Hagskýrslur um kosningar - 01.01.1983, Qupperneq 5
INNGANGUR.
Introduction.
1. AÐDRAGANDI KOSNINGANNA.
Background of the elections.
f febrúar 1983 var lagt fyrir Alþingi frumvarp til stjórnskipunarlaga, sem fðl f sér breytingu á
þeim greinum stjómarskrarinnar 17. junf 1944, sem varða tölu þingmanna, og skilyrði kosningar-
réttar og kjörgengis. Flumingsmenn þessa frumvarps voru þeir Geir Hallgrímsson, formaður Sjalf-
stæðisflokksins, JViagnús H. Magnússon, varaformaður Alþýðuflokksins, Steingrfmur Hermannsson,
formaður Framsóknarflokksins, og Svavar Gestsson, formaður Alþýðubandalaesins. Frumvarpið var
samþykkt á Alþingi f mars 1983 með atkvæðum 44 þingmanna alls f báðum deildum, en 9 voru á
móti, 5 greiddu ekki atkvæði og 2 voru fjarstaddir.
f 79. gr. stjórnarskrárinnar er svo fyrir mælt, að nái tillaga um breytingu á stjómarskrá sam-
þykki beggja þingdeilda, skuli þegar rjufa þing og^stofna til almennra kosninga. _Samþykkihiðnýja
þing breytinguna óbreytta, tekur hún gildi sem stjórnskipunarlög eftir að forseti lýðveldisins hefur
staðfest hana. f samræmi við þetta var Alþingi rofið frá og með laugardeginum 23. aprfl 1983 og
efnt til kosninga þann dag. Var þetta gert með forsetabréfí 14. mars 1983. Næstu kosningar á undan
höfðu farið fram 2. og 3. desember 1979.
Breytingar þær, sem verða á stjórnarskránni, ef Alþingi það, sem kjörið var 23.aprfl 1983sam-
^ykkir, varða31.,33. og 34. gr. stjórnarskrárinnar. Tveimur fyrri greinunum hefur verið __ breytt
áður, 31. gr. um kjördæmaskipan og tölu þingmanna með stjómskipunarlögum nr. 51 14.ágústl95£t
og 33. gr. um skilyrði _kosningarréttar með stjornskipunarlögum nr. 9 5. aprfl 1968.
Helstu breytingar á 31. gr. eru þær, að þingsæti verða 63 f stað 60, og að fellt er niður svo
kallað kjördæmakjör og landskjör; Kjördæmin eru jafnmörg og óbreytt frá því.sem veriðhefur. Gert
er ráð fyrir, að bundin verði f stjómarskrá lágmarkstala þingsæta f hverju kjördæmi, en kosningalög
kveði á um skiptingu þingsæta milli kjördæma að öðru leyti. Lágmarkstala sú, sem ákveðin er i
frumvarpinu, er hin sama ogtala kjördæmakosinna þingmanna kjördæmanna er nú.nema fFteykjavfk
og Reykjaneskjördæmi, þar a hún að verða 14 þingsæti og 8, en eru 12 og 5. Átta þingsætum að
minnsta kosti skal rlðstafa til kjördæma fyrir hverjar kosningar samkvæmt ákvæðum f kosningalög-
um, og heimilt er að ráðstafa einu þingsæti til viðbótar til kjördæmis að loknum hverjum kosning-
um samkvæmt ákvæðum f kosningalögum.
Með frumvarpingu voru lögð fram f fylgiskjali drög að frumvarpi til laga um breytingar á tosn-
ingalögum, þar sem ofan nefna ákvæði er að finna. f öðru fylgiskjali er sýnt, hver þingsætatala
kjördæmanna hefði orðið miðað við kjósendatölur 1979. Heildartala þingsæta fhverju Rjördæmi
hefði orðið 18 f Reykjavík, 11 f Reykjaneskjördæmi, 7 f Norðurlandskjördæmi eystra, 6 f Suður-
landskjördæmi og t Vesturlandskjördæmi, og 5 f Austurlandskjördæmi, Norðurlandskjördæmi vestra
og Vestfjarðakjördæmi.
Kosningarréttur er rýmkaður með breytingu frumvarpsins á 33. gr. stjórnarskrárinnar.Lágmarks-
aldur kjósenda er færður úr 20 árum f 18 ar, lögræðissviptingu fylgir ekki lengur missir kosningar-
réttar, og óflekkað mannorð er ekki lengur skilyrði hans. Breyting sú, sem um er að ræðaf 34. gr.
um kjörgengiv er gerð til þess að óflekkað mannorð haldist sem skilyrði kjörgengis.þráttfyrirrýmk-
un kosningarréttar f þessu tilliti.
Alþingiskosningamar 23. aprfl 1983 eru hinar fyrstu, er fara fram á laugardegi, en kjördagur
við almennar, reglulegar alþingiskosningar hefur til þessa verið sfðasti sunnudagur f júnfmánuði.
Þessu var breytt með lögum nr. 90 31. desember 1981 um breytingar á lögum um kosningar til al-
þingis nr. 52 14. ágúst 1959, og er nú sfðasti laugardagur f juní kjördagur, þá er reglulegar al-
þingskosningar skulu fara fram.
Sökum þess hve fyrirvari að kosningunum var skammur, varytotuð heimild kosningalaga til
þess að stytta fresti þa, sem gilda varðandi framlagningu kjörskrár.
Er leið að kosningardegi, þótti tvísýnt, að kosning gæti farið fram á einum degi sökum slæms
tfðarfars og ófærðar viða um land. Fór svo, að sett voru Dráðabirgðalög, nr. 9 22. aprfl;um fjölgun
kjördaga. Kváðu þessi lög svo á, að kosning skyldi einnig fara fram sunnudaginn 24. aprtl, þo ekki
f kjördeildum, sem væru að öllu leyti innan taícmarka kaupstaðar eða kauptuns. Kjörstjórn gæti þó
ákveðið, þegar kosningu væri lokið hinn fyrri kjördag, að eigi skyldu vera fleiri kjördagar f kjör-
deildinni; enda væri öil kjörstjómin sammála og allu umboðsmenn lista, sem mættir væru, sam-
þykktu þa ákvörðun með undirritun sinni f kjörbokina. Hefðu 80% kiósenda f kjördeildinni eða fleiri
kosið eða fengið vottorð samkvæmt 82; gr., nægði einróma samþykki kiöystjórnar til slfkrar ákröíð-
unar. — Þrátt fyrir setningu þessara bráðabirgðalaga var lagt mitóð kapp á að ljúka kosningu alls