1960, Blaðsíða 15
Alþingiskosningar 1959 13 Tala °Io Tala °Io 1934 516 1.0 1946 . . . . 982 1.4 1937 681 1. 2 1949 . . . . 1213 1, 7 1942 5/7 809 1.4 1953 . . . . 1344 1,7 1942 18/10 908 1,5 1956 . . . . 1677 2, 0 1944 sambandsslit 1559 2,1 1959 28/6 . . . . 1359 1,6 1944 lýðveldisstjórnarskrá . 2570 3, 5 1959 25/10 .... . . . . 1331 1,5 Við kosningarnar í júní 1959 voru 1038 atkvæðaseðlar auðir og 321 ógildir. Námu auðir seðlar þannig 1, 2P]o af greiddum atkvæðum, en ógildir seðlar 0. 4^0 af þeim. Við haustkos ningarnar voru 1097 auðir seðlar og 234 ógildir, eða 1, 3% og 0, 2°lo. Hve margir atkvæðaseðlar voru auðir eða ógildir í hverju kjördæmi sést í 3. yfir- liti (bls. 15), en í 1. yfirliti (bls. 9) sést, hve miklum hluta þeir námu af öllum greiddum atkvæðum í kjördæminu við báðar kosningarnar. 7. FRAMBJÖÐENDUR OG ÞINGMENN Candidates and elected members of Althing Við kosningarnar í júní 1959 voru alls í kjöri 260 framb jóðendur frá 5 stjórn- málaflokkum, þ.e. frá Alþýðubandalaginu, Alþýðuflokknum, Framsóknarflokknum, Sjálfstæðisfloklóium og þjoðvarnarflokknum. Þrir flokkanna, þ. e. Alþýðubandalagið, Framsóknarflokkurinn og Sjálfstæðisflokkurinn, höfðu frambjóðendur í öllum kjördæm- um. Alþýðuflokkurinn bauð fram í öllum kjördæmum nema Vestur-Skaftafellssýslu. Þjóðvarnarflokkurinn bauð fram í Reykjavík og Norður-Þingeyjarsýslu. Frambjóðendur skiptust þannig á kjördæmi: Reykjavík................. 80 TVeggja manna kjördæmi... 96 Eins manns kjördæmi....... 84 Frambjóðendur við sumarkosningarnar eru allir taldir með nafni, stöðu og heimili í töflum III og IV Við sumarkosningar 1959 voru í kjöri 47 þingmenn, sem setið höfðu sem aðal- menn á næsta þingi á undan. Af þessum frambjóðendum náðu 36 kosningu, annað hvort sem kjördæmakjörnir þingmenn eða landskjörnir þingmenn. Hinir 5 þingmenn undanfarandi kjörtímabils, sem ekki voru í kjöri, voru: Haraldur Guðmundsson, jóhann Þ. jósefsson, Pétur Ottesen, Steingrímur Steinþórsson og Sveinbjörn Högnason. Þeir þingmenn, sem náðu ekki kjöri, voru: Aki Jakobsson, Alfreð Gislason læknir, Bene- dikt Gröndal, Eiríkur Þorsteinsson, Friðjón Þórðarson, Jón Kjartansson, jón Pálmason, Ölafur Björnsson, Pétur Pétursson og Sigurvin Einarsson. Auk þeirra Jón Sigurðsson, sem var í efsta sæti framboðslista Sjálfstæðisflokksins í Skagafjarðarsýslu í alþingis- kosningum 1956, en í neðsta sæti listans í sumarkosningum 1959. Hinir 16 nýkosnu þingmenn voru: Björn Björnsson, Björn Pálsson, Eggert G. Þorsteinsson, Einar Ingi- mundarson, Gísli jónsson, Guðlaugur Gíslason, Gunnar Gíslason, jón Arnason, jónas G. Rafnar, MatthíasA. Mathiesen, Ölafur Jóhannesson, Öskar jónsson, Steindór Stein- dórsson, Vilhjálmur Hjálmarsson, Þórarinn Þórarinsson og Þorvaldur Garðar Kristjáns- son. Fjórir þessara þingmanna hafa verið aðalmenn á þingi áður (Eggert Þorsteinsson 1953-1956 og varamaður 1957-1959, Einar Ingimundarson 1953-1956, Gísli jónsson 1942-1956, Jónas G. Rafnar 1949-1956 og varamaður 1956, Vilhjálmur Hjálmarsson 1949-1956), og fjórir hafa verið á þingi sem varamenn áður (Björn Björnsson, Gunnar Gíslason, Ölafur jóhannesson og Steindór Steindórsson). Við haustkosningar 1959 voru alls í kjöri 438 frambjóðendur frá 5 stjórnmála- flokkum. Alþýðubandalagið, Alþýðuflokkurinn, Framsóknarflokkurinn og Sjálfstæðis- flokkurinn buðu fram í öllum kjördæmum, en Þjóðvarnarflokkurinn bauð fram í þrem kjördæmum, þ.e. Reykjavík, Reykjaneskjördæmi og Norðurlandskjördæmi eystra. Frambjóðendur skiptust þannig a kjördæmi í haustkosningunum:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Hagskýrslur um kosningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um kosningar
https://timarit.is/publication/1173

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.