Hagskýrslur um kosningar - 01.01.1960, Qupperneq 20

Hagskýrslur um kosningar - 01.01.1960, Qupperneq 20
18 Alþingiskosningar 1959 kosnin^amar 1959, og jafnframt sýnt, hvernig úthlutunin hefði orðið, ef haldið hefði verið afram að úthluta uppbótarþingsætum þangað til fenginn hefði verið sem mestur jöfnuður við þann flokkinn, sem hefur lægsta hlutfallstölu. Við sumarkosningarnar 1959 hlaut Alþýðubandalagið 6 og Alþýðuflokkurinn 5 upp- bótarþingsæti, en við haustkosnin^arnar hlaut Alþýðubandalagið 4, Alþýðuflokkurinn 4 og Sjálfstæðisflokkurinn 3 uppbotarþingsæti. Þingmannatala flokkanna og meðal- tala atkvæða á hvern þingmann varð þá sem hér segir: Sumarkosningar Haustkosningar Þing- Atkvæði á Þing- Atkvæði á menn þingmann menn þingmann Sjálfstæðisflokkur . . . 20 1801 9/20 24 1408 8/24 Framsóknarflokkur . . 19 1213 14/19 17 1287 3/17 Alþýðubandalag. . . . 7 1847 10 1362 1/10 Alþýðuflokkur. . . 6 1772 9 1434 3/9 Ef halda hefði átt áfram að úthluta uppbótarþingsætum, þanjjað til fenginn væri fullur jöfnuður milli þingflokka, þá hefði orðið að uthluta uppbotarþingsætum eins og sýnt er í töflum V A (blx,.40) o^ IX A (bls. 59). Eftir sumarkosningarnar hefði orðið að úthluta 14 þingsætum í viðbot, eða alls 25 uppbótarþingsætum. Af þessum 14 við- bótarsætum hefði Sjálfstæðisflokkurinn fengið 9, Alþýðubandalagið 3 og Alþýðuflokk- urinn 2. Eftir haustkosningarnar hefði orðið að úthluta 3 viðbótarsætum, og hefði Sjálfstæðisflokkurinn fengið 2, en Alþýðuflokkurinn 1. Til þess að finna, ^hverjir frambjoðendur þingflokks, sem hafa ekki náð kosningu í kjördæmum, skuli fá uppbótarþingsæti, er farið eftir atkvæðatölu þeirra í kjördæm- unum, ýmist beinlínis eftir atkvæðatölu þeirra eða eftir atkvæðatölunni í hlutfalli við gild atkvæði í kjördæminu. Samkvæmt eldri kosningalögunum gat þó stjórnmálaflokk- ur haft áhrif á úthlutun uppbótarsætanna, með því að leggja fram skrá yfir frambjóð- endur flokksins í þeirri röð, sem flokkurinn óskaði, að þeir hlytu uppbótarsæti (raðaður landslisti). Landskjörstjórn úthlutaði pá uppbótarsætum þannig, að efstur varð sá, sem hafði hæsta atkvæðatölu, næstefstur sa. sem að honum frágengnum hafði hæsta at- kvæðatölu í hlutfalli við gild atkvæði í kjördæminu, þriðji sá, sem flokkurinn hafði sett efstan á raðaðan landslista, fjórði, fimmti og sjötti þeir, sem ganga næstir fyrsta öðrum og þriðja, o.s.frv. Eftir niðurfellingu landslista verður fyrstur uppbótarþing- maður flokksins.sá, sem hefur hæsta atkvæðatölu, annar sá, sem hefir hæsta hlutfalls- tölu atkvæða, þriðji sá, sem hefir næsthæsta atkvæðatölu, fjórði sá, sem hefir næst- hæsta hlutfallstölu, o. s. frv. - í töflum V B (bls. 41) og ÍX B (bls. 60) er sýnd röð frambjóðenda flokkanna hvað þetta snertir. Þess ber að gæta, að við sumarkosning- arnar var ekki um að ræða raðaðan landslista af hálfu neins flokks, og við haustkosn- ingamar kom slíkt ekki til greina, þar sem með stjómarskrárbreytingunni var felld niður heimild stjórnmálaflokka til að hafa landslista f kjöri. í töflum V C (bls. 42) og IX C (t)ls, 60) er skýrt frá því, hvaða frambjóðendur hlutu uppbótarþingsæti og hverjir urðu varamenn. Engar aukakosningar áttu sér stað á tímabilinu milli almennra þingkosninga 1956 og 1959. Framvegis koma aukakosningar ekki til greina, þar sem varamenn eru, samkvæmt hinni nýju kosningaskipan, ávallt fyrir hendi til að taka sæti aðalmanna á þingi.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Hagskýrslur um kosningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um kosningar
https://timarit.is/publication/1173

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.