Hagskýrslur um kosningar - 01.01.1983, Qupperneq 6

Hagskýrslur um kosningar - 01.01.1983, Qupperneq 6
4 1983 staðar á laugardeginum, og þar sem veður reyndist aðgerðarlitið tókst að ryðja snjó af vegum svo, að kjósendur kæmust á kjörstað t öllum kjördeildum. Var komið fram á kvöld á laugardsginum þeg- ar fullljóst var, að kosningu lyki á einum degi. — Bráðabirgðalögin heimiluðu.aðhefði veðurhaml- að^kjörsókn á hinum tveimur kjördögum gæti kjörstjóm ákveðið — væru allirkjörstjómarmennsam- málaog aðtfengnmsamþykkiyfirkjörsyornar — að kosningu yrði fram haldið á kjörfundi á mánudag. Nægði að birta auglýsingu þar um 1 útvarpi. Eins og fram er komið þurfti hvergi að grípa til þess- arar heimildar. 2. TALA KJÓSENDA. Number of voters on register. Við alþingiskosningarnar 23. apríl 1983 var tala kjósenda á kjörskrá 150977eða 63,8°í,oaf íbúa- tölu landsins. Hér er miðað við, að íbúatalan hafi verið 236600 t aprfl 1983. Sfðan Alþingi fékk löggjafarvald hefur tala kjósenda við almennar alþingiskosningar, þjóðaratkvæðagreiðslur 1918 og 1944 (Þ) og forsetakjör 1952, 1968 og 1980 (F) verið sem hér segir: Tala kjósenda í %af íbúatölu Tala kjósenda 1% af íbúatölu 1874 haust .... 6183 8, 8 1942 5/7 73440 59, 7 1880 sept júní 6557 9,1 1942 18-19/10. 73560 59, 7 1886 6648 9,2 1944 20-23/5 Þ 74272 58, 5 1892 sept 6841 9, 5 1946 30/6 .... 77670 59, 0 1894 júni 6733 9, 2 1949 23-24/10. 82481 58, 7 1900 sept 7329 9,4 1952 29/6 F ... 85877 58, 2 1902 juni 7539 9, 5 1953 28/6 .... 87 601 58,4 1903 júni 7786 9,8 1956 24/6 .... 91618 56, 8 1908 11/4 .... 11726 14, 1 1959 28/6 .... 95050 55, 3 1911 28/10 .. . 13136 15,4 1959 25-26/10. 95637 55, 2 1914 10/9 .... 13400 15,3 1963 9/6 99798 53, 9 1916 21/10 ... 28529 31, 7 1967 11/6 .... 107101 53, 9 1918 19/10 Þ . 31143 33, 7 1968 30/6 F .. 112737 55, 9 1919 15/11 ... 31870 34, 3 1971 13/6 .... 118289 57, 6 1923 27/10 ... 43932 45, 2 1974 30/6 .... 126388 58, 8 1927 9/7 46017 44,9 1978 25/6 .... 137782 61. 6 1931 12/6 .... 50617 46,4 1979 2-3/12... 142073 62, 6 1933 16/7 .... 52465 46, 7 1980 29/6 F .. . 143196 62,8 1934 1937 24/6 .... 20/6 .... 64338 67195 56,4 57, 1 1983 23/4 .... 150977 63, 8 Hér er hvorki sýnd tala kjósenda við kosningu landskjörinna þingmanna 1916-30 néviðjjóðar- atkvæðagreiðslur um bannlög 1908 og 1933 og þegnskylduvinnu 1916, enda giltu kosningarréttar- reglur alþingiskosninga ekki við þessar kosningar (nema 1908 og 1916, er tala kjósenda varhin sama og við alþingiskosningar). Fram til 1903 (og að J>vf ári meðtöldu) nemur kjósendatala 9-10% af íbúatölu landsins. Kosn- ingarrétt höfðu þá (sbr. stjomarskrá 5.janúar 1874 og lög nr. 16/1877 um kosningar til_ Alþingis) aðeins bændur með grasnyt, kaupstaðarborgarar, er greiddu til sveitar minnst 8 kr. á ári, þurrabuð- armenn, er greiddu til sveitar minnst 12 kr. ájiri, embættísmenn og loks þeir, er lokið höfðu til- teknu lærdómsprófi. Lágmarksaldur kosningarréttar var 25 ár. Sveitarstyrkþegar höfðu ekki losning- arrétt. Með stjómarskrarbreytingunni 1903 var aukaútsvarsgreiðslan, sem kosningarréttur var buna- inn við, færð úr 8 eða 12 krónum f 4 kr;, en jafnframt hélst það^skilyrði kosningarréttar,^ að menn væru ekki öðrum háðir sem hjú. Var kjósendatala sfðan 14-15% árin 1908-14. _Með stjómarskrár- breytingunni 1915 var aukaútsvarsgreiðsla afnumin sem skilyrði fyrir kosningarrétti og konum og hjúum veittur smávaxandi kosningarréttur, þannig að aldurstakmark þeirra var f fyrstu 40 ár, en lækkaði svo á hverju ári um eitt ar. Við j>etta Jtemst kjósendatalan upp yfir 30%og smáhækkar sfð- an eftir þvf sem aldurstakmark þepsara nyju kjósenda lækkar. En meðptjórnarskránni 1920 var hið sérstaka aldurstakmark þessara kjósenda alveg fellt burt og hækkaði þá kjósendatalan svo, að hún komst ugp f hérumbil 45%. Með stjórnarskrárbreytingu 1934 var aldurstakmapk allra kjósenda lækk- að f 21 ar og sveitarstyrkþegum veittur kosningarréttur. Við það hækkaði kjósendatalan svo, að hún komst yfir 56%. Vegna þess að fæðingum fækkaði talsvert á fjórða tug aldarinnar varð taM fólks yfir kosningaraldri tiltölulega há fram yfir 1950 og komst þá kjósendatalan upp undir 60%.HÚn lækk- aði sfðan aftur upp úr 1950 og fram á sjöunda áratuginn, þegar fámennir árgangarbættustfhópkjós- enda en börnum fjölgaði mikið. Þessi lækkun kjósendahlutfallsins stafar enn fremur af þvf, að fsíð- ari kosningurn hafa ekki_verið með f kjósendatölum dánir og þeir, sem_ hafa fengið kosningarrétt eftir kjördag á kosningaárinu. Einnig hafa líkindin til þess, að menn séu á kjörskra ffleiri en einni kjördeild, farið stórum minnkandi, eftir að farið var að byggja kjörskrár á kjörskrárstofnum Þjóð- skrárinnar, eða frá og með 1956. Kosningaraldur var lækkaður f 20 ár 1968 (stjómskipunarlögnr. 9/ 1968, sbr. lög nr. 48/1968), og olli það hækkun kjósendahlutfallsins við forsetakosningarnar þá. Síðan hefur kjósendatalan hækkað mikið, vegna þess að stórir árgangar hafa náð kosningaraldri, en jafnframt hefur tala fólks innan kosningaraldurs staðið f stað. Kjósendum á kjörskrá fjölgaði talsvert minna milli alþingiskosninganna 1979 og 1983 en nam fjölgun tvftugs fólks og eldra á sama tfma, en kjðsendatalan hafði hækkaðtalsvert umfram Élks-

x

Hagskýrslur um kosningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um kosningar
https://timarit.is/publication/1173

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.