Hagskýrslur um kosningar - 01.01.1978, Blaðsíða 10
8
1978
Tala °Io
1908 333 3, 0
1911 438 4, 3
1914 135 1, 8
1916 680 4, 8
1918 Þ 243 1, 8
1919 429 3, 0
1923 784 2,5
1927 919 2, 8
1931 1064 2,7
1933 1091 3, 0
1934 516 1. 0
1937 681 1, 2
1942 5/7 809 1.4
1942 18-19/10 908 1, 5
1944 sambandsslit... 1559 2.1
Tala °Io
1944 lýðveldisstj. skrá 2570 3, 5
1946 982 1,4
1949 1213 1, 7
1952 F 2223 3, 2
1953 1344 1, 7
1956 1677 2, 0
1959 28/6 1359 1, 6
1959 25-26/10 1331 1, 5
1963 1606 1, 8
1967 1765 1, 8
1968 F 918 0,9
1971 1580 1, 5
1974 1467 1,3
1978 2170 1,7
Við kosningarnar 1978 voru 1843 atkvæðaseðlar auðir og 327 ógildir. Námu auðu seðlarnir
þannig 1. 97o af greiddum atkvæðum, en ógildir 0, 2°]o af þeim.
, Hve margir atkvæðaseðlar voru auðir eða ógildir f hverju kjördæmi sést f töflu IIIA (bls.28) en
í 1. yfirliti sest, hve miklum hluta þeir námu af öllum greiddum atkvæðum í kjördæminu.
6. FRAMBJÓÐENDUR OG ÞINGMENN.
Candidates and elected members of Althing.
Við kosningarnar 1978 höfðu 5 stjórnmálaflokkar framboð í öllum kjördæmum: Alþýðubanda-
lagið, Alþýðuflokkurinn, Framsóknarflokkurinn, Samtök frjálslyndra og vinstri manna ogSjálfstæð-
isflokkurinn. Stjórnmálaflokkurinn bauð fram f Reykjavfk og ReykjanesKjördæmi. Fylking bylting-
arsinnaðra kommúnista og Kommúnistaflokkur fslands, marxistar-lenfnistar, buðu fram f Reykjavik.
Óháðir kjósendur f Reykjaneskjördæmi, Vestfjarðakjördæmi og Suðurlandskjördæmi buðu fram h\erj-
ir f sfnu kjördæmi. Buðu þvf alls 11 stjórnmálasámtök fram, og voru alls 598frambjóðendurá fram-
boðslistum, en hvort tveggja er hærri tala en'um getur við fyrri kosningar hér á landi.
Frambjóðendur skiptust þannig á kjördæmi:
Reykjavík..................................... 186
Reykjaneskjördæmi............................... 70
Vesturlandskjördæmi ............................ 50
Vestfjarðakjördæmi ............................. 60
Norðurlandskjördæmi vestra ..................... 50
Norðurlandskjördæmi eystra ..................... 60
Austurlandskjördæmi............................. 50
Suðurlandskjördæmi.............................. 72
Af frambjóðendunum 598 voru karlar 449 og konur 149. Frambjóðendur við kosningarnar 1978
eru allir taldir með stöðu og heimilisfangi f töflu II á bls.17.
Við kósningarnar 1978 voru f kjöri 54 þingmenn, sem höfðu setið sem aðalmenn á næsta þingi
á undan. Af þessum frambjóðendum náðu 39 kosningu, annað hvort sem kjördæmakosnir þingmenn
eða uppbótarþingmenn. Þingmenn undanfarandi kjörtfmabils, sem voru ekki f kjöri, voru EggertG.
Þorsteinsson, Guðlaugur Gfslason, Ingólfur jónsson, Jón Ámason (lést 23.júlf 1977), Jón Armann
Héðinsson og Magnús Kjartansson. Þeir þingmenn, sem náðu ekki kosningu, voru Guðmundur H.
Garðarsson, Gunnlaugur Finnsson, Halldór Xsgrfmsson, Ingi Tryggvason, Jón Skaftason, Karvel
Pálmason, Magnús Torfi Ólafsson, Pétur Sigurðsson, Sigurlaug Bjamadóttir, Steinþór Gestsson og
Þórarinn Þórarinsson, og enn fremur Ásgeir Bjarnason, Áxeljonsson, Gylfi Þ. Gfslason og jóhann
Hafstein, en þeir voru í neðsta eða næstneðsta sæti lista sfns f viðkomandi kjördæmi. __ Nýkosnu
þingmennimir 21 voru: Alexander Stefánsson, Árni Gunnarsson, Bjöm Jónsson, Bragi Nfelsson, Bragi
Sigurjónsson, Eggert Haukdal, Eiður Guðnason, Finnur Torfi Stefansson, Friðrik Sophusson, __ Guð-
mundur Karlsson, Gunnlaugur Stefánsson, Hjörleifur Guttormsson, jóhanna Sigurðardóttir, jósef H.
Þorgeirsson, Karl Steinar Guðnason, Kjartan jóhannsson, Kjartan Olafsson, MagnúsH. Magnússon,
Ólafur Ragnar Grfmsson, Svavar Gestsson og Vilmundur Gylfason. Tveir þessara þingmanna hafa ver-
ið kjörnir sem aðalmenn á þing áður, Bjöm Jónsson (1956-74) og Bragi Sigurjónsson (1967-71), en
báðir hafa þeir auk þess setið a þingi sem varamenn, sem og þeir Alexander Stefánsson;Karl Stein-
ar Guðnason, Kjartan ólafsson og Olafur Ragnar Grfmsson. Þeir sem hafa ekki átt sæti áAlþingi áð-
ur, eru: Ámi Gunnarsson, Bragi Nfelsson, Eggert Haukdal, Eiður Guðnason, Finnur Torfi Stefáns-
son, Friðrik Sophusson, Guðmundur Karlsson, Gunnlaugur Stefánsson, Hjörleifur Guttormsson, jó-
hanna Sigurðardóttir, JósefH. Þorgeirsson, Kjartan jóhannsson, Magnús H. Magnússon, Svavar
Gestsson og Vilmundur Gylfason.