Hagskýrslur um kosningar - 01.01.1974, Page 11
1974
7. ÚRSLIT KOSNINGANNA.
The outcome of the elections.
9
r töflu III A (bls. 28) sést, hver urðu úrslit kosninganna f hverju kjördæmi og hvemig gild at-
kvæði féllu á hvem framboðslista.
Gild atkvæði voru alls 114108 og skiptust þau sem hér segir á flokkana (til samanburðar eru
tilsvarandi tölur frá kosningunum 1971):
Sjálfstæðisflokkur.............................
Framsóknarflokkur..............................
Alþýðubandalag ................................
Alþyðuflokkur..................................
Samtök frjálslyndra og vinstri manna ..........
Fylkingin - baráttusamtök sósíalista...........
Kommunistasamtökin - marxistamir, lenúiistarnir
Lýðræðisflokkur í Reykjavík....................
Lyðræðisflokkur í Norðurlandskjördæmi eystra ....
Lyðræðisflokkur í Reykjaneskjördæmi............
Framboðsflokkur................................
Alls
1974 1971
Atkvæði Hlutfall Atkvæði Hlutfall
48764 42, 7 38170 36,2
28381 24,9 26645 25,3
20924 18, 3 18055 17,1
10345 9, 1 11020 10, 5
5245 4, 6 9395 8,9
200 0,2 - -
121 0, 1 - -
67 0,1 - -
42 0, 0 - -
19 0, 0 - -
- - 2110 2,0
114108 100, 0 105395 100, 0
Tafla III B (bls. 28) sýnir hlutfallslega skiptingu atkvæða á flokkana eftir kjördæmum og á
öllu landinu.
8. ÚTHLUTUN UPPBÓTARÞINGSÆTA.
Allocation of supplementary seats.
f töflu III A (bls. 28) sést, hvernig atkvæði hafa fallið í hverju kjördæmi. Þegar landskjörstjórn
hafa borist skýrslur um kosningarnar í kjördæmunum, skal hún úthluta 11 uppbótarþingsætum til
jöftiunar milli þingflokka, þannig að hver þeirra fái þingsæti í sem fyllstu samræmi við atkvæða-
tölu sína við kosningarnar. Þingflokkur f þessu sambandi telst aðeins sá flokkur, sem komið hefurað
þingmanni í einhverju kjördæmi.
Atkvæðatala þeirra fimm flokka, sem fengu þingmenn kosna í kjördæmum.og talahinna kosnu
þingmanna var þessi:
Kosnir Atkvæðamagn
Atkvæði þingmenn á þingmann
Sjálfstæðisflokkur 48764 22 2216 12/22
Framsóknarflokkur 28381 17 1669 8/17
Alþýðubandalag 20924 8 2615 4/8
Alþyðuflokkur 10345 1 10345
Samtök frjálslyndra og vinstri manna 5245 1 5245
Lægsta meðaltalið telst hlutfallstala kosninganna og miðast úthlutun uppbótarþingsætaviðhana.
Hve mörg uppbótarþingsæti hver þingflokkupskuli hljóta, finnst með því að deila í atkvæðatölu
hans með tölu þingmanna flokksins kosinna í kjördæmum, fyrst að viðbættum 1, sfðan 2, þá 3 o. s.
frv. Uppbótarþingsætunum er síðan úthlutað til þingflokka eftir útkomunum við þessar deilingar,
þannig að fyrsta uppbótarþingsætið fellur til þess Júngflokks, sem hæsta á útkomuna, annað til þess
sem a hana næsthæsta, og síðan áfram eftir hæð utkomutalnanna, uns eitt uppbótarþingsæti hefur
fallið á hverja þeirra. Þo er hér á gerð sú takmörkun, að ekki er úthlutað nema 11 uppbótarþing-
sætum, hversu mörgum sætum sem þá kynni að vera eftir að úthluta til þess að ná' sem mestum
jöfnuði við hlutfallstöluna fyrir alla þingflokka. Eftir stjómarskrárbreytinguna 1959 skal ávallt út-
hluta 11 uppbótarþingsætum, jafnvel þott fullur jöfnuður náist með Jærri uppbótarþingsætum. í
töflu IV (bls. 31) er sýnt, hvemig uppbótarþingsætum hefur verið úthlutað til flokkanna við kosn-
ingarnar 1974, og jafnframt kemur þar fram, hvemig úthlutunin hefði orðið, ef haldið hefði verið
áfram að úthluta uppbótarþingsætum, þar til fenginn hefði verið sem mestur jöfnuður við þann
flokkinn, sem hefur lægsta hlutfallstölu.