Þjóðmál - 01.03.2008, Page 10

Þjóðmál - 01.03.2008, Page 10
8 Þjóðmál VoR 2008 Enn.á.ný.ræði.ég.atburði,. sem.tengjast.ákvörðunum. um. sameiningu. Reykja- vik. Energy. Invest. (REI). og. Geysir. Green Energy.(GGE) ..Atburðarásin.er.með.ólíkind- um ..Í. síðasta.hefti.Þjóðmála.dró.ég.myndina. eins.og.hún.var.þá ..Nú.hefur.hún.skýrst.betur . Í.útvarpsfréttum.snemma.í.október.2007. sagði. Össur. Skarphéðinsson,. iðnaðarráð- herra.og.starfsbróðir.minn.í.ríkisstjórn,.að.sér. þætti.mikil.„viðskiptaleg.snilld“.ef.tækist.að. búa.til.14–15.milljarða.verðmæti.„nánast.úr. loftinu“.fyrir.okkur.skattborgara.í.Reykjavík. með.hinu.nýja.REI ..Össur.óskaði.þess,.að. Reykjavíkurborg. tækist. að.„realísera“.þessi. verðmæti ..Hún.gæti.hugsanlega.notað.þau. til.að.lækka.orkuverð . Eftir. á. að.hyggja. sýnist.hafa.verið.borin. von,. að. snilldarbragðið. tækist .. Þar. kemur. bæði.til.aðferð.og.efni.máls ..Margir.sitja.eftir. með.sárt.enni.vegna.marklausra.yfirlýsinga. og.óvandaðra.vinnubragða . I . Hinn. 3 .. október. 2007. sagði. frá. því. í.fréttum,.að.orkufyrirtækin.Reykjavík. Energy. Invest,. útrásararmur. Orkuveitu. Reykjavíkur,. og. Geysir. Green. Energy,. í. eigu. FL. Group,. Atorku. og. Glitnis,. hefðu. gengið.í.eina.sæng.undir.nafninu.Reykjavik Energy Invest .. Hlutafé. fyrirtækisins. næmi. 40.milljörðum.króna.og.forsvarsmenn.þess. stefndu. að. því. að. skrá. það. á. alþjóðlegan. hlutabréfamarkað. á. næstu. árum .. Orku-. veita. Reykjavíkur. yrði. stærsti. hluthafi. með. um. 35%. hluta,. FL. Group. með. 27%. og. Atorka. með. fimmtungshlut .. Bjarni. Ár- mannsson. yrði. stjórnarformaður. og. Guð- mundur. Þóroddsson. forstjóri .. Guðmund- ur. sagði. heildareignir. fyrirtækisins. eitthvað. um. 60. milljarða. og. heildarhlutafé. um. 40. milljarða .. Orkuveitan. hefði. lagt. um. 4. milljarða.króna.í.fyrirtækið.og.því.gæti.hún. Af vettvangi stjórnmálanna _____________ Björn.Bjarnason Hið.misheppnaða snilldarbragð . Enn.um.samruna.REI.og.Geysir.Green

x

Þjóðmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.