Hagskýrslur um kosningar - 01.01.1991, Qupperneq 10

Hagskýrslur um kosningar - 01.01.1991, Qupperneq 10
8 Alþingiskosningar 1991 1. yfirlit. Úthlutun jöfnunarsæta til kjördæma fyrir alþingiskosningar 20. apríl 1991 " Summary 1. Allocation of supplementary seats to constituencies prior to generai elections 20 April 1991 " Norður- Norður- Vestur- lands- lands- Austur- Reykjanes- lands- Vestfjarða- kjördæmi kjördæmi lands- Suðurlands- Reykjavík kjördæmi kjördæmi kjördæmi vestra eystra kjördæmi kjördæmi Kjósendur á kjörskrá í alþingis- kosningum 25. aprfl 1987 Voters on tlte electoral roll in general elections April 25 1987 67.387 Deilt með 11 Divided by 11 [6.126] Deilt með 15 [4.492] Deilt með 19 [3.547] Deilt með 23 [2.930] Deilt með 27 [2.496] Deilt með 31 [2.174] Deilt með 35 [1.925] Deilt með 39 [1.728] Deilt með 43 [1.567] Deilt með 47 1.434 Deilt með 51 1.321 Deilt með 55 1.225 Deilt með 59 1.142 Deilt með 63 1.070 39.354 10.010 6.812 [3.578] 910 619 [2.624] [2.071] 1.711 1.458 1.269 1.124 7.293 17.917 9.021 13.608 663 [1.629] 820 [1.237] 1.194 907 943 u Feitletraðar tölur ráða úthlutun en tölur innan homklofa koma ekki til álita, samkvæmt 2. tölul. b-liðar 5. gr. kosningalaga. Bold figures qualifyforallocation of supplementary seats, while figures in brackets are excluded according to provisions in the General Elections Act. 2. Tala kjósenda Number of voters on tlie electoral roll Samk væmt 1. gr. kosningalaga eins og þau eru eftir breytingar með lögum nr. 10/1991 á kosningarrétt við kosningar til Alþingis hver íslenskur ríkisborgari sem náð hefur 18 ára aldri þegar kosning fer fram og lögheimili á hér á landi. íslenskur ríkisborgari, sem náð hefur 18 ára aldri og átt hefur lögheimili hér á landi, á og kosningarrétt í átta ár frá því að hann flutti lögheimili af landinu, talið frá 1. desember næstum fyrir kjördag. Slíkur ríkisborgari á og kosningarrétt eftir þann tíma, enda hafi hann sótt um það samkvæmt nánari reglum laganna. Viðalþingiskosningarnar20. apríl 1991 var tala kjósenda á kjörskrá 182.768 eða 71,8% af íbúatölu landsins. Hér er miðað við að íbúatalan haft verið 257.200 í aprfl 1991. Tala kjósenda við almennar alþingiskosningar síðan Alþingi fékk löggjafarvald árið 1874, þjóðaratkvæðagreiðslur 1918 og 1944 og forsetakjör 1952, 1968, 1980 og 1988, er sýnd í 2. yfirliti á bls. 9. í því yfirliti er hvorki sýnd tala kjósenda við kosningu landskjörinna þingmanna fimm sinnum á árunum 1916- 1930 né við þjóðaratkvæðagreiðslur um bannlög 1908 og 1933 og þegnskylduvinnu 1916, enda giltu kosningar- réttarregluralþingiskosningaekkiviðþessarkosningar(nema þjóðaratkvæðagreiðslumar 1908 og 1916, er tala kjósenda var hin sama og við alþingiskosningarnar). Fram til 1903 nam kjósendatalan 9-10% af íbúatölu landsins. Samkvæmt stjórnarskránni 5.janúar 1874 (sbr. lög nr. 16/1877 um kosningar til Alþingis) höfðu karlar einir kosningarrétt og einungis bændur með grasnyt, kaupstaðar- borgarar er greiddu til sveitar minnst 8 krónur á ári, þurrabúðarmenn er greiddu til sveitar minnst 12 krónur á ári, embættismenn og loks þeir sem lokið höfðu tilteknu lærdómsprófi. Lágmarksaldur kosningarréttar var 25 ár. Sveitarstyrksþegar höfðu ekki kosningarrétt. Með stjórnarskrárbreytingunni 1903 var aukaútsvars- greiðslan, sem kosningarréttur var bundinn við, færð úr 8 eða 12 krónum í 4 krónur, en áfram hélst það skilyrði að menn væruekkiöðrumháðirsemhjú. Varkjósendatalan 14-15% af íbúatölunni árin 1908-1914. Konur og hjú fengu takmarkaðan kosningarrétt með breytingu á stjórnarskránni 1915. Var lágmarksaldur þeirra 40 ár, en skyldi lækka um eitt ár árlega næstu 15 ár, uns aldursmark þeirra yrði 25 ár, eins og þeirra sem höfðu kosningarrétt fyrir. Jafnframt var4 króna aukaútsvarsgreiðsla felld niður sem skilyrði fyrirkosningarrétti. Við þetta komst kjósendatalan upp yfir 30% af mannfjölda, og smáhækkaði síðan eftir því sem aldursmark nýju kjósendanna lækkaði. Stjórnarskránni var breytt 1920 og var þá hið sérstaka aldursmark nýju kjósendanna fellt niður. Hækkaði þá kjósendatalan svo að hún varð um 45% íbúatölunnar. Með stjórnarskrárbreytingu árið 1934 var aldursmark allra kjósenda lækkað í 21 ár og sveitarstyrksþegar fengu kosningarrétt. Urðu kjósendur þá meiri hluti þjóðarinnar, um
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Hagskýrslur um kosningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um kosningar
https://timarit.is/publication/1173

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.