Hagskýrslur um kosningar - 01.01.1978, Blaðsíða 36
On^N
Hagstofa Islands
gefur út eftirtalin rit:
1. Hagskýrslur fslands^ koma út öðru hverju 1 sjálfstæðum, töiusettum heftum.
Þar eru birtar ýtarlegar skýrslur um efni, sem Hagstofan tekurtil meðferðar(Versl-
unarskýrslur, Bunaðarskýrslur, Sveitarsjóðareikningar, Mannfjöldaskýrslur, Alþing-
iskosningar, Dómsmálaskýrslur o. fl.). fl. útgáfuflokki Hagskýrslna,semhófstl914,
voru 132 rit, fll. útgáfuflokki, sem hófst 1951 hafa komið út 69 rit. — Áskrif-
endum Hagskýrslna er tilkynnt útkoma rita jafnóðum og þau rit koma út, og þeir
eru beðnir að senda greiðslu. Að henni móttekinni eru rit send þeim f pósti.
2. Hagtfðindi, mánaðarrit. Þar eru birtar mánaðarlegar eða ársfj órðungsleg-
ar skýrslur um utanrfkisverslun, fiskafla_, þróun peningamála.framfærsluvfsitölu og
aðrar vfsitölur, og árlegar skýrslur um ýmisleg efni, sem ekki þykir taka að birta
f sérstöku hefti af Hagskýrslum. — Árlegt áskriftargjald Hagtfðinda er 1200 kr.
3. Statistical Bulletin er sameiginlegt rit Hagstofunnar ogSeðlabankafslands.
Það er á ensku — enda ætlað útlendingum — og Kemur út ársfj órðungslega (frá
og með 1963, þar áður var það mánaðarrit). Statistical Bulletin svipar til Hag-
tiðinda að pvf er^varðar birtingarefni, en er yfirgripsminna. Erlendir áskrifendur
þessa rits fa það ókeypis, en innanlands er árlegt áskriftargjald þess 700 kr.
4. fbúaskrá Reykjavfkur kemur út á hverju vori. f henni eru allirftúarReykja-
vfkur næstliðinn l.desember samkvæmt þjóðskrá, með þeim upplýsingum.sem hún
hefur að geyma um hvern mann. fbúaskra Reykjavíkur l.desember 1977 er 1300
bls., og verð 17000 kr. f bandi. Upplag þessarar bókar er mjög takmarkað, enda
við það miðað, að hún seljist upp.
5. Fyrirtækj askrá; fritinuSkrár yfir fyrirtæki á fslandi 19 69 var
birtur frumstofn skrár Hagstofunnar um fyrirtæki (þar eru með bændur, útgerðar-
menn, iðnmeistarar o. s.frv.) að meðtöldum stofnunum og félagssamtökum. Við-
aukar við þetta rit voru gefnir út 1972 og 1973. f júnf 1976 kom út ný heildarskrá
fyrirtækja, en hún var takmörkuð við aðila, sem hafa_ sérstakt auðkennisnúmer,
það er annað númer en nafnnúmer samkvæmt þjóðskrá. Einstaklingar, sem reka
starfsemi á eigin nafni, eru^þannig ekki f þvf riti. Ný slfk skrá kom út f ágúst
1978 og er hún miðuð við júlf 1978. Atvinnufyrirtæki, stofnanir ogfélagssamtök f
þessu riti eru um 13500 að tölu. Verð þess er 1700 kr.
6. Skrár yfir dána, með fæðingardegi, dánardegi, heimili og fleiri upplýsing-
um um dána, koma út árlega f fjölrituðu hefti. Skrár yfir dána eftirtalin ár kosta
sem hér segir: 1965-67 (eitt hefti) 500 kr., 1968-74 7 hefti hvert á 300 kr., 1975
350 kr. , 1976 450 kr.
7. Bifreiðaskýrsla kemur út árlega f fjölrituðu hefti. f þvf eru um 20töflur með
fjölþættum upplýsingum um bifreiðaeign landsmanna. Hagstofan tók við þessu
verkefni af Vegagerð ríkisins frá og með Bifreiðaskýrslu 1. j anúar 1972. — Bif-
reiðaskýrsla 1. jan. 1972-75 kostar 350 kr. hver um sig, Bifreiðaskýrsla l.j an. 1976
450 kr., l.jan. 1977 650 kr., l.jan. 1978 850 kr.
8. fritinuSkrá ujn st of n a n a h ei t i, sem kom út, fjölritað, á árinu 1972, er
dönsk_og ensk þýðing á heiti stofnana, embætta, félagssamtaka og starfsgreina.
Uppslájtaratiiði f riti þessu er um 1500 að tölu. Venjulegar orðabæltur. eru hald-
litlar f þessu efni, og er þessu riti ætlað að bæta úr þeirri vöntun. Verðiðer400kr.
A fgreiðsla ofan greindra rita er f Hagstofunni, Alþýðuhúsinu,
Hverfisgötu 8-10 (3.hæð), 101 Reykjavík. Sfmi 26699. Póst-
róreikningur Hagstofunnar_ er nr. 26 646. Rit eru send gegn
. stkröfu, sé þess óskað, þó ekki rit það, er um ræðir f lið 4.
Prentþjónustan hi. Prentsmiðjan Edda hf.