Þjóðmál - 01.03.2008, Side 14

Þjóðmál - 01.03.2008, Side 14
2 Þjóðmál VoR 2008 skaðabótakrafa. kynni. að. verða. gerð. á. orkuveituna,.yrði.ekki.staðið.við.sameiningu. REI. og. GGE. í. hið. nýja. REI .. Hinn. 2 .. nóvember. ógilti. stjórn. orkuveitunnar. einróma. samruna. REI. og. GGE .. Engin. skaðabótakrafa.barst.frá.FL.Group . VI . . Hinn. 7 .. febrúar. 2008. birti. stýrihópur.borgarráðs.um.málefni.REI.undir.for- mennsku. Svandísar. Svavarsdóttur,. borgar- fulltrúa. vinstri/grænna,. skýrslu. sína .. Með. 11.blaðsíðna.greinargerð. stýrihópsins. fylgir. „tímaröð.atburða.og.ákvarðana“,.frá.stjórn- arfundi.í.Orkuveitu.Reykjavíkur.25 ..janúar. 2007.til.1 ..nóvember.2007 . Hvers. vegna. frá. 25 .. janúar. 2007?. Jú,. þá. samþykkti. stjórn. orkuveitunnar,. að. eignarhluti.hennar. í.Enex.hf .. yrði. settur. í. sérstakt. hlutafélag,. eignahaldsfélag,. sem. orkuveitan.ætti.með.Landsvirkjun,.Nýsköp- unarsjóði.atvinnulífsins.og.Íslenskum.orku- rannsóknum .. Þá. var. einnig. samþykkt. að. fela. forstjóra. orkuveitunnar. (sem. þá. var. Guðmundur. Þóroddsson). og. fram- kvæmdastjóra. lögfræðisviðs. hennar. (sem. þá.var.Hjörleifur.Kvaran).að.vinna.tillögu. um. hvernig. orkuveitan. stæði. að. útrásar- verkefnum.í.framtíðinni .. Hinn.7 ..mars.2007.samþykkti.stjórn.orku- veitunnar. samhljóða. að. stofna. Reykjavík. Energy. Invest. (REI). um. útrásarstarfsemi. sína ..Stofnfundur.var.haldinn.11 ..júní.2007. og.Guðmundur.Þóroddsson.ráðinn.forstjóri. en.Hjörleifur.B ..Kvaran.varð.síðan.forstjóri. orkuveitunnar . Stýrihópurinn. starfaði. frá. 18 .. október. til. 7 .. febrúar .. Innan. hópsins. mun. hafa. verið. tekist. á. um. einhver. mál. og. er. niðurstaða. hans. málamiðlun. milli. ólíkra. sjónarmiða .. Kjarni. niðurstöðu. hópsins. felst. í. þessum. orðum.á.bls ..10: „Stýrihópurinn.telur.að.umræðan.um.REI- málið.sé.að.hluta.til.ákall.um.breyttar.áherslur. og.vinnubrögð.þar.sem.hagsmunir.almenn- ings.eru.hafðir.að.leiðarljósi.við.stjórnun.og. ákvarðanir.hjá.fyrirtækjum.í.opinberri.eigu .. Atburðir. þeir. sem. eru. efni. þessarar. skýrslu. eiga.að.skila.lærdómum.inn.í.samfélagið,.inn. í.pólitíkina.og.inn.í.stjórnsýsluna .“ Skýrslan. sýnir,. að. stjórnendur. orkuveit- unnar.skorti.öll.tengsl.við.umbjóðendur.sína .. „Í.samrunaferli.REI.og.GGE.voru.teknar.stór- ar.og.afdrifaríkar.ákvarðanir.án.nauðsynlegr- ar. umræðu. eða. samþykkis. lýðræðiskjörinna. fulltrúa,“. segir. stýrihópurinn. og. síðar:. „far- sælla.hefði.verið.að.borgarstjóri.hefði. sótt. umboð.til.borgarráðs“ ..Og.enn.síðar:.„Það. orkar.verulega. tvímælis. að. stjórnin. [REI- stjórnin].hafi.getað.tekið.mikilvægar.og.af- drifaríkar.ákvarðanir,.án.þess.að.leita.sam- þykkis. stjórnar. OR“ .. Ennfremur:. „ . . .. var. hluthafasamkomulagið.í.REI.við.innkomu. nýs. hluthafa. undirritað. af. starfandi. for- stjóra. OR. [Hjörleifi. Kvaran]. fyrir. hönd. fyrirtækisins.án.þess.að.fyrir.lægi.samþykki. stjórnar.um.umboð.hans .“ VII . Ígrein.minni. í. síðasta. hefti.Þjóðmála. vék.ég. að. því,. þegar. þeir. Ólafur. Ragnar. Grímsson,. forseti. Íslands,. og. Guðmundur. Þóroddsson,.forstjóri.REI,.stóðu.á.palli.með. Bill.Clinton,.fyrrverandi.Bandaríkjaforseta,.í. New.York,.þar.sem.Clinton.heiðraði.þá.fyrir. að.lofa.8.til.9.orkumilljörðum.Reykvíkinga. á.næstu.fimm.árum.til.fjárfestinga.í.Djíbúti,. einu. fátækasta. ríki.Afríku ..Ég. segi:. „Spyrja. má:. Með. samþykki. hverra. var. loforðið. við. Clinton.gefið.—.borgarstjórnar.eða.borgar- ráðs.Reykjavíkur?.Um.þetta.eins.og.allt.annað. í.þessu.máli.vaknar.spurningin:.Hverjir.hafa. í. raun. umboð. til. að. ráðstafa. orkumilljörð- unum?.Engin.umgjörð.breytir.nauðsyn.þess,. að.menn.hafi.heimildir.til.að.ráðstafa.eignum. annarra .“

x

Þjóðmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.