Hagskýrslur um kosningar - 01.01.1974, Side 10
8
1974
6. FRA MBJÓÐENDUR OG WNGMENN.
Candidates and elected members of Althing.
Við kosningamar 1974 höfðu 5 stjómmálaflokkar framboð í öllum kjördæmum: Alþýðubanda-
lagið, Alþýðuflokkurinn, Framsóknarflokkurinn, Samtök frjálslyndra ogvinstrimanna og Sjálfstæð-
isflokkurinn. Fylkingin - baráttusamtök sósíalista bauð fram í Reykjavik og Reykjaneskjördæmi.
Kommúnistasamtökin - marxistamir, lenínistarnir, buðu fram í Reykjavík. Lyðræðisflokkar f
Reykjavfk, Reykjaneskjördæmi og Norðurlandskjördæmi eystra buðu framhverísínu kjördæmi. Buðu
þvi alls 10 stjommálasamtök fram, og voru alls 556 frampjóðendur á framboðslistum, en hvort
tveggja er hærri tala en um getur við fyrri kosningar hér á landi.
Frambjóðendur skiptust þannig á kjördæmi:
Reykjavík..................................... 170
Reykjaneskjördæmi.............................. 63
Vesturlandskjördæmi ........................... 50
Vestfjarðakjördæmi ............................ 50
Norðurlandskjördæmi vestra .................... 50
Norðurlandskjördæmi eystra .................... 63
Austurlandskjördæmi............................ 50
Suðurlandskjördæmi............................. 60
Af frambjóðendunum 556 voru karlar 459 og konur 97. Frambjóðendur við kosningamar 1974
eru allir taldir með stöðu og heimilisfangi í töflu II á bls. 17.
Við kosningamar 1974 vom í kjöri 50 þingmenn, sem setið höfðu sem aðalmenn á næsta þingi
á undan. Af þessum frambjóðendum náðu 45 kosningu, annað hvort sem kjördæmakosnir þingmenn
eða uppbótarþingmenn. Þingmenn undanfarins kjörtimabils, sem voru ekki í kjöri, vom Ágúst Þor-
valdsson, Bjarni Guðbjörnsson, Bjarni Guðnason, Björn Fr. Björnsson, Björn Pálsson, Gfsli Guðmunds-
son (lést 4/11 1973), Hannibal Valdimarsson, Magnús Jónsson, Páll Þorsteinsson og Stefán Gunn-
laugsson. Þeir þingmenn, sem náðu ekki kosningu, voru Bjöm Jónsson og Pétur Petursson; og enn
fremur Auður Auðuns, ^Eysteinn Jónsson og Gunnar Gíslason, en þau voru í nesta sætilista síns í við-
komandi kjördæmi. Nýkosnu þingmennimir 15 voru: Albert Guðmnndsson, Axeljónsson, Eyjólfur
Konráð jónsson, Guðmundur H. Garðarsson, Gunnlaugur Finnsson, HalldórÁsgrímssonJngiTryggva-
son, jón Helgason, jón G. Sólnes, Páll Pétursson, Sighvatur Björgvinsson, Sigurlaug Bjarnadottir,
Stefán jónsson, Tómas_Árnason og Þórarinn Sigurjónsson. Enginn þessara þingmanna hefur verið
kjörinnpem aðalmaður á þing áður, en vegna andláts Ólafs Tnors 1964 sat Axel jónsson sem aðal-
maður á þingi 1965-1967 og aftur 1969-71 vegna andláts Péturs Benediktssonar 1969. Aukþesshefur
hann setið á þingi sem varamaður, sem og þeir Eyjólfur Konráð Jónsson, Guðmundur H. Garðarsson,
Ingi Tryggvason, jón Helgason, jón G. Solnes, Stefán jónsjon ogTómas Árnason. Þingmenn kjömir
1974, sem hafa ekki átt sæti á Alþingi áður, eru: Albert Guðmundsson.GunnlaugurFinnsson.Halldór
Ásgrímsson, Páll Pétursson, Sighvatur Björgvinsson, Sigurlaug Bjarnadóttir, og Þórarinn Sigurjóns-
son.
Eftirfarandi yfirlit sýnir, hve margir af þeim, sem þingsæti náðu við 8 síðustu kosningar.bjuggu
í kjördæminu, sem þeir buðu sig fram í, og hve margir utan þess.
28/6 25/10
1953 1956 1959 1959 1963 1967 1971 1974
Innanhéraðs. 38 36 39 49 45 49 51 50
Utanhéraðs . 14 16 13 11 15 11 9 10
Samtals 52 52 52 60 60 60 60 60
Átta af utanhéraðsþingmönnum voru búsettir í Reykjavík.
f töflu III C (bls. 29) og töflu IV C (bls. 32) er getið um fæðingarár og -dagallra þeirra.sem
hlutu kosningu 1974. Eftir aldri skiptust þeir þannig:
Yngri en 30 ára.............. 1 60-69 ára.................... 10
30-39 ára ................... 5 70 áraogeldri ...............
40-49 " ..................... 23
50-59 " ..................... 21 Samtals 60
Elstur þeirra, sem kosningu náðu, var Guðlaugur Gíslason, 65 ára, en yngsturHalldórÁsgríms-
son, 26 ára. Meðalaldur þingmanna á kjördegi var 50, 0 ár. Karlar voru 57 og konur 3. f töflu II
(bls. 17) eru sýndir framboðslistar í kjördæmunum og menn á þeim við kosningamar 1974,en í töflu
III C (bls. 29) eru bókstafir aftan við hvern kjördæmiskosinn þingmann og varamenn, er sýna til
hvaða flokks þeir töldust, þegar kosning fór fram.