Þjóðmál - 01.03.2008, Page 1

Þjóðmál - 01.03.2008, Page 1
ÞJÓÐMÁL ÓLi BJörn KÁrason Elton John kemur ekki aftur GuÐMundur MaGnússon Ákafafólk og opinberir fundir snorri G. BerGsson Vinstri róttækni í Framsókn atLi HarÐarson Listin að efast HaLLdÓr JÓnsson Pí-lögmálið og Baugur BJarni JÓnsson Einkaeignarréttur á orkulindum PÁLL ViLHJÁLMsson Morð og minning siGríÐur K. ÞorGríMsdÓttir Danska frúin á Kleppi Árni MattHíasson Laukur Günters Grass JÓnas ÞorBJarnarson MaÓ oG PinocHet Fyrsta LJÓÐaBÓK MattHíasar MyndaBÓKin uM daVíÐ ranGFærsLur PÁLs BJörnssonar Hið misheppnaða snilldarbragð Ágúst Borgþór Sverrisson fjallar um múslimsku öfgastefnuna íslamisma sem setur orðið æ meira mark á evrópsk samfélög eins og dönsku hjónin Karen Jespersen og Ralf Pittelkow lýsa í bók sinni, Íslamistar og naívistar, en birtir eru kaflar úr bókinni. 1. hefti, 4. árg. VOR 2008 Verð: 1.000 kr. íslamistar og naívistar einkavæðing í heilbrigðiskerfinu Heilbrigðisþjónusta á Íslandi stendur á tímamótum. Benedikt Jóhannesson fjallar um heilbrigða skynsemi og heilbrigðiskerfið — og Geir Ágústsson segir frá því hvað aðrar þjóðir hafa gert til að yfirstíga þau vandamál sem við blasa. Björn Bjarnason rýnir í samruna REI og Geysir Green Energy í ljósi nýjustu upplýsinga — og rekur ótrúlega sögu hátimbraðra fyrirætlana, marklausra yfirlýsinga og óvandaðra vinnubragða. ÞJÓÐM ÁL VOR 2008

x

Þjóðmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.