Hagskýrslur um kosningar - 01.01.1974, Page 8
6
1974
dæmis, þar sem hlutaðeigandi er á kjörskrá, áður en kjörfundi lýkur. Skulu kjörstjórnir senda slík
bréf aðskilin til yfirkjörstjómar. Þýðing þessa lagaákvæðis hefur farið vaxandi.
1. YFIRLIT. KOSNINGARÞATTTAKA f ALÞINGISKOSNINGUM 30. JÖNÍ 1974.
Participation in general elections on June 30 1974.
Greidd atkvæði af hundraði kjósenda/ participation in elections Af hundrað greiddum atkv. f hverju kjördæmi vom/ per 100 votes cast in each constituency were
auðir
Kjördæmi/ constituency Karlar/ Konur/ Alls/ utan kjör- skv. 82. gr. kosn- seðlar og ó-
men women total fundar 1) ingal. 2) gildir 3)
Reykjavík 92,4 90, 5 91,4 13,3 - 1, 1
Reykjaneskjördæmi 91, 9 90, 5 91, 2 12, 6 0, 0 1, 3
Vesturlandskjördæmi 93, 6 89, 9 91, 8 12, 7 0, 0 1,4
Vestfjarðakjördæmi 92, 6 89,3 91, 1 17, 2 0, 1 1, 6
Norðurlandskjördæmi vestra . 93, 0 87,9 90, 6 12,7 0, 2 1, 2
Norðurlandskjördæmi eystra . 93,4 90, 0 91, 7 11, 1 0, 1 1, 5
Austurlandskjördæmi 95, 6 91, 7 93, 8 14, 7 0, 3 1, 2
Suðurlandskjördæmi 92, 6 89, 0 90, 9 16, 7 0, 2 1, 8
Allt landið/Iceland 92, 7 90, 2 91,4 13,4 0, 1 1, 3
1) absentee votes. 2) according to art. 82 of election act. 3) blank and void ballots.
f töflu I (bls. 12) er sýnt, hve mörg atkvæði vom greidd utan kjörfundaríhverju kjördæmi við
kosningamar 1974, og einnig, hvernig þau skiptust á sveitarfélög. f 1. yfirliti (bls. 6)ersamanburð-
ur á því, hve mörg atkvæðikomu á hvert 100 greiddra atkvæða í hverju kjördæmi. Sést þar, að
Vestfjarðakjördæmi var með tiltölulega flest utankjörfundaratkvæði, e.fia 11, 2%, en Norðurlands-
kjördæmi eystra fæst eða með 11,1%.
Við kosningarnar 1974 vom 6816 af utankjörfundaratkvæðum, eða 44, 0%, frákonum.Af hverju
100 karla og kvenna, sem greitt hafa atkvæði, hafa kosið bréflega (°/o):
Karlar Konur Karlar Konur
1916 2,2 1,0 1946 15,1 10, 3
1918 Þ 6,2 30, 0 1949 10, 0 5, 8
1919 3,0 1,8 1952 F 11, 0 7,2
1923 8,7 17, 6 1953 10,3 7, 8
1927 8,7 3.7 1956 10, 8 8,3
1931 9,4 5,5 1959 28/6 .... 13,4 8, 3
1933 10, 0 7,4 1959 25-26/10. 9,4 5,4
1934 7,7 5,2 1963 10,2 6,4
1937 15,3 6,4 1967 10, 3 7, 0
1942 5/7 13,2 9,4 1968 F 12, 6 9, 6
1942 18-19/10. 8, 1 4,8 1971 11, 6 7, 6
1944 Þ 17,7 19, 7 1974 14, 8 12, 0
Hátt hlutfall kvenna 1918, 1923 og 1944 stafar eingöngu af heimakosningum, því að konur
notuðu sér þær miklu meira en karlar.