Hagskýrslur um kosningar - 01.01.1967, Page 24

Hagskýrslur um kosningar - 01.01.1967, Page 24
Alþingiskosningar 1967 15. Halldór S. Magnússon, útgerðarmaður, Rvík. 16. Hólmfríður G. Jónsdóttir, hjúkrunarkona, Rvík. 17. Matthías Kjeld, læknir, Rvík. 18. Sigríður Hannesdóttir, húsfrú, Rvík. 19. Kristján Jensson, bifreiðarstjóri, Rvík. 20. Bergmundur Guðlaugsson, tollþjónn, Rvík. 21. Bergþór Jóhannsson, grasafræðingur, Rvík. 22. Guðgeir Jónsson, bókbindari, Rvík. 23. Alfrcð Gíslason, læknir, Rvík. 24. Sigurður Guðnason, fyrrv. formaður Dagsbrúnar, Rvík. Reykj aneskj ördæmi 1. Emil Jónsson, utanríkisráðherra, Hafnarfirði. 2. Jón Armann Héðinsson, útgerðarmaður, Kópavogi. 3. Ragnar Guðleifsson, kennari, Keflavík. 4. Stefán Júlíusson, rithöfundur, Hafnarfirði. 5. Karl Steinar Guðnason, kennari, Keflavík. 6. Óskar Halldórsson, húsgagnasmíðameistari, Garðahr. 7. Svavar Árnason, oddviti, Grindavík. 8. Haraldur Guðjónsson, bifreiðarstjóri, Mosfellshr. 9. Guðmundur Illugason, hreppstjóri, Seltjarnarnesi. 10. Þórður Þórðarson, fulltrúi, Hafnarfirði. 1. Jón Skaftason, hæstaréttarlögmaður, Kópavogi. 2. Valtýr Guðjónsson, bankaútibússtjóri, Keflavík. 3. Björn Sveinbjörnsson, hæstaréttarlögmaður, Hafnarfirði. 4. Teitur Guðmundsson, bóndi, Móum, Kjalarneshr. 5. Jóhann H. Níelsson, framkvæmdastjóri, Garðahr. 6. Óli S. Jónsson, skipstjóri, Sandgerði. 7. Hilmar Pétursson, skrifstofumaður, Keflavík. 8. Jóhanna Bjarnfreðsdóttir, húsfrú, Kópavogi. 9. Bogi Hallgrímsson, kennari, Grindavík. 10. Jón Pálmason, skrifstofustjóri, Hafnarfirði. 1. Matthías Á. Mathiesen, sparisjóðsstjóri, Hafnarfirði. 2. Pétur Benediktsson, bankastjóri, Rvík. 3. Svcrrir Júlíusson, útgerðarmaður, Rvík. 4. Axel Jónsson, fulltrúi, Kópavogi. 5. Oddur Andrésson, bóndi, Neðra-Hálsi, Kjósarhr. 6. Snæbjörn Ásgeirsson, framkvæmdastjóri, Seltjarnarnesi. 7. Jóhanna Sigurðardóttir, húsfrú, Grindavík. 8. Einar Halldórsson, bóndi, Setbergi, Garðahr. 9. Sæmundur Á Þórðarson, skipstjóri, Vatnsleysustrandarhr. 10. Alfreð Gíslason, bæjarfógeti, Keflavík. 1. Gils Guðmundsson, rithöfundur, Rvík. 2. Geir Gunnarsson, alþingismaður, Hafnarfirði. 3. Karl Sigurbergsson, skipstjóri, Keflavík. 4. Sigurður Grétar Guðmundsson, pípulagningarmeistari, Kópavogi. 5. Hallgrímur Sæmundsson, kennari, Garðahr. 6. Guðmundur Árnason, kennari, Kópavogi. 7. Sigmar Ingason, verkstjóri, Ytri-Njarðvík. 8. Óskar Halldórsson, námsstjóri, Seltjarnarnesi. 9. Þormóður Pálsson, aðalbókari, Kópavogi. 10. Lárus Halldórsson, skólastjóri, Tröllagili, Mosfellshr. 1. ólafur V. Thordersen, forstjóri, Njarðvíkurhr. 2. Guðmundur Erlendsson, lögregluþjónn, Hafnarfirði. 3. Gunnar H. Steingrímsson, verkstjóri, Kópavogi. 4. Jóhann Gunnar Jónsson, stýrimaður, Sandgerði. 5. Árni Gunnlaugsson, hæstaréttarlögmaður, Hafnarfirði.

x

Hagskýrslur um kosningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hagskýrslur um kosningar
https://timarit.is/publication/1173

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.