Hagskýrslur um kosningar - 01.01.1987, Blaðsíða 17
Alþingiskosningar 1987
15
5. yfirlit. Kosningarþátttaka í alþingiskosningum 25. apríl 1987
Participation in general elections on April 25 1987
Allt landið Iceland
Reykjavflc
Reykjaneskjördæmi
Vesturlandskjördæmi
Vestfjarðakjördæmi
Norðurlandskjördæmi vestra
Norðurlandskjördæmi eystra
Austurlandskjördæmi
Suðurlandskjördæmi
Greidd atkvæði af hundraði kjósenda participation in per cent of voters on register Af hundrað grciddum atkvæðum in per cent of votes cast
Alls total Karlar men Konur womcn Greidd utan kjör- fundar absentee votes Samkv. 82. gr. kosninga- laga* acc. to Art. 82 Auðir scðlar og ógildir blank and void ballots
90,1 90,5 89,7 10,0 0,1 1,1
89,4 89,6 89,3 7,5 0,2 1,0
91,2 91,5 91,0 6,7 0,9
91,1 91,7 90,4 13,0 0,0 1,8
89,8 90,4 89,1 19,5 0,1 1,9
89,5 90,6 88,2 15,3 0,3 U
88,2 88,6 87,7 13,4 0,1 1,0
90,3 91,3 89,2 19,9 0,1 1,4
92,4 92,6 92,1 11,0 0,0 1,3
* Atkvæði greitt á kjördegi í annarri kjördeild en þar sem kjósandi er á kjörskrá. Votes cast in a polling area other
than that of registration.
4. Kosningarþátttaka
Participation in elecúons
Við kosningamar 25. apríl 1987 greiddu at-
kvæði alls 154.438 kjósendur eða 90,1% af
heildarkjósendatölunni. Er þetta meiri þátttaka en
í alþingiskosningunum 1979 og 1983. Mest hef-
ur hún orðið 1956, 92,1%. Við atkvæðagreiðsl-
una um niðurfellingu sambandslaga og stofnun
lýðveldis 1944 var þátttaka 98,4%.
í 2. yfirliti á bls. 13 er sýnd kosningarþátt-
taka síðan 1874, fyrir kjósendur í heild og karla
og konur sérstaklega. Við kosningamar 1987
greiddu atkvæði 90,5% karla sem vom á kjör-
skrá, en 89,7% akvenna. Er því þátttaka karla
meiri en kvenna, en munurinn er minni en venju-
lega hefur verið í alþingiskosningum. Við kosn-
ingamar 1983 vom þessi hlutföll 89,4% og
87,1%, og við kosningamar 1979 vom þau
90,5% og 88,2%. Við forsetakjör 1980 var þátt-
taka kvenna aftur á móti meiri en karla, þá vom
þessi hlutföll 90,1% og 90,9%.
Hve mikil kosningarþátttaka var hlutfallslega
í einstökum kjördæmum sést í 5. yfirliti. Mest
var kosningarþátttaka i Suðurlandskjördæmi,
92,4%, og þar var jafnframt mest þátttaka karla,
92,6%, og kvenna, 92,1%. í Norðurlandskjör-
dæmi eystra var þátttakan minnst, 88,2%.
Þátttaka karla og kvenna var sömuleiðis minnst
þar, 88,6% meðal karla og 87,7% meðal kvenna.
í töflu 1 á bls. 33-38 er sýnt, hve margir
kjósendur greiddu atkvæði og hlutfallsleg þátt-
taka þeirra í hverju sveitarfélagi. Er hver kjós-
andi talinn í því sveitarfélagi þar sem hann stóð á
kjörskrá, en ekki þar sem hann greiddi atkvæði,
ef hann hefur greitt atkvæði utan sveitar.
Hvemig sveitarfélögin innan hvers kjördæmis og
á landinu í heild skiptust eftir kosningarþátttöku
sést í 6. yfirliti. 57% af sveitarfélögunum voru
með þátttöku meiri en 90%. Eins og sjá má í
töflu 1 var kosningarþátttaka í eftirtöldum hrepp-
um 96% eða meiri:
Selvogshreppur í Ámessýslu 100,0%
Seyðisfjarðarhreppur í N-Múlasýslu 100,0%
Þingvallahreppur í Ámessýslu 100,0%
Eiðahreppur í S-Múlasýslu 97,1%
Hraungerðishreppur í Ámessýslu 97,0%
Skriðuhreppur í Eyjafjarðarsýslu 96,7%
Geithellnahreppur í S-Múlasýslu 96,3%
Slöðvarhreppur í S-Múlasýslu 96,3%
Torfalækjarhreppur í A-Húnavatnssýslu 96,3%
Árskógshreppur í Eyjafjarðarsýslu 96,0%
Landmannahreppur í Rangárvallasýslu 96,0%
Mjóafjarðarhreppur í S-Múlasýslu 96,0%