Hagskýrslur um kosningar - 01.01.1983, Side 13

Hagskýrslur um kosningar - 01.01.1983, Side 13
1983 11 Elstur þeirra, sem kosningu náðu, var Ólafur jóhannesson, 70 ára, en yngstur Steingrímur J. Sigfússon, 27 ára. Meðalaldur þingmanna á kjördegi var 48,3 ár. Kjörin voru 51 karl og 9 konur, en 57 karlar og 3 konur 1979. I töHu II (bls. 18) eru sýndir framboðslistar f kjördaemunum og menn á þeim við kosningarnar 1983, en f töflu III C (bls. 28) eru bókstafir aftan við hvern kprdæmislcsinn þingmann og varamenn, er sýna til hvaða flokks þeir töldust, þegar kosning fór fram. 8. ÚRSLIT KOSNINGANNA. The outcome of the elections. f töflu III A (bls. £7) sést, hver urðu úrslit kosninganna f hverju kjördæmi og hvemig gild at- kvæði féllu á hvern framboðslista. Gild atkvæði voru alls 129962 og skiptust þau sem hér segir á flokkana (til samanburðar eru tilsvarandi tölur frá kosningunum 1979); 1983 1979 Samtök um kvennalista............................ Sérframboð framsóknarmanna f Norðurlandskjör- dæmi vestra...................................... Utan flokka, sérframboð sjálfstæðra f Vestfjarða- kjördæmi......................................... Listi utan flokka f Suðurlandskjördæmi........... Listi utan flokka f Norðurlandskiördæmi eystra.__ Fylking byltingarsinnaðra kommúnista............. Hinn flokkurinn.................................. Sólskinsflokkur.................................. Atkvæði Hlutfall Atkvæði Hlutfall 50251 38, 7 43838 35,4 24095 18, 5 30861 24,9 22490 17,3 24401 19, 7 15214 11, 7 21580 17, 5 9489 7,'3 - - 7125 5, 5 - - 659 0, 5 - - 639 0,5 _ _ - - 1484 1, - - - 857 0, 7 - - 480 0,4 - - 158 0, 1 - - 92 0.1 129962 100, 0 123751 100, 0 Tafla III B (bls. 27) sýnir hlutfallslega skiptingu atkvæða á flokkana eftir kjördæmum og á öllu landinu. f 84. grein alþingiskosningalaganna er kjósendumheimilaðaðbreyta röð frambjóðenda á þeim lista, sem Krossað er við, og strika yfir nöfn frambjóðenda, sem þeir vilja hafna. Til þess að finna, hverjir frambjóðendur hafa náð kosningu á hverjum lista f kjördæmi, skalsamkvæmt 110.greinlag- anna reikna frambjóðendum atkvæðatölu að tveim þriðju hlutum eins og engin breyting hafi verið gerð á listanum, en að einum þriðja hluta eftir listunum að teknu tilliti til breytinga. FyTsta sæti á lista hlýtur atkvæðatölu listans, en hvert sæti sem á eftir fer; það brot af þessa'ri atKvæðatölu, að f teljara sé tala þeirra þingmanna og varaþingmanna, sem kjósa á, að frádreginni tölu þeirra sæta, sem á undan eru á listanum, y>g í nefnara tala þeirra þingmanna og varabingmanna, sem kiósa á. f töflu III C og IV B er sýnd atkvæðatala þeirra frambjóðenda, sem náðu kjöri sem aðalmenn eða varamenn, kjördæmakjörnir og landskjörnir. Sfðan núverandi reglur um útreikning atkvæða- tölu frambjóðenda á listum tóku gildi haustið 1959, hafa breytingar áframboðslistum ekki haft áhrif á röð frambjóðenda. 9. ÚTHLUTUN UPPBÓTARÞINGSÆTA. Allocation of supplementary seats. í töflu III A (bls. 27) sést, hvernig atkvæði hafa fallið í hverju kjördæmi. Þegar landskjörstjórn hafa borist skýrslur um kosningarnar í kjördæmunum, skal hún úthluta 11 uppbótarþingsætum til jöfnunar mjlli þingflokka, þannig að hver þeirra fái þingsæti í sem fvUstu samræmi viðatkvæði- tölu sína við kosningarnar. Þingflokkur í þessu sambandi telst aðeins sá flokkur, sem komið hefurað þingmanni f einhverju kjördæmi. Atkvæði, sem falliðhafa á lista utan flokka.koma ekki til greina við úthlutun uppbótarþingsæta. Eins og að framan getur úrskurðaði landskjörst órn, að listi sérframboðs framsótnarmanna f Norð- urlandskjördæmi vestra væri borinn fram fyrir Framsóknarfiokkinn. Af þessu leiddi} að 3tkvæði, sem greidd voru þeim lista, hefðu verið talin með atkvæðum Framsóknarfiokksins við uthlutun uppbót- arsæta, ef til þess hefði komið. Atkvæðatala þeirra sex aðila, sem fengu þingmenn kosna f kiördæmum, og talahinna kosrn þit^- manna var þessi:

x

Hagskýrslur um kosningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um kosningar
https://timarit.is/publication/1173

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.