Hagskýrslur um kosningar - 01.01.1967, Blaðsíða 24

Hagskýrslur um kosningar - 01.01.1967, Blaðsíða 24
Alþingiskosningar 1967 15. Halldór S. Magnússon, útgerðarmaður, Rvík. 16. Hólmfríður G. Jónsdóttir, hjúkrunarkona, Rvík. 17. Matthías Kjeld, læknir, Rvík. 18. Sigríður Hannesdóttir, húsfrú, Rvík. 19. Kristján Jensson, bifreiðarstjóri, Rvík. 20. Bergmundur Guðlaugsson, tollþjónn, Rvík. 21. Bergþór Jóhannsson, grasafræðingur, Rvík. 22. Guðgeir Jónsson, bókbindari, Rvík. 23. Alfrcð Gíslason, læknir, Rvík. 24. Sigurður Guðnason, fyrrv. formaður Dagsbrúnar, Rvík. Reykj aneskj ördæmi 1. Emil Jónsson, utanríkisráðherra, Hafnarfirði. 2. Jón Armann Héðinsson, útgerðarmaður, Kópavogi. 3. Ragnar Guðleifsson, kennari, Keflavík. 4. Stefán Júlíusson, rithöfundur, Hafnarfirði. 5. Karl Steinar Guðnason, kennari, Keflavík. 6. Óskar Halldórsson, húsgagnasmíðameistari, Garðahr. 7. Svavar Árnason, oddviti, Grindavík. 8. Haraldur Guðjónsson, bifreiðarstjóri, Mosfellshr. 9. Guðmundur Illugason, hreppstjóri, Seltjarnarnesi. 10. Þórður Þórðarson, fulltrúi, Hafnarfirði. 1. Jón Skaftason, hæstaréttarlögmaður, Kópavogi. 2. Valtýr Guðjónsson, bankaútibússtjóri, Keflavík. 3. Björn Sveinbjörnsson, hæstaréttarlögmaður, Hafnarfirði. 4. Teitur Guðmundsson, bóndi, Móum, Kjalarneshr. 5. Jóhann H. Níelsson, framkvæmdastjóri, Garðahr. 6. Óli S. Jónsson, skipstjóri, Sandgerði. 7. Hilmar Pétursson, skrifstofumaður, Keflavík. 8. Jóhanna Bjarnfreðsdóttir, húsfrú, Kópavogi. 9. Bogi Hallgrímsson, kennari, Grindavík. 10. Jón Pálmason, skrifstofustjóri, Hafnarfirði. 1. Matthías Á. Mathiesen, sparisjóðsstjóri, Hafnarfirði. 2. Pétur Benediktsson, bankastjóri, Rvík. 3. Svcrrir Júlíusson, útgerðarmaður, Rvík. 4. Axel Jónsson, fulltrúi, Kópavogi. 5. Oddur Andrésson, bóndi, Neðra-Hálsi, Kjósarhr. 6. Snæbjörn Ásgeirsson, framkvæmdastjóri, Seltjarnarnesi. 7. Jóhanna Sigurðardóttir, húsfrú, Grindavík. 8. Einar Halldórsson, bóndi, Setbergi, Garðahr. 9. Sæmundur Á Þórðarson, skipstjóri, Vatnsleysustrandarhr. 10. Alfreð Gíslason, bæjarfógeti, Keflavík. 1. Gils Guðmundsson, rithöfundur, Rvík. 2. Geir Gunnarsson, alþingismaður, Hafnarfirði. 3. Karl Sigurbergsson, skipstjóri, Keflavík. 4. Sigurður Grétar Guðmundsson, pípulagningarmeistari, Kópavogi. 5. Hallgrímur Sæmundsson, kennari, Garðahr. 6. Guðmundur Árnason, kennari, Kópavogi. 7. Sigmar Ingason, verkstjóri, Ytri-Njarðvík. 8. Óskar Halldórsson, námsstjóri, Seltjarnarnesi. 9. Þormóður Pálsson, aðalbókari, Kópavogi. 10. Lárus Halldórsson, skólastjóri, Tröllagili, Mosfellshr. 1. ólafur V. Thordersen, forstjóri, Njarðvíkurhr. 2. Guðmundur Erlendsson, lögregluþjónn, Hafnarfirði. 3. Gunnar H. Steingrímsson, verkstjóri, Kópavogi. 4. Jóhann Gunnar Jónsson, stýrimaður, Sandgerði. 5. Árni Gunnlaugsson, hæstaréttarlögmaður, Hafnarfirði.

x

Hagskýrslur um kosningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um kosningar
https://timarit.is/publication/1173

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.