Hagskýrslur um kosningar - 01.01.1983, Blaðsíða 9

Hagskýrslur um kosningar - 01.01.1983, Blaðsíða 9
1983 7 3. YFIRLIT. SKIPTING SVEITARFÉLAGA EFTIR KOSNINGARÞÁTTTÖKU VIÐ ALÞINGISKOSNINGAR 23. APRÍL 1983. Distribution of communes by degree of participation in general electons on April 23 1983. Kjördæmi/constituency Undir 70, 0% 70, 0- 79, 9% OO 00 co o co o 1 90, 0- 100 % Alls/ total Reykjavfk - - i - 1 Reykjaneskjördæmi - ii 4 15 Vesturlandskjördæmi 1 5 23 10 39 Vestfjarðakjördæmi 2 3 19 8 32 Norðurlandskjördæmi vestra 1 3 20 9 33 Norðurlandskjördæmi eystra - - 27 6 33 Austurlandskjördæmi 1 - 21 12 34 Suðurlandskjördæmi “ 1 13 23 37 Allt landið/Iceland 5 12 135 72 224 Þegai athuguð er þátttaka karla og kvenna f kosningum, þá sést f 1. yfirliti, að jrátttaka kvenna er minni en þátttaka karla. Við kosningamar 1983 greiadu atkvæði 89,4% af karlkjósendum, en, 87, l<7o af kvenkjósendum. Við kosningamar 1979 voru þessi hlutföll 90, 5% og 88, W]o, og við kosn- ingarnar 1978 voru þau 91,4'7o og 89,1<7<>. Við forsetakjör 1980 var þátttaka kvenna aftur a móti meiri en karla, þá voru þessi hlutfóll 90, l<7o og 90, 9°/o. Hve mikil kosningarþátttaka var hlutfallslega f einstökum kjördæmum sést f 2. yfirliti.Mest var kosningarþátttaka f Austurlandskjördæmi, 89,4%, en minnst f Norðurlandskjördæmi eystra, 87,0%. Þátttaka karla var mest f Suðurlandskjördæmi, 90, 5%, og kvenna f Reykianeskjördæmi,88,6<7o.Þátt- taka karla var minnst f Norðurlandskjördæmi vestra, 87, 8<7o, og kvenna f Norðurlandskjördæmi astra, 84. 8%. f töflu I er sýnt, hve margir kjósendur greiddu atkvæði og hlutfallsleg þátttaka þeirra f hverju sveitarfélagi. Er þar hver kjósandi talinn f þvf sveitarfélagi, þar sem hann stóð á kjörskrá, en ekki þar, sem hann greiddi atkvæði, ef hann hefur greitt atkvæði utan sveitar. Hvernig sveitarfélögin innan hvers kjördæmis og á Undinu f heild skiptust eftir kosningarjrátttöku, sést í 3. yfirliti. 32%af sveitarfélögunum voru með þátttöku meiri en 90%. Eins og sjá ma f töflu I var kosningarþátttaka í eftirtöldum hreppum 96% eða meiri: Fróðárhreppur f Snæfellsnessýslu........................ 100, 0% Selvogshreppur f Ámessýslu.............................. 100, 0% Skarðshreppur f Dalasýslu......;........................ 100,0% Hofshreppur f Austur-Skaftafellssýslu................... 96, 6% Laxárdalshreppur f Dalasýslu. . ........................ 96, 5% Vestur-Landeyjahreppur f Rangárvallasýslu............... 96,0% f alþingiskosningum 1983 voru 3 hreppar með kosningarþátttöku meiri en 98%, en 6 ^hregpar 1979. Kosningarþátttaka undir 80% var f 17 hreppum 1983. Kosningarþátttaka var minnst f Mula- hreppi f Austur-Barðastrandarsýslu, 57,1%, t Mjóafjarðarhreppi t Suður-Múlasýslu, 64, 3%, og f Skagahreppi f Austur-Húnavatnssýslu, 64, 9%. Heimila til þess að hafa meira en eina kjördeild f hreppi eða kaupstað hefur veriðnotuð á ýmsy um stöðum, svo sem sjá má f töflu I. f Reykjavík voru 78 kjördeildir, en næstflestar voru þær á Akureyri og f Hafnarfirði, 9. Eftir tölu kjördeilda skiptust sveitarfélögin sem hér segir: Kaupstaðir Hreppar .... - 1 .... 11 191 4 9 3 .... 1 .... 1 .... 2 .... 1 Alls 23 201 í Múlahreppi í Austur-Barðastrandarsýslu var ekki haldinn kjörfundur, vegna þess að fbúar þar hafa vetrardvöl annars staðar. Atkvæði úr Múlahreppi voru greidd utan kjörfundar. Engin kjördeild 1 kjördeild... 2 kjördeildir ., 3 kjördeildir ., 4 kjördeildir . 8 kjördeildir .. 9 kjördeildir ., 78 kjördeildir .,

x

Hagskýrslur um kosningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um kosningar
https://timarit.is/publication/1173

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.