Hagskýrslur um kosningar - 01.01.1987, Blaðsíða 32

Hagskýrslur um kosningar - 01.01.1987, Blaðsíða 32
30 Alþingiskosningar 1987 Alþingi fyrr: Aðalheiður Bjamfreðsdóttir, Dan- fríður K. Skarphéðinsdóttir, Guðmundur Ágústs- son, Hreggviður Jónsson, Ingi Bjöm Alberts- son, Jón Sigurðsson, Jón Sæmundur Siguijóns- son, Júlíus Sólnes Kristín Einarsdóttir og Þór- hildur Þorleifsdóttir. Tveir hinna endurkjömu þingmanna vom kjömir í öðm kjördæmi nú en 1983: Eyjólfur Konráð Jónsson var áður þingmaður Norður- landskjördæmis vestra en fór nú fram í Reykja- vík, og Steingrímur Hermannsson var áður þing- maður Vestfjarðakjördæmis en bauð sig nú fram í Rey kj aneskj ördæmi. Tveir hinna endurkjömu þingmanna vom kjömir fyrir önnur stjómmálasamtök nú en 1983: Albert Guðmundsson var áður þingmaður Sjálf- stæðisflokks en fór nú ffam fyrir Borgaraflokk, og Stefán Valgeirsson var áður þingmaður Fram- sóknarflokks en bauð sig nú fram fyrir Samtök um jafnrétti og félagshyggju. Eftirfarandi yfirlit sýnir hve margir af þeim, sem kjömir hafa verið á Alþingi síðan núverandi kjördæmaskipan kom til framkvæmda haustið 1959, áttu lögheimili í kjördæminu sem þeir buðu sig ffam í og hve margir utan þess: Innan- Utan- AUs héraðs héraðs 1959 60 49 11 1963 60 45 15 1967 60 49 11 1971 60 51 9 1974 60 50 10 1978 60 47 13 1979 60 49 11 1983 60 50 10 1987 63 53 10 Átta af utanhéraðsþingmönnunum áttu lög- heimili í Reykjavfk, einn í Reykjaneskjördæmi og einn í Vesturlandskjördæmi. Einn var í fram- boði í Reykjavfk og Reykjaneskjördæmi, hvom um sig, en átta í öðmm. Kjömir vom 50 karlar og 13 konur, en 51 karl og 9 konur 1983. í 14. yfirliti er sýnd tala karla og kvenna sem náð hafa kjöri sem aðal- menn í kosningum til Alþingis síðan Alþingi fékk löggjafarvald árið 1874, en konur fengu kjör- gen|i árið 1915. I töflu 10 á bls. 68-71 er getið um fæðingar- dag allra þeirra, sem kosningu hlutu 1987. Eftir aldri skiptust þeir þannig: Samtals Kariar Konur Yngri cn 30 ára 1 1 _ 30-39 ára 10 6 4 40-40 ára 22 18 4 50-59 ára 21 18 3 60-69 ára 9 7 2 70 ára og eldri - - - Samtals 63 50 13 Elstur þeirra sem kosningu náðu var Stefán Valgeirsson, 68 ára, en yngstur Guðmundur Ágústsson, 28 ára. Meðalaldurþingmanna á kjör- degi var 47,9 ár. í 14. yfirliti er sýndur meðal- aldur þingmanna á kjördegi 1874-1987. Lengst er síðan Friðjón Þórðarson og Ragn- hildur Helgadóttir vom fyrst kjörin á þing, árið 1956, en þau hafa ekki setið samfellt á Alþingi. Matthías Á. Mathiesen og Geir Gunnarsson hafa átt lengstan tíma sæti á Alþingi sem aðalmenn, talið frá kosningardegi til kosningardags, Matthías í 27,8 og Geir f 27,5 ár. Þeir 46 þing- menn, sem kjömir vom 25. apríl 1987 og átt höfðu sæti sem aðalmenn á þingi áður, höfðu að meðaltali átt það í 11, 2 ár.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Hagskýrslur um kosningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um kosningar
https://timarit.is/publication/1173

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.