Hagskýrslur um kosningar - 01.01.1967, Side 12

Hagskýrslur um kosningar - 01.01.1967, Side 12
10 Alþingiskosningar 1967 Hve margir atkvæðaseðlar voru auðir eða ógildir í hverju kjördæmi sést í töflu III A (bls. 28), en í 1. yfirliti (bls. 8) sést, hve miklum hluta þeir námu af öllum greiddum atkvæðum í kjördæminu. 6. Frambjóðendur og þingmenn. Candidates and elected members of Althing. Við kosningarnar 1967 voru alls í kjöri 450 frambjóðendur frá 5 stjórnmálasam- tökum, þ. e. frá Alþvðubandalaginu, Alþýðuflokknum, Framsóknarflokknum, Sjálf- stæðisflokknum og Oháða lýðræðisflokknum. Buðu fjórir fyrst töldu flokkarnir fram í öllum kjördæmum, en sá síðast taldi aðeins í Reykjavík og Reykjaneskjördæmi. Á fundi yfirkjörstjórnar Reykjavíkur 11. maí 1967, þar sem mættir voru fyrir- svarsmenn bstanna, kom fram ágreiningur um merkingu framboðsbsta. Voru lagðir fram 2 listar í nafni Alþýðubandalagsins, annar af Magnúsi Kjartanssyni o. fl. og hinn af Hannibal Valdimarssyni o. fl. Fyrirsvarsmenn síðar nefnds lista kröfðust þess, að hann yrði merktur bókstöfunum GG. Fyrirsvarsmenn fyrr nefnds bsta töldu, að hann væri eini framboðsbsti Alþýðubandalagsins í Reykjavík, þar eð liann hefði verið samþykktur löglega á félagsfundi Alþýðubandalagsins. Kröfðust þeir þess, að liann yrði auðkenndur með bstabókstafnum G, og að hinn bstinn yrði úrskurðaður utan flokka. Á fundi sínum, 12. maí 1967, úrskurðaði yfirkjörstjórn, að bsti Magnúsar Kjartanssonar o. fl. skyldi merktur með bókstafnum G, og að bsti Hannibals Valdimarssonar o. fl. skyldi teljast utan flokka og merktur bókstafnum I. Til rök- stuðnings vísaði yfirkjörstjórn til 1. og 2. mgr. 31 gr. stjórnskipunarlaga, nr. 51/1959, en í þeim er kveðið svo á, að á Alþingi skuli eiga sæti „12 þingmenn kosnir hlut- bundinni kosningu í Reykjavík", og að „á bverjum framboðsbsta skub að jafnaði vera tvöfalt fleiri menn en kjósa á í því kjördæmi.“ Einnig taldi yfirkjörstjórn, að ef falbst yrði á kröfur fyrirsvarsmanna bsta Hannibals Valdimarssonar o. fl., yrðu frambjóðendur Alþýðubandalagsins I Reykjavík alls 48, og að það færi í bág við ákvæði 30. gr. laga nr. 52/1959. Fyrirsvarsmenn bsta Hannibals Valdimarssonar o. fl. skutu mábnu til lands- kjörstjórnar, sem kvað upp þann úrskurð, að þessi bsti skyldi merktur bókstöfunum GG, sem annar bsti Alþýðubandalagsins í Reykjavík. Til rökstuðnings úrskurði sínum vísaði landskjörstjórn til 27. gr. kosningarlaga, þar sem svo er fyrir mælt, að framboðshsta skub fylgja skrifleg yfirlýsing meðmælenda bstans um það, fyrir hvern stjórnmálaflokk bstinn er borinn fram, — svo og til 41. gr. sömu laga, þar sem lands- kjörstjórn taldi það lieimilað afdráttarlaust, að boðnir séu fram fleiri en einn bsti fyrir sama stjórnmálaflokk í kjördæmi. Þá segir í úrskurðinum orðrétt: „Meðferð kosningalaga á Alþingi 1933 og 1959 sýnir, að ætlan löggjafans var sú, að ekki þyrfti samþykki stjórnmálaflokks til þess, að bsti yrði borinn fram fyrir flokkinn". Með skírskotun til 40. gr. kosningalaga taldi landskjörstjórn, að það væri á hennar valdi, hvernig listar væru merktir, en af því leiddi, að yfirkjörstjórn bæri að hbta ákvörðun hennar í því efni. í bréfi til dómsmálaráðherra, þar sem yfirkjörstjórn mótmælti túlkun lands- kjörstjórnar á ákvæðum 40. gr. kosningalaga, taldi hún sig eiga, á þessu stigi mála, endanlegt úrskurðarvald um ágreiningsefni það, sem úrskurður hennar fjallaði um. í þessu bréfi sagði enn fremur: „Má í þessu sambandi til stuðnings sjónarmiðum yfirkjörstjórnar benda á ákvæði 119. og 126. gr. kosningalaganna um það, bvenær

x

Hagskýrslur um kosningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um kosningar
https://timarit.is/publication/1173

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.