Þjóðmál - 01.03.2008, Page 15

Þjóðmál - 01.03.2008, Page 15
 Þjóðmál VoR 2008 3 Í. „tímaröð“. í. skýrslu. stýrihópsins. segir:. „Þann. 28 .. september. 2007. er. greint. opin- berlega.frá.samkomulagi.þar.sem.REI.skuld- bindur. sig. til. að. fjárfesta. að. lágmarki. 10. milljónir.Bandaríkjadala.eða.um.9.milljarða. íslenskra.króna. á.næstu.fimm.árum. í. jarð- varmavirkjunum. í. Austur-Afríku. m .a .. í. Djibouti .“ Því.miður.kemur.ekki. fram. í. skýrslunni,. hvernig. staðið. var. að. því. að. efna. þessa. tilkynningu. um. fjárfestingar. í. Djíbútí .. REI. og. GGE. höfðu. ekki. runnið. saman. í. nýtt.REI.á.þessum.tíma ..Eins.og.mál.hafa. þróast.er.líklegt,.að.loforð.Ólafs.Ragnars.og. Guðmundar.á.pallinum.með.Clinton.verði. ekki. efnt. nema. með. álögum. á. kaupendur. þjónustu.Orkuveitu.Reykjavíkur . VIII . Hinn. 23 .. nóvember. 2007. var. skýrt.frá. því,. að. orkuveitan. mundi. kaupa. aftur. 500. milljóna. kr .. hlutafé,. sem. Bjarni. Ármannsson.lagði.í.REI.í.september.2007 .. Samningar. við.Bjarna. voru. á.þann.veg,. að. hann.hafði.tryggingu.fyrir.að.koma.skaðlaus. frá. þessum. viðskiptum. við. orkuveituna .. Bjarni.sagðist.vera.sáttur.við.samkomulagið. um. söluna. á. bréfum. sínum. og. hann. hefði. ekki.hlotið. af.fjárhagslegan. skaða. frekar. en. orkuveitan ..Afskiptum.sínum.af.REI.mundi. ljúka.um.áramótin,.þegar.hann.léti.af.störfum. sem.stjórnarformaður . IX . Um. samskipti. orkuveitunnar. og. FL.Group.segir.í.skýrslu.stýrihópsins: „Við. vinnu. stýrihópsins. kom. í. ljós. að. FL-group,. sem. hafði. verulega. fjárhagslega. hagsmuni.af.því.hvernig.þjónustusamning- ur. OR. og. REI. yrði,. hafði. bein. áhrif. á. samningsgerðina.eins.og.fram.kemur.í.tölvu- póstssamskiptum. milli. FL-group. og. OR .. Þetta.verður.að.teljast.óeðlilegt.í.ljósi.þess.að. samningurinn.var.á.milli.tveggja.fyrirtækja.í. meirihlutaeigu.borgarinnar.og.formleg.staða. FL-group.gagnvart.þeim.fyrirtækjum.engin .. Þannig.telur.hópurinn.að.hagsmunum.[svo!]. OR. hafi. ekki. verið. gætt. nægilega. vel. við. samningsgerðina .“ . Hinn. 4 .. desember. 2007. var. skýrt. frá. því,. að. Hannes. Smárason. léti. af. störfum. sem. forstjóri. FL. Group. og. við. tæki. Jón. Sigurðsson.aðstoðarforstjóri ..Jafnframt.sagði. í. tilkynningu. um. þetta,. að. stefnt. væri. að. því,. að. félag. í. eigu. Hannesar. keypti. 23%. eignarhlut. í. Geysir. Green. Energy. af. FL. Group .. Eignarhlutur. FL. Group. í. Geysir. Green.eftir.viðskiptin.yrði.því.20% ..Ekkert. varð. af. þessum. viðskiptum. og. FL. Group. seldi.í.febrúar.2008.hlut.sinn.í.GGE.eins.og. segir.hér.að.neðan . Hinn. 13 .. febrúar. 2008. var. sagt. frá. því,. að.tap.FL.Group.á.árinu.2007.hefði.numið. 67,3.milljörðum.króna.og.að.það.hefði.verið. 63,2.milljarðar.króna.á.fjórða.ársfjórðungi .. Hinn. 14 .. febrúar. 2008. birtist. eftirfarandi. frétt.á.vefsíðu.FL.Group: „FL. Group. hefur. selt. 43,1%. eignarhlut. sinn. í. Geysir. Green. Energy. til. nýstofnaðs. fjárfestingasjóðs,.Glacier.Renewable.Energy. Fund,. VGK. Invest. og. Renewable. Energy. Resources .. Söluverðið. er. 10,5. milljarðar. króna.sem.samsvarar.til.bókfærðs.verðs.Geys- is. Green. Energy. í. ársreikningi. FL. Group. um.sl ..áramót.og.hefur.því.óveruleg.áhrif.á. afkomu.félagsins.á.fyrsta.ársfjórðungi.2008 . FL. Group. fær. greitt. fyrir. bréfin. í. Geysi. með.reiðufé,.skráðum.verðbréfum.og.eignar- hluti. í. Glacier. Renewable. Energy .. Glacier. Renewable.Energy.er.grænn.fjárfestingasjóð- ur. sem. rekin. er. af. Glitni. sjóðum. hf .. og. hefur.að.markmiði.að.fjárfesta.í.verkefnum. sem. tengjast. sjálfbærum. orkuverkefnum .. Eignarhlutur.FL.Group.í.sjóðnum.er.um.4,5. milljarðar.króna . Geysir.Green.Energy. er. fjárfestingafélag. á.

x

Þjóðmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.