Hagskýrslur um kosningar - 01.01.1978, Blaðsíða 11
1978
9
Eftirfarandi yfirlit sýnir, hve margir af þeim, sem þingsæti náðu við 8 siðustu kosningar, bjuggu
í kjördæminu, sem þeir buðu sig fram í, og hve margir utan þess.
1956 28/6 1959 25/10 1959 1963 1967
Innanhéraðs. 36 39 49 45 49
Utanhéraðs . 16 13 11 15 11
Samtals 52 52 60 60 60
1971 1974 1978
51 50 47
9 10 13
60 60 60
Tíu af utanhéraðsþingmönnum voru búsettir í Reykjavík en hinir þrír f Reykjaneskjördæmi.
Tveir voru í framboði f þessum tveimur kjördæmum en 11 f öðrum kjördæmum.
f töflu III C (bls. 29) og töflu IV C (bls.321 er getið um fæðingarár og -dag allra þeirra, sem
hlutu kosningu 1978. Eftir aldri skiptust þeirþannig:
Yngri en 30 Sra................. 2
30-39 ára .................... 12
40-49 " 17
50-59 " 18
60-69 ára...................... 11
70 ára og eldri ...............
Samtals 60
Elstur þeirra, sem kosningu náðu, var Oddur Olafsson, 69 ára, en yngsturGunnlaugurStefánsson,
26 ára. Meðalaldur þingmanna á kjördegi var 49, 6 ár. Karlar voru 57 og konur 3.f töflu II(bls. 17)
eru sýndir framboðslistar f kjördæmunum og menn á þeim við kosningarnar 1978, en f töflu III C
(bls.29) eru bókstafir aftan við hvern kjördæmiskosinn þingmann og varamenn, er sýna til hvaða
flokks jóeir töldust, þegar kosning fór fram.
7. ÚRSLIT KOSNINGANNA.
The outcome of the elections.
f töflu III A (bls. 28) sést, hver urðu úrslit kosninganna í hverju kjördæmi og hvemig gild at-
kvæði féllu á hvern framboðslista.
Gild atkvæði voru alls 122207 og skiptust þau sem hér segir á flokkana (til samanburðar eru
tilsvarandi tölur frá kosningunum 1974):
1978 1974
Atkvæði Hlutfall Atkvæði Hlutfall
Sjálfstæðisflokkur 39982 32, 7 48764 42,7
Álþýðubandalag 27952 22,9 20924 18,3
Alþýðuflokkur 26912 22, 0 10345 9,1
Framsóknarflokkur 20656 16,9 28381 24,9
Samtök frjálslyndra og vinstri manna 4073 3,3 5245 4,6
Óháðir kjosendur f Ve'stfjarðakjördæmi 776 0,6 - _
Öháðir kjósendur f Reykjaneskjördæmi 592 0,5 - -
Stjórnmálaflokkur 486 0,4 - -
Óháðir kjósendur f Suðurlandskjördæmi 466 0,4 - _
Fylking byltingarsinnaðra kommúnista (1974:Fylk- ingin- baráttusamtök sósíalista) 184 0,2 200 0,2
Kommúnistaflokkur fslands, marxistar - lenfnistar (1974: Kommúnistasamtökin-marxistarnir, lenfn- istarnir) 128 0, 1 121 0,1
Lýðræðisflokkur f Reykjavík - 67 0,1
Lýðræðisflokkur f Norðurlandskjördæmi eystra .... - - 42 0, 0
Lyðræðisflokkur f Reykjaneskjördæmi 19 0.0
Alls 122207 100, 0 114108 100, 0
Tafla III B (bls. 28) sýnir hlutfallslega skiptingu atkvæða á flokkana eftir kjördæmum og á
öllu landinu.
8. ÚTHLUTUN UPPBÓTARÞINGSÆTA.
Allocation of supplementary seats.
f töflu III A (bls. 28) sést, hvernig atkvæði hafa fallið f hverju kjördæmi. Þegar landskjörstjórn
hafa borist skýrslur um kosningarnar í kjördæmunum, skal hún úthluta 11 uppbótarþingsætum til
jöfnunar milli þingflokka, þannig að hver þeirra fái þingsæti í sem fyllstu samræmi við atkvæða-