Hagskýrslur um kosningar - 01.01.1968, Blaðsíða 8
6
Forsetakjör 1968
1. yfirlit. KosningarþátUaka við forsetakjör 30. júní 1968.
Participation in prcsidential elcclion on June 30 1968.
Af hundrað greiddum atkv.
Greidd atkvœði af hundraði í hverju kjördœmi voru
kjósenda per 100 votes cast in each
participution in clcction constituency were
b •& .tj 73
s § sj
Karlar men Konur women A11b total ls ■o fe = B o S ° 6C . c w 833 o ° 'o s * S*s g 5 „
Kjördæini 2 5 O «0 p-S 3 s
conslituency
Reykjavík 92,5 91,0 91,7 10,8 u
Reykjaneskjördæmi 93,3 92,8 93,1 9,8 - 0,8
Vcsturlandskjördæmi 94,0 91,8 93,0 12,6 0,1 0,5
Vestfjarðakjördæmi 91,8 90,1 91,0 15,0 0,2 0,7
Norðurlandskjördæmi vestra 93,2 88,4 90,9 12,1 0,5 0,7
Norðurlandskjördæmi eystra 93,8 92,2 93,0 10,5 0,2 0,7
Austurlandskjördæmi 93,5 90,2 92,0 13,7 0,9 0,7
Suðurlandskjördæmi 93,5 91,5 92,5 10,6 0,1 0,8
Allt landið Iceland 93,0 91,3 92,2 11,1 0,1 0,9
2. yfirlit. Skipting sveitarfélaga eftir kosningarþátttöku
við forsetakjör 30. júní 1968.
Distribution of communes by degree of participation in presidential election on Junc 30 1968.
sO \? Vp vO O^
© o O o o\ o "3
i i i i §1 cn 2
Kjördæini constituency lO NO
Reykjavík _ _ _ 1 i
Rcykjaneskjördæmi - - 2 13 15
Vesturlandskjördæmi - 1 7 31 39
Vestfjarðakjördæmi - 1 2 11 19 33
Norðurlandskjördæmi vestra - - 2 10 21 33
Norðurlandskjördæmi eystra - 1 - 5 28 34
Austurlandskjördæmi 1 - 1 9 24 35
Suðurlandskjördæmi - - — 7 30 37
Allt landið Iceland 1 2 6 51 167 227
Þrír hreppar voru með kosningarþátttöku undir 70%, þ. e. báðir Flat-
eyjarhrepparnir — í Barðastrandarsýslu (61,4%) og í Suður-Þingeyjar-
sýslu (64,0%) — og' Loðmundarfjarðarhreppur, þar sem aðeins voru tveir
karlmenn á kjörskrá, og greiddi annar þeirra atkvæði.
Heimild til að hafa meira en eina kjördeild í sveitarfélagi hefur verið
notuð á ýmsum stöðum, svo sein sjá má í töflu I. í Reykjavík voru 60
kjördeildir, en næstflestar voru þær á Akureyri eða 7. Eftir tölu kjördeilda
skiptust sveitarfélögin sem hér segir: