Hagskýrslur um kosningar - 01.01.1987, Side 32
30
Alþingiskosningar 1987
Alþingi fyrr: Aðalheiður Bjamfreðsdóttir, Dan-
fríður K. Skarphéðinsdóttir, Guðmundur Ágústs-
son, Hreggviður Jónsson, Ingi Bjöm Alberts-
son, Jón Sigurðsson, Jón Sæmundur Siguijóns-
son, Júlíus Sólnes Kristín Einarsdóttir og Þór-
hildur Þorleifsdóttir.
Tveir hinna endurkjömu þingmanna vom
kjömir í öðm kjördæmi nú en 1983: Eyjólfur
Konráð Jónsson var áður þingmaður Norður-
landskjördæmis vestra en fór nú fram í Reykja-
vík, og Steingrímur Hermannsson var áður þing-
maður Vestfjarðakjördæmis en bauð sig nú fram í
Rey kj aneskj ördæmi.
Tveir hinna endurkjömu þingmanna vom
kjömir fyrir önnur stjómmálasamtök nú en 1983:
Albert Guðmundsson var áður þingmaður Sjálf-
stæðisflokks en fór nú ffam fyrir Borgaraflokk,
og Stefán Valgeirsson var áður þingmaður Fram-
sóknarflokks en bauð sig nú fram fyrir Samtök
um jafnrétti og félagshyggju.
Eftirfarandi yfirlit sýnir hve margir af þeim,
sem kjömir hafa verið á Alþingi síðan núverandi
kjördæmaskipan kom til framkvæmda haustið
1959, áttu lögheimili í kjördæminu sem þeir buðu
sig ffam í og hve margir utan þess:
Innan- Utan-
AUs héraðs héraðs
1959 60 49 11
1963 60 45 15
1967 60 49 11
1971 60 51 9
1974 60 50 10
1978 60 47 13
1979 60 49 11
1983 60 50 10
1987 63 53 10
Átta af utanhéraðsþingmönnunum áttu lög-
heimili í Reykjavfk, einn í Reykjaneskjördæmi
og einn í Vesturlandskjördæmi. Einn var í fram-
boði í Reykjavfk og Reykjaneskjördæmi, hvom
um sig, en átta í öðmm.
Kjömir vom 50 karlar og 13 konur, en 51
karl og 9 konur 1983. í 14. yfirliti er sýnd tala
karla og kvenna sem náð hafa kjöri sem aðal-
menn í kosningum til Alþingis síðan Alþingi fékk
löggjafarvald árið 1874, en konur fengu kjör-
gen|i árið 1915.
I töflu 10 á bls. 68-71 er getið um fæðingar-
dag allra þeirra, sem kosningu hlutu 1987. Eftir
aldri skiptust þeir þannig:
Samtals Kariar Konur
Yngri cn 30 ára 1 1 _
30-39 ára 10 6 4
40-40 ára 22 18 4
50-59 ára 21 18 3
60-69 ára 9 7 2
70 ára og eldri - - -
Samtals 63 50 13
Elstur þeirra sem kosningu náðu var Stefán
Valgeirsson, 68 ára, en yngstur Guðmundur
Ágústsson, 28 ára. Meðalaldurþingmanna á kjör-
degi var 47,9 ár. í 14. yfirliti er sýndur meðal-
aldur þingmanna á kjördegi 1874-1987.
Lengst er síðan Friðjón Þórðarson og Ragn-
hildur Helgadóttir vom fyrst kjörin á þing, árið
1956, en þau hafa ekki setið samfellt á Alþingi.
Matthías Á. Mathiesen og Geir Gunnarsson hafa
átt lengstan tíma sæti á Alþingi sem aðalmenn,
talið frá kosningardegi til kosningardags,
Matthías í 27,8 og Geir f 27,5 ár. Þeir 46 þing-
menn, sem kjömir vom 25. apríl 1987 og átt
höfðu sæti sem aðalmenn á þingi áður, höfðu að
meðaltali átt það í 11, 2 ár.