Hagskýrslur um kosningar - 01.01.1983, Qupperneq 11
1983
9
4. YFIRLIT. ATKVÆÐI GREIDD BRÉFLEGA OG SA MKVÆMT VOTTORÐI.
Absentee votes and votes cast at polling place other than that of registration.
Ka(rlar); men. Ko(nur); women. Kjördæmi/ constituency Reykjavík Bréfleg atkvæði 1) Vottorðsatkvæði 2)
Alls/total Þar af sendbeint til yfirkj örstj. 3) Utansveitar- félags 4) f sama sveitar- félagi 5)
Alls Ka. Ko. Alls Ka. Ko. Alls Ka. Ko. Alls Ka. Ko.
3069 1829 1240 - _ _ 79 30 49
Reykjaneskjördæmi 1413 901 512 38 24 14 - - - 17 5 12
Vesturlandskjördæmi 897 557 340 347 206 141 6 5 1 1 - 1
Vestfjarðakjördæmi 1043 632 411 344 197 147 8 4 4 - - -
Norðurlandskjördæmi vestra . 804 456 348 255 138 117 38 15 23 4 1 3
Norðurlandskjördæmi eystra ... 1644 968 676 454 249 205 11 6 5 - - -
Austurlandskjördæmi 1266 801 465 377 205 172 27 22 5 - - -
Suðurlandskjördæmi 874 534 340 277 163 114 1 1 - - -
Allt landið/Iceland 11010 6678 4332 2092 1182 910 91 53 38 101 36 65
1) absentee votes. 2) votes cast at polling place other than that of registration. 3) ofthis not sent
via polling place in home commune. 4) outside voter's home commune. 5)within voter's home
commune.
5. ATKVÆÐAGREIÐSLA f A NNARRI KJÖRDEILD A KJÖRDEGI.
Voting on election day at polling place other than that of registration.
Samkvæmt alþingiskosningalögum (sjá 82. gr. laga nr. 52/1959) má kjörstjórn leyfa manni,
sem ekki stendur á kjörskránni. að greiða atkvæði, ef hann sannar það með vottorði.að hann standi
á annarri kjörskrá í kjördæminu og hafi afsalað sér kosningarétti þar, og sé vottorðið gefið út af
undirkjörstjóm þeirrar kjördeildar. Þýðing þessa ákvæðis, sem hefur gilt síðan 1916,hefur farið sí-
minnkandi frá þjóðaratkvteðagreiðslunni 1918, er 2, 9‘7o kjósenda neyttu þessa réttar. Þá og allt til
sumarkosninga 1959 voru þessi atkvæði að hluta bréfleg atkvæði, sem komust ekki í heimakjördeild
kjósenda aður en kjörfundi lyki. Við kosningamar 1983 greiddi 91 kjósandi atkvæði á kjördegi t
öðru sveitarfélagi en þar, sem þeir stóðu á kjörskrá, og voru það 0, 07% af þeim, sem atkvæði
freiddu alls. f Reykjavík geíur slfk kosning utan sveitarfélags ekki átt sér stað, en f öllum öðrum
jördæmum, og sé tala þessara atkvæða borin saman við greidd atkvæði utan Reykjavíkur, verður
hlutfallstala þeirra 0,11%. Kjósendur, sem greiddu atkvæði með þessum hætti.voru flestir f Norð-
urlandskjördæmi vestra, 38.
Heimild 82. greinar kosningalaga nær einnig til atkvæðagreiðslu fannarri kjördeild innan sama
sveitarfelags, og notfasrði 101 ser hana þannig við kosningamar 1983. Flestir þeirra,78, greiddu at-
kvæði í husi Sjálfsbjargar f Reykjavfk, en stóðu á kjörskra á öðrum kjörstöðum þar.Atkvæðagreiðsla
af Joessu tagi getur aðeins farið fram þar sem kjördeildir eru 2 eða fleiri f sveitarfélagi. Hafa 0,11%
kjosenda þar greitt atkvæði á þennan hátt, en 0, 08% allra kjósenda á landinu.
f 4. yfirliti er sýnd tala þeirra karla og kvenna sem kusu í hverju kiördæmi samkvæmt heim-
ild 82. greinar kosningalaga.
6. AUÐIR SEÐLAR OG ÓGILD ATKVÆÐI,
Blank and void ballots.
Síðan alþingiskosningar urðu skriflegar hafa auðir seðlar og ógild atkvæði verið sem hér segir
(tala atkvæðaseðla og %af greiddum atkvæðum);
Tala % Tala %
1908 333 3, 0 1946 1,4
1911 438 4,3 1949 1,7
1914 135 1, 8 1952 F 3, 2
1916 680 4, 8 1953 .. 1344 1, 7
1918 Þ 243 1, 8 1956 1677 2, 0
1919 429 3.0 1959 28/6 1, 6
1923 784 2, 5 1959 25-26/10 ..., .. 1331 1, 5
1927 919 2, 8 1963 1, 8
1931 1064 2,7 1967 .. 1765 1, 8
1933 1091 3, 0 1968 F 0,9
1 934 516 1, o 1971 .. 1580 1. 5
1937 681 1,2 1974 .. 1467 1,3
1942 5/7 809 1,4 1978 .. 2170 1.7
1942 18-19/10 908 1, 5 1979 .. 3178 2,5
1944 sambandsslit... 1559 2.1 1980 F 546 0.4
1944 lýðveldisstj. skrá 2570 3, 5 1983 .. 3342 2,5